Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 19
ÞriOjudagur 9. desember 1975.
TÍMINN
19
Ásgeir
á skot-
skónum
ASGEIR SIGURVINSSON er nú
heldur betur á skotskónum —
hann skoraði gott mark gegn Lok-
eren á sunnudaginn, þegar Stand-
ard Liege vann góðan sigur i
Liege (2:1). Asgeir opnaði leik-
inn, við mikinn fögnuð áhorfenda.
GEIR HALLSTEINSSON.............sést hér brjótast I gegnum varnarvegg Oppsal-liðsins. (Tímamynd Róbert)
EVROPUDRAUMUR
EVRÓPUDRAUAAUR FH-inga varð að engu I Laugar
dalshöllinni á sunnudaginn — þar sem þeim tókst ekki að
vinna upp 8 marka mun (11:19) norska liðsins Oppsal í
Evrópukeppni bikarhafa. FH-ingar sigruðu í leiknum
(z-r—: 15), sem var mjög illa leikinn af þeirra hálf u. Það
var oft grátlegt að sjá til leikmanna FH-liðsins í sókn-
inni, en þeir misnotuðu mörg gullin tækifæri — t.d. runnu
f jögur hraðaupphlaup þeirra út í sandinn, á klaufalegan
hátt. Eftir að hafa séð FH og Ossal leika, þá er það al-
gjörlega óskiljanlegt, hvernig FH-ingar fóru að því að
tapa með 8 marka mun f yrir Oppsal í Osló.
FH-ingar náðu ekki að vinna upp 8 marka
forskot Oppsal
★ Geir Hallsteinsson í landsliðsham
— FH-liðið lék nú betur en i
Osló. Geir Hallsteinssonvar mjög
góður — hann lét knöttinn ganga
og vann mikið, þannig að hann
smitaði hina leikmenn FH-liðsins,
sem komu á eftir, sagöi hinn
snjalli landsliðsmarkvöröur Opp-
sal, Pal Bye. Já, Geirvar góður i
leiknum — hann lék mjög yfir-
vegað og var sifellt ógnandi meö
hreyfanleik sinum. Hann lét
knöttinn ganga og var potturinn
og pannan i sóknarleik FH-liðs-
ins, sem vantaði illilega Viðar
Simonarson, sem er meiddur á
hné. Fjarvera Viöars bitnaði á
sóknarleik FH-liðsins, þvi að það
var erfitt fyrir Geir að stjórna
öllu.
FH-ingar byrjuðu leikinn mjög
illa, og var greinilegt, að leik-
menn liðsins voru hræddir við
leikmenn Oppsal-liðsins, sem
komust fljótlega 17:4. Þegar þeir
voru búnir að ná þessu þriggja
marka forskoti, vaknaði FH-liðið
upp við vondan draum. Kröftug-
lega studdir af áhorfendum tókst
▼
Sfúdentar
ósigrandi
Stúdentaliðið I blaki, sem er
ósigrandi, vann góöan sigur (3:0)
i íeik gegn Þrótti i 1. deildar
keppninni 1 blaki um helgina.
Stúdentar sigruðu i þremur hrin-
um — 15:12 — 15:9 og 15:6, en
Þróttarar sigruðu I einni — 15:13.
Þá unnu Vikingar öruggan sig-
ur (3:0) gegn Biskupstungna-
mönnum — 15:3 — 15:7 og 15:7.
FH-ingum að jafna, 7:7, og kom-
ast yfir, 8:7, en staöan i hálfleik
var jöfn — 9:9.
— Það er gifulega gaman að
leika hér, áhorfendurnir eru stór-
kostlegir — þeir hvetja sina menn
dyggilega, sagöi Alian Gjerde,
fyrirlijji norska landsliösins.
Geysileg skemmning var á áhorf-
endapöllunum i siöari hálfleik. —
FH-ingar skoruöu 3 fyrstu mörkin
(12:9) i hálfleiknumog siðan kom-
ust þeir i 14:10og 15:11. En dæmið
gekk ekki upp hjá þeim, þeir náðu
ekki aö vinna upp 8 marka for-
skotið (11:19), sem leikmenn
Oppsal komu með hingaö. Þyngst
á metunum voru hin mörgu mis-
tök, sem leikmenn FH-liðsins
gerðu — t.d. misnotuðu þeir 4
hraðupphlaup á grátlegan hátt.
FH-ingar héldu 4 marka forskot-
inu, og höfðu þeir yfir, 17:13, rétt
fyrir leikslok, en þá var Geir tek-
inn úr umferð og Norömennirnir
náðu að minnka muninn I 17:15
fyrir leikslok.
— Þessi leikur var grófari
heldur en i Osló, sögöu FH-ingar
eftir leikinn. Norömenn voru ekki
á sama máli, og Pal Byesagði: —
Leikmenn FH-liðsins léku nú allt
annan handknattleik heldur en i
Oslo. Að visu voru þeir fastir
fyrir, en ekki eins grófir og i fyrri
leiknum.
— hvernig gátu FH-ingar tapaö
fyrir þessu liði meö 8 marka mun
i Osló? spuröu menn eftir leikinn.
