Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 24

Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 9. desember 1975. MEnMumÆRUR ÁENSKUÍ VASABROTI t, I X, t “S [' fll ; iL#I fyrir f/óóan nitti $ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS Amsterdam: Fimm börnum sleppt úr gíslingu í Reuter/Amsterdam — Molukku- mennirnir fimm, sem réðust inni ræðismannsskrifstofu Indónesíu I Amsterdam og tóku þar 25 manns i gislingu, féllust á það i gær að láta börnin fjögur, sem voru meðal gislanna laus, að þvi er taismaður lögreglunnar, i Amst- erdam skirði frá i gærkvöidi. Að öðru leyti hefur ekkert miðað i samkomulagsátt, hvorki við Mo- lukkumennina i Amsterdam né þá, sem tóku lestina við Beilen i Norður-Hollandi og halda þar 31 manni I gislingu. Nýr skatt- rannsókna- stjóri tekur við GUNNAR Jóhannsson lög- fræðingur hefur verið skip- aður deildarstjóri I skatt- rannsóknadeild rikisskatt- stjóraembættisins frá 1. nóv- ember 1975 að telja. Jafn- framt hefur Gunnar Jó- hannsson verið settur skatt- rannsóknastjóri I sex mánuði frá sama tima að telja. Gunnar Jóhannsson tekur við skattrannsóknastjóra- embættinu af Ólafi Nilssyni, löggiltum endurskoðanda, er fengið hefur lausn frá þvi starfi skv. eigin ósk. Lögreglan i Amsterdam sendi I gær Suðurmolukkanskan prest inn I ræðismannsskrifstofuna með skilaboð til hryðjuverka- mannanna, en I skilaboðum þess- um voru tilboð hollenzkra yfir- valda. Presturinn ræddi við mennina fimm I tvær klukku- stundir, en kom til baka með kröfur þeirra. Siðar I gærkvöldi fengu svo Molukkumennirnir svar rikisstjórnarinnar. Yfirvöld hafa ekki viljað skýra opinber- lega frá tilboðum sinum. Rikisstjórnin reynir að semja við Molukkumennina um að þeir láti laus fjögur börn, sem eru meðal gislanna. Þeir hafa hins vegar neitað að láta börnin laus fyrr en fundi hefur.verið komið á með prestinum Metieri og full- trúa indónesiska sendiráðsins I Hollandi. Sendiherra Indónesiu hefur neitað að hitta prestinn. Hins vegar bauðst stjórnmála- ráðgjafi sendiráðsins Soerjadi Kromomihardjo til þess að reyna að miðla málum. Tilraunir til að koma á fundi með þeim reyndust hins vegar árangurslausar. Mr. Manusama, stærðfræði- kennari, sem reynt hefur að miðla málum, sagði við frétta- menn Reuters i gær, að Molukku- mennirnir sem hefðu lestina við Beilen á valdi sinu væru siður en svo á þvi að gefast upp, þó að um- sátrið hefði þá varað i eina viku. „Þeir ætla að þrauka, þar til yfir lýkur...” sagði hann. Kvaðst hann eiga von á þvi að þeir hefðu brátt samband við sig og myndi hann halda til Beilen eftir einn eða tvo daga. Manusama fór þess á leit við al- þjóða Rauða krossinn, að hann hjálpaði til við að frelsa gislana, en starfsmenn Rauða krossins kváðust ekki geta skipt sér af deilunni, eins og atvikum væri nú háttað. Óeirðir í Madrid Reuter/Madrid. Lögreglan i Madrid hleypti upp ólöglegum fjöldafundi sósialista, sem halda átti framan við einn heizta kirkjugarð i Madrid. Þá dreifði lögreglan og 500 sósialistum, sem safnazt höfðu saman I miðborginni og hrópuðu i sifellu „Sosialismi, frelsi”. Sjónarvottar sögðu, að fjölda- margir hefðu verið handteknir og særðir i átökunum I gær. Einn þeirra, sem særðist alvar- lega i átökunum i gær, var helzti leiðtogi verkalýðssamtakanna