Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 9. desember 1975. TÍMINN 5 Póstsendum hvert á land sem er ARMULA 7 - SIMI 84450 WoIFI . sapphire'76 1/2" heimilisborvélin TVOFOLD EINANGRUN 2JA HRADA ( I 420 WATTA AFLMIKILL MOTOR PORf SÍMI B1500-ÁRMÚLA11 För utanríkisróðherra á NATO-fund Slðar i þessari viku mun Einar Agústsson utanrikisráð- herra sitja ráðherrafund NATO-rikja i Briissel, þar sem hann mun gera grein fyrir inálstað ts- lendinga i land hclgis- málinu. Þa ð e r engum vafa undirorpið, að þær dcil- ur, scm orð- ið hafa inn- byrðis meðal einstakra NATO- rikja, veikja bandalagið. Þar er ekki einungis átt við deilur tslendinga og Breta, heldur einnig átökin milli Tyrkja og Grikkja.Deilur þessara aðila verða einmitt til umfjöllunar á NATO-fundinum i vikunni, auk annarra mála. Það var fyrir löngu orðið timabært, að fjallað yrði um innri mál NATO. Svo hlálegt sem það kann að virðast, þá stafar NATO nú meiri ógn af innri veikleika en nokkurn tima utanaðkomandi ógnunum. För Einars Agústssonar utanrikisráðherra á NATO- fundinn i Brússel er bæði sjálf- sögð og eðlileg. Okkur ber að kynna málstað okkar rækilega meöal þeirra þjóða, sem við höfum talið i hópi vina okkar. Itcynist það árangurslaust, ber okkur hins vegar að endurskoða afstöðu okkar. En það gildir i þessum efnum, eins og öðrum stórmálum, að ekki má rasa um ráð fram. Þvergirðingshdttur Breta Um þetta mál er nokkuð fjallaö I leiöara Visis s.I. laugardag. Þar segir m.a.: „Þegar Bretar hafa nú enn á ný fariö með flota sinn inn i is- lenzka fiskveiðilögsögu til þess að hindra framkvæmd is- ienzkrar löggæzlu, liggur það i augum uppi að viö notfærum okkur aðstöðuna innan At- lantshafsbandalagsins til þess að knýja Breta til undanhalds. Það gerum við ekki með þvi aö höggva á þau tengsl, heldur með kröftugum aðgerðum. Mikill meirihluti þjóðarinnar ætlast til þess, að rikisstjórnin standi þannig að málum. Bretar eru með framferði sinu að tefla varnarsamstarfi lýðræðisþjóðanna i Evrópu i tvlsýnu. A þá staðreynd verð- um við að benda mjög ræki- lega. Slikar ábendingar væru marklausar, ef við I skyndingu rifum okkur út úr þessu sam- starfi. En engum manni á að gcta dulizt, að flotaihlutun Fullt fargjald fyrír einn, hálft fyrir hina Félðg sem greiða götu yðar erlendis 1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu- afsláttur af fargjöldum okkar til Norðurland- anna.Luxembourg og Bretlands. Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni aðeins hálft. Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta- erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna, þá að minnsta kosti maka sinn. Þetta er rétt að hafa í huga. FLUCFELAC /SLANDS LOFTLEIBIR dieselbila flestar dráttarvélar og aörar vinnuvélar og dieselvélar til sjós og lands. Breta er ógnun við Atlants- hafsbandalagið. Þaðer einnig hugsanlegt, að Bretar muniá næstunni reyna eins og Vestur-Þjóðverjar áð- ur að þvinga okkur út úr við- skiptasamstarfi Evrópuþjóð- anna. Það væri likt Bretum að spilla cnn fyrir lausn deilunn- ar með einhverjum slikum að- gerðum. Þar með væri það orðin yfirlýst stefna brezku stjórnarinnar að ýta is- lendingum ekki aðeins út úr Atlantshafsbandalaginu, held- ur einnig út úr viöskiptasam- starfinu við Evrópuþjóðirnar. Þvcrgirðingsháttur Breta þjónar ekki hagsmunum Evrópuþjóöanna. Við eigum þvi af augljósum ástæðum að nota okkur aðstöðuna á þeim vettvangi til þess að knýja þá til undanhalds. Þá eiga ís- lendingar enn þann kost að taka niálið upp innan veggja Sameinuðu þjóðanna, þó að sú aðstaða hafi ekki verið notuð fram til þessa.” -a.þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.