Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Þriðjudagur 9. desember 1975.
4MÐLEIKHÚSI0
3*11-200
ÞJÓÐNÍÐINGUR
miðvikudag kl. 20.
Siðasta sinn.
SPORVAGNINN GIRND
föstudag kl. 20.
CARMEN
laugardag kl. 20.
Miðsala 13,15-20.
Simi 1-1200.
LKIKFÍ'IAC;
KEYKIAVÍKLJR
3*1-66-20
2
r
SKJALOHAMRAR
miðvikudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20.30.
SKJALOHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20.30.
SKJALOHAMRAR
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Sinfóniuhljómsveit íslands og söngsveitin
Filharmónia:
Tónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30.
Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN.
Einsöngvarar: ÓLÖF K. HARÐARDÓTTIR
ÞORSTEINN HANNESSON
GARÐAR CORTES.
Kórstjóri: JÓN ASGEIRSSON.
Flutt verður Sinfónia nr. 41 (Júpiter) eftir Mozart og Car-
mina Burana eftir Carl Orff.
AÐGÖNGUMIDASALA:
Bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðuslig og Vesturveri
Simar: 15650 — 19822
Bókaverzlun
Siglúsar Eymundssonar
Austurslræli 18
Sími: 13135
SiN FON í l!HLf( )MS\ EIT ÍSLANDS
Ml| KÍK,slTYARPIÐ
Útrás
Útrásnefnist ný skáldsaga eftir
Jóhönnu Þráinsdóttur, sem nú er
komin út hjá Almenna bókafélag-
inu. Þetta er raunsæ og hispurs-
laus lýsing á lifi ekkju, sem miss-
ir mann sinn af slysförum, eftir
hjónaband, sem henni veröur
brátt ljóst að byggzt hefur á
gagnkvæmri blekkingu. I beiskju
sinni og ráðaleysi varpar hún sér
út i hringiðu skemmtanalifsins og
kemst þá i kynni við ýmsar
dekkri hliðar lifsins, fyrst hér
heima og siðan i Bandarikjunum.
Sagan er gáskafull og bráð-
skemmtileg, en um leiö umbúða-
laus lýsing, sem ber i senn svip af
þjóðfélagsádeilu, ástarsögu og
djörfum bókmenntum. Á bókar-
kápu segir m.a.: Ctráseinkennist
öðru fremur af hreinskilni og sér-
stæðu skopskyni höfundar, lif-
andi samræðustil og næmri til-
finningu fyrirbjörtum og dökkum
hliðum nútimasamfélags.
— eftir Jóhönnu
Þróinsdóttur
Jóhanna Þráinsdóttir er Reyk-
vikingur, fædd árið 1940.
Stúdentsprófi lauk hún frá
Menntaskólanum i Reykjavik
1960, og stundaði nám i tungumál-
um og leikhúsfræðum, m.a. i
Prag og Vinarborg. Hún hefur
dvalizt viða erlendis, þar á meðal
i Bandarikjunum og ber bókin
þess glöggt vitni, að hún er þaul-
kunnug staöháttum þar. Útrás er
fyrsta frumsamda bók hennar, en
áður hefur hún birt smásögur i
timaritum.
AUGLÝSIÐ
í TÍMANUM
Platignum svifflugmodel
4 tegundir frægra flugvélagerða. Spitfire, Hurricane,
Mitsubishi A6M Zero, Focke-Wulf Fw 190, i einum
pakka. Auk þess fylgja litir og leiðbeiningar á íslenzku.
Módelin, sem auðvelt er að búa til og' gaman er að
fljúga. Fást i bóka- ritfanga- og leikfangaverslunum.
HEILDSÖLUBIRGÐIR
ANDVARI HF.
Sundaborg sími 84722
1-15-44
"SOUMDER”
ÍSLENZKUR TEXTI
Mjög vel gerð ný bandarisk
litmynd, gerð eftir verð-
launasögu W. H. Armstrong
og f jallar um lif öreiga i suð-
urrikjum Bandarikjanna á
kreppuárunum. Mynd þessi
hefur allsstaðar fengið mjög
góða dóma og af sumum ver-
ið likt við meistaraverk
Steinbecks Þrúgur reiðinn-
ar.
Aðalhlutverk: Cicely Tyson,
Paul Winfield, Kevin Hooks
og Taj Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi og hressi-
leg, ný, bandarisk slags-
málamynd i litum.
Aðalhlutverkið er leikið af
Karatemeistaranum Jim
Keily.úr Klóm drekans.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jarbíi
3*1-13-84
JIM
’DRAGON"
KELLY
Þórdis Tryggvadóttir.
^ A • A
Sýmr a
AAokka
S^unnud. 7. des ) opnaði
Þórdis Tryggvadóttir listmálari
sýningu að Mokkakaffi við Skóla-
vörðustig. Myndirnar, sem eru
unnar með oliu — pastel, eru
flestar úr islenzkum þjöðsögum
(kimnissögum o.fl.), einnig hug-
myndir.
Þetta er jólasýning og stendur
þennan mánuð. Myndirnar eru
allar til sölu á hóflegu verði.
lonabíó
3*3-11-82
Ný, itölsk gamanmynd gerð
af hinum fræga leikstjóra P.
Pasolini.
Efnið er sótt i djarfar
smásögur frá 14. öld. De-
cameron hlaut silfurbjörninn
á kvikmyndahátiðinni i
Berlin.
Aðalhlutverk: Franco Citti,
Minetto Davoli.
Myndin er með ensku tali og
ÍSLENZKUM TEXTA.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
3*2-21-40
Endursýnum næstu
daga myndina
Málaðu vagninn þinn
miKr
Y0URWA60N
Bráðsmellin söngleikur.
Aðalhlutverk: Lce Marvin,
Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ath. Vinsamlegast athugiö
að þetta eru allra siðustu for-
vöð að sjá þessa úrvals-
mynd, þar eð hún verður
send úr landi að loknum
þessum sýningum.
3*3-20-75
Árásarmaðurinn
LET THE REVENGE
FITTHECRIME!
There’s a dirty word for
what happened to these girls!
THE STORY OF THE RAPE SOUAD!
Sérlega spennandi og
viðburðarik ný amerisk
kvikmynd i litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
American Graffiti
Sýnd úfram kl. 5.
hofnarbío
3*16-444
Svarti guðfaðirinn
FRED WILLIAMSON
s,arri7® "GODFATHER OF HARLEM’
Afar spennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk litmynd
um feril undirheimaforingja
i New York. Fyrri hluti: Hinn
dökki Sesar.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
GAMLA BIÓ ff
Simi 11475
Gripið Carter
Carter
Enska sakamálamyndin vin-
sæla með Michael Caine.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Emmanuelle
mynd i litum gerð eftir
skáldsögu með sama nafni
eftir Emmanuelle Arsan.
Leikstjóri: Just Jackin.
Mynd þessi er allsstaðar
sýnd með metaðsókn um
þessar mundir i Evrópu og
viða.
Aðalhlutverk: Sylvia
Kristell, Alain Cuny, Marika
Green.
Enskt tal.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Stranglcga bönnuð innan 16
ára. Nafnskirteini.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Miðasala frá kl. 3.
Síðasta sinn.
Allra siðasta sinn.