i borginni. Mun lögreglan að sögn hafa barið hann niður og leikið á hinn svivirðilegasta hátt. Stjórnvöld höfðu neitað um leyfi fyrir fundinn, sem halda átti til að minnast þess, að 50 ár voru liðin frá þvi að stofnandi spænska kommúnistaflokksins lézt. Sovézk stjórnvöld hvetja borgarana til að draga úr neyzlu brauðs Reuter/Moskva. Hið opinbera málgagn sovézku stjórnarinnar. Izvestia, kvatti I gær lesendur sina til þess að kaupa ekki of mikið af brauði og reyna eftir fremsta megni að nýta þaö eins vel og frekast væri unnt. Er þetta ein örvæntingarfyllsta beiðni sem um getur frá sovézkum yfirvöldum til borg- aranna um að fara vel með kornmat, en sem kunnugt er hafa miklir uppskerubrestir orðið á korni i Sovétrikjunum nú I ár vegna þurrka. Sovézka stjórnin hefur gefið til kynna, að kornuppskeran i ár hafi aðeins numið 137 milljónum tonna, en það er 87 milljónum tonna minna magn, heidur en búizt hafði verið við, samkvæmt opinberum útreikningum. Fréttaskýrendur telja, að samskonar hvatningarherferð hefjist bráðlega i öðrum blöð- um, þar sem uppskerubrestur- inn kemur að öllum likindum harðast niður á borgurunum. Þá telja.fréttaskýrendur, og, að þurrkarnir i landinu hafi lika orðið þess valdandi, að miklir uppskerubrestir urðu á rófum og sykri, en þeim uppskeru- bresti verður að öllum likindum mætt með stórfelldum innflutn- ingi þessara vörutegunda frá Kúpu. Beirut: Hörð dtök í gær — 26 létu lífið Reuter/Beirut — A.m.k. 26 manns biðu bana i hörðum bar- dögum, sem geisuðu i Beirut I gær, og segja fréttaskýrendur bardagana hafa veriö harðari heldur en oft áður. Karami for- sætisráðherra Libanon, lýsti átökunum i Iandinu sem borg- arastyrjöld, og er þetta I fyrsta skipti, sem hann hefur tekið svo sterkt til orða. Atökin I gær áttu sér stað um alla borgina, og var fallbyssum og eldflugum ákaft beitt. t dag heldur Franjieh forseti fund með leiðtogum deiluaðila til þess að reyna að finna leið út úr vandanum. Umsótrið í London: írarnir neita enn að semja við lögregluna Reuter/London — trarnir fjórir, sem halda hjónum i gislingu i miðborg London, neituðu I gær að verða við áskorun lögreglunnar og láta konuna lausa, gegn þvi að fá matvæli og vindlinga. írarnir, sem álitnir eru viðriön- ir hin fjöldamörgu sprengjutil- ræði, sem átt hafa sér stað að undanförnu i Bretlandi og kostað hafa mörg mannsllf, hafa haldið miðaldra hjónum i gislingu i litilli borðstofu i ibúðinni frá þvi á laug- ardagskvöldið siðasta. Lögreglan, sem nýtur aðstoðar sálfræðings við lausn málsins, hefur búið sig undir langt umsátur. Fréttamenn fengu i gær upplýsingar i gær, að gengið yrði Portúgal: Klofningur í miðdemo- krataflokknum (PPD) að kröfum tranna og þeim fengin matvæli og vindlingar, ef þeir létu lausa konuna, sem heitir Sheila Matthews og er 55 ára, en hún og maður hennar, John Matt- hews, sem er 54 ára og póstmaður að atvinnu, eru gislar Iranna. trarnir hugleiddu stutta stund tilboð lögreglunnar, en neituðu siðan meö öllu að ganga að þvi. Lögreglan hefur skýrt frá þvi, aö viðræðurnar við Irana gangi mis- jafnlega vel, stundum ákaflega vingjarnlega, en stundum séu þeir ákaflega ruddalegir, svo ekki sé meira sagt. Lögreglan settist þegar um húsið, þar sem Irarnir halda hjónunum i gislingu, en það er við