Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMJNN Þriöjudagur 9. desember 1975. ffff Þriðjudagurinn 9. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysávarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla aDóteka i Reykjavik vikuna 5. desember til 11. desember er i Lyfjabúð Breið- holts og apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. 'Sama apotek ánnast nætur-' vörzlufrákl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skai vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, aö framvegis verða alltaf(sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl, 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða-; hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stööinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna* og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Ileilsuverndarstöð Reykja- vikur: ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan,' simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simr 51100. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. JBilúnasimi 41575, simsvari. Rafmagn; 1 Reykjavilc og Kópavogi I slma 18230. 1 Háfnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og & helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö'. fá aöstoð borgarstofnanna. Kvenfélagið Seltjörn minnir á jólafund i félgsheimilinu 10. des., sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. Konur i Styrktarfélagi van- gefinna. Jólavaka verður i Bjarkarási fimmtudaginn 11. desember kl. 20.30. Árnað heilla Guðmundur L. Friðfinnsson frá Gilsá er 70 ára I dag þriðjudag. Fimmtugur er i dag Jón K. Halldórsson vélstjóri Fögru- kinn 24, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum á heimili sinu I kvöld. Tilkynning Félagslíf Kvennadeild Flugiijörgunar- sveitarinnar. Munið jóla- fundinn miðvikudaginn 10. des kl. 20.30. Söngur, upplestur, jólapakkar, selt verður jóla- skraut. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts. Jóla- fundur verður miðvikudaginn 10. des. kl. 20.30 i samkomusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýnikennsla á jólaskreyting- um, frá Blóm og ávextir. Karlar og konur velkomin á fundinn. Stjórnin. Frá Mæðrastyrksnefnd. Gleðjið bágstadda. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Nefnd sú, er vinnur á vegum austfirsku átthagafélaganna að þvi, að Inga T. Lárussyni tónskáldi, verði reistur minnisvarði, svokölluð IngaT- Lárnefnd, hefur opnað giró- reikning nr. 19760, sem þeir geta greitt inn á, sem styðja vilja þessa fyrirætlun. Reikningsnúmerið 19760 er ártal næsta árs að viðbættu einu núlli, en á þvi ári er ætlað að varðinn risi i fæðingarbæ tónskáldsins, Seyðisfirði. Ingi lézt árið 1946, svo að á næsta ári eru liðin 30 ár frá andláti hins ástsæla listamanns. NOTIÐ tAÐBESTA c KVEIKJAN í LAGI? KVEIKJUHLUTIR í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Bretlandi og Japan. —IILOSSH------------------- Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa M,-. %Sm£œ AUGLYSIÐ í TÍMANUM •StUdn. RFKKIR % 2099 Lárétt: 1) Dýr. 5) Utanhúss. 7) Mið- degi. 9) Fljót. 11) Eins. 12) Blöskra. 13) Svar. 15) Iðn. 16) Bráðlynda. 18) Dapur. Lóðrétt: 1) Þjóðhöfðingjar. 2) Ræktað land. 3) Eins. 4) Þrir. 6) Hank- ar. 8) Skelfing. 10) Mann. 14) Sekt. 15) ílát. 17) Tré. Ráðning á gátu no. 2098. Lárétt: 1) ísland. 5) Ári. 7) Ket. 9) Tem. 11) Et. 12) VI. 13) XII. 15) Bað. 16) Lóa. 18) Smárar. Lóðrétf. 1) ískexi. 2) Lát. 3) Ar. 4) Nit. 6) Smiður. 8) Eti. 10) Eva. 14) Ilm. 15) Bar. 17) ÓA. r?r: *-----------^ i i I BEKKIR I OG SVEFNSÓFAR I vandaðir o.g ódýrir — til | sölu að öldugötu 33. ^Upplýsingar i sfma 1-94-07.^ DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Sendurn*31 1-94-921 ef þig Mantar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eöai hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur ál a, m j /£ ] LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns S-21190 Þakka af alhug ógleymanlega stund með vinum og venzlafólki á sjötugsafmæli minu 2. desember. Þakka örlæti þess og vinsemd. Bið ykkur öllum blessunar guðs. Magnús Hannesson rafverktaki. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi Ólafur Árnason frá Hólmi, A-Landeyjum, andaðist i sjúkrahúsi Selfoss 28. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey eftir ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúö við andlát og jarðarför hans. Þökkum sérstaklega læknum og starfsfólki sjúkrahúss Selfoss og fjölskyldunni Hólmi fyrir margra ára hjúkrun og aðhlynningu. Snorri Ólafsson, Ólöf ólafsdóttir, Árni Ólafsson, Erna Sigurgrimsdóttir, Sigurgrímur Árnason. Eiginmaður minn og faðir okkar Arnlaugur Þ. Sigurjónsson Njarðargötu 5 lézt 6. desember. Þórey Helgadóttir og synir. Alúðarþakkir fyrir vinsemd og hlýhug við andlát og útför Höllu Lovisu Loftsdóttur frá Sandlæk. Sigrlður Lilja Amundadóttir, Guðmundur Amundason, Stefanla Agústsdóttir, Guðrún Ámundadóttir, Karl Guðmundsson, Loftur Ámundason, Ágústa Björnsdóttir og aðrir vandamenn. Móðir min Jóhanna Hjelm Hörpugötu 1, Reykjavik andaðist á Borgarspitalanum aðfaranótt 8. des. Jarðarförin tilkynnt siðar. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa Kálmans Steinbergs Haraldssonar vélsmiðs, Bólstaðarhlið 40. Auður Hjálmarsdóttir, Svala Kalmansdóttir, Kristin Kalmansdóttir, Hjálmar Bragi Páisson, Anna Kalmansdóttir, Snæbjörn Halldórsson, Dröfn Kalmansdóttir, Leif Nilsen, Birgir Kalmansson, Shirley Kaimansson, Kristrún Kalmansdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.