Þaö var ekki nema von, aö þessi
spurning kæmi fram á varir
áhorfenda, þvi að Oppsal-liöið er
ekki gott. Þótt FH-ingar næðu
ekki að sýna sitt bezta, vann það
öruggan sigur i þessum leik —
17:15 — og heföi sá sigur getaö
oröið miklu meiri,.ef leikmenn
FH-liðsins hefðu haldið rétt á
spilunum. Geir Hallsteinsson og
Þórarinn Ragnarsson, sem barö-
ist vel I leiknum, voru beztu menn
FH-liðsins. Þaö var ekki hægt að
hrópa húrra fyrir hinum leik-
mönnum liðsins — sizt af öllu i
sókninni. Fyrirliöinn, Sæmundur
Stefánsson, klúðraði t.d. 7
sóknarlotum i leiknum, en annars
var árangur einstakra leikmanna
þessi — fyrst mörk (viti), og þá
skot og siðan knetti tapaö:
Geir.................5(1)—9—2
Þórarinn.............5(4)—8—2
Jón Gestur...............3 —6—0
Guðmundur Arni...........2 —4—0
Sæmundur.................1 —6—2
Kristján.............1 —5—1
Birgir...................o —0—1
Aöeins eitt mark FH-liðsins
kom eftir linusendingu. FH-liöið
átti 24 sóknarlotur i fyrri hálfleik
— skoraöi 9 mörk, en siöan skor-
aði FH 8mörk úr 22 sóknarlotum I
siðari hálfleik.
Mörk Oppsal-liðsins skoruðu:
— Grislingaas 5(2 viti), Gjerde 2,
Andersen 3, Ringsa 2, Luthmann,
Friestad og Herven eitt hvor.
-SOS
En Standard Liege átti I mikl-
um vandræðum með Lokeren-lið-
ið, sem tókst að jafna (1:1). Þaö
var ekki fyrr en rétt fyrir leiks-
lok, að Standard Liege tryggði sér
sigur — og liðið nálgast nú topp-
inn i Belgiu. Charleroi — án Guð-
geirs Leifssonar, sem er meidd-
ur, gerði jafntefli (1:1) gegn Ant-
verpen á heimavelli sinum.
BUINN
Ólafur
ekki í
æfinga-
búðirnar
ÓLAFUR EINARSSON verður
ekki með.landsliðinu i æfingabúð-
um I Danmörku, eins og fyrirhug-
að var. Hann þarf að leika með
Donzdorf á laugardaginn — þann-
ig að H.S.t. ákvað að kosta hann
ekki á landsieikinn gegn Dönum,
þar sem hann getur ekki verið
með landsliðinu i æfingabúðunum
allan þann tima, sem lándsliðið
veröur viö æfingar og keppni. Aft-
ur á móti hefur Gunnar Einarsson
fengiö sig lausan frá Göppingen
til að vera I æfingabúðunum með
landsliðinu.
Bræðurnir voru i sviðsljósinu
um helgina — Ólafur skoraði 6
mörk, þegar Donzdorf gerði jafn-
tefli (10:10) við Gunzburg i 2.
deildar keppninni. Gunnar
Einarsson og félagar hans úr
Göppingen töpuðu aftur á móti
15:19 fyrir Huttenberg. Gunnar
skoraði 4 mörk i leiknum.
ELLERT ENDURKJORINN
— breytingar samþykktar á fulltrúatölu KSÍ-þinga
ELLERT B. Schram var
endurkjörinn formaöur Knatt-
spyrnusambands tslands á 30.
ársþingi sambandsins, sem
fram fór um helgina, en hann
var einn I framboöi. Knatt-
spyrnusambandið hefur miklu
áorkað undanfarin ár, og
siðasta starfsár var eitt hið
blómlegasta um langt skeiö.
Það kemur m.a. fram I
árangri landsliðsins, sem
hefur vakið athygli i Evrópu-
keppni landsliöa. Þá er fjár-
hagur sambandsins mjög
góður um þessar mundir.
Eins og fyrr er sagt, var Ell-
ert B. Schram einn i kjöri —
hlaut hann 118 atkvæöi, en 7
skiluðu auðu. Þrir menn áttu
að ganga úr stjórn K.S.Í. —
þeir Jcns Sumarliöason, Páll
Bjarnasonog Jón Magnússon,
sem hefur setiö I stjórn sam-
bandsins sl. 23 ár, eöa lengur
en nokkur annar. Jón og Páll
gáfu ekki kost á sér til endur-
kjörs.
Jens Sumarliðason var
endurkjörinn i kosningu —
hlaut 91 atkvæði, og tveir nýir
menn tóku sæti i stjórninni,
þeir Hilmar Svavarsson (69
atkvæði) og Gylfi Þórðarson
(70). Þannig að stjórn K.S.l.
verður skipuð þessum mönn-
um næsta kjörtimabil: Ellert
B. Schram formaður, Friðjón
Friöjónsson, Helgi Daniels-
son, Arni Þorgrimsson— sem
sátu fyrir i stjórninni, Jens
Sumarliðason, Gylfi Þóröar-
son og Hilmar Svavarsson.
1 varastjórn voru kjörnir
Vilhelm Andersen, Gisli Már
Ólafsson og Bergþór Jónsson.
Meðal samþykkta þingsins má
geta um breytingar á fulltrúa-
tölu KSl-þinga. Framvegis
munu 1. deildar liðin eiga rétt
á 3 fulltrúum, 2. deildar liðin 2
fulltrúum og 3. deildar liöin
einn. Meö þessu fyrirkomulagi
fækkar þingfulltrúum nokkuð.