Balcombe Street, örskammt frá Baker Street, þar sem hinn sögu- frægi Sherlock Holmes átti að hafa búið. Stöðvun í Eyjum um óramótin? BH-Reykjavik: — Aðalfundur Ot- vegsbændafélags Vestmanna- eyja, sem nýlega var haldinn gerði eftirfarandi samþykkt, og var hún samþykkt með öllum at- kvæðum fundarmanna: „Aðalfundur Otvegsbændafé- lags Vestmannaeyja, haldinn 23. nóvember 1975, samþykkir að veita stjórn Landssambands is- lenzkra útvegsmanna heimild fyrir félagsins hönd, til að stöðva bátaflotann um næstu áramót, svo framarlega, að ekki verði á þeim tima komið ákveðið fisk- verð, fyrir næstu vertið, kjara- samningar, og viðunandi rekstr- argrundvöllur tryggður.” Reuter/Lissabon — Rikisútvarpið I Lissabon skýrði frá þvi i gær, að Jorge Sa Borge, félagsmálaráð- herra I stjórn Azevedos, hefði sagt sig úr flokki miðdemokrata (PPD), en flokkur sá á aöild að rikisstjórn Portúgals. Otvarpið skýrði ekki frá þvi, af hverju Borge hefði sagt sig úr flokknum, en talið er, að úrsögn hans geti verið undanfari alvar- legrar stjórnarkreppu i landinu. Þó er talið að ástæðan sé óánægja vinstrisinnaðra flokksmanna, með það sem þeir kalla ósveigj- anlega stefnu leiðtoga flokksins, dr. Francisco Sa Carnieros. Borge gekk út af flokksþingi PPD, sem er nú er háð i borginni Aveiro i Mið-Portúgal. Fylgdu honum nokkrir stuðningsmenn. Virðist svo sem PPD, sem er ann- ar stærsti flokkurinn i stjórnmál- um Portúgals, sé nú klofinn i tvennt, annars vegar stuðnings- menn flokksforystunnar, og hins vegar stuðningsmenn óánægðra vinstrisinna, sem ekki likar alls kostar við þá gagnrýni, á komm- únista, sem leiðtogar PPD hafa haft uppi. Ekki var ljóst, er fréttir bárust frá Portúgal i gær, hvort úrsögn Borge úr miðdemókrataflokknum hefði einhver áhrif á veru hans I rikisstjórn landsins, sem er sam- steypustjórn sósialdemókrata, miðdemókrata, kommúnista, óháðra vinstrisinna og hægfara herforingja. Dr. Emido Guerrieoro, einn af helztu leiðtogum miðdemókrata- flokksins, ásakaði Carniero flokksformann fyrir ósveigjan- lega og óbilgjarna stefnu. Sagði hann, að Carniero bæri ábyrgð á þeirri sundrungu og þeim klofn- ingi, sem nú er orðinn i flokknum. írakstjórn yfirtók erlend olíu- hlutabréf Reuter/Bagdad — traksstjórn til- kynnti í gær, að hún hefði yfirtek- ið eignarhlutdeild erlendra aðila i iranska oliufélaginu Basrah Pet- roleum Company, að þvi er skýrt var frá i rikisútvarpinu i trak. Það mun hafa verið Ahmed Hassan A1 Bakr forseti, sem birti tilkynninguna I útvarps- og stjón- varpsviðtali, og kom hún mjög á óvart. Nígería hvetur íbúa Angóla til að styðja MPLA Reuter/Lagos, Nigeriu — Rikisstjórn Nigeriu hvatti i gær ibúa Angóla til þess að fyikja sér einhuga á bak við MPLA, en sú hreyfing ræður sem kunnugt er höfuðborginni Luanda. Askorun þessi birtist i sér- stakri yfirlýsingu, sem Mur- tala Muhammed hershöfðingi, þjóðarleiðtogi Nígeriu, sendi ibúum Angóla. Hann fullviss- aði ibúa Angóla um að Nígeria myndi veita þeim allan þann stuðning, er þeir þyrftu á að halda, þar til algjör sigur hefði unnizt. Hann sagði, að rikisstjórn Nigeriu viður- kenndi, að MPLA væri fulltrúi allra landsmanna og túlkaði hagsmuni þeirra. Stjórn Nigeriu viðurkenndi MPLA 25. nóvember sl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.