Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Miðvikudagur 31. desember 1975. /111 Miðvikudagur 31. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 26. desember til 1. janúar er i Reykjavlkur- apdtekiog Borgarapóteki. Það apdtek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Sama apotek anriást nætur-* vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.' 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frldög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nii bætist Lyfjabuð Breiöholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis veröa alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt._ Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánúd.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu f rá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. . Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. , Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöj Keykja- víkur: Önæmisaðgerðr fyrir fullorðnagegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö . meö ónæmissklrteini. LÖGREGLA ÖG SLÖKKVILID Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö simi 51100, sjukrabifreiðsími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i síma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Vaktmaour hjá Kópavogsbæ. .Biianasími 41575, slmsvari. Tilkynning frá Tanniæknafé- lagi tslands: Neyðarvakt Tannl. fél. ísl. verður aö venju yfir áramótin, sem hér segir: 31. des., gamlársdagur kl. 14—15. 1. jan. nýársdagur kl. 14—15. Neyðarvaktin er til húsa I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Kirkjan Frikirkjan Hafnarfirði: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Hátiðar- messa kl. 2. Safnaðarprestur. Kópavogskirkja: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6. Sr. Arni Pálsson. Nýársdagur. Hátlðarguösþjónusta kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Keflavlkurkirkja: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6 sd. Nýársdagur. Hátlöarguðs- þjónusta kl. 2 sd. Sr. Olafur Oddur Jónsson. Gaulverjabæjarkirkja: Ný- ársdagur. Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarþrestur. Eyrarbakkakirkja: Nýárs- dagur. Guðsþjónusta kl. 5. Sóknarprestur. Bergþórshvolsprestakall: Ný- ársdagur.Messa i Krosskirkju kl. 2. Messa i Akureyjarkirkju kl. 4. Séra Páll Pálsson. Ymislegt Opnunartimi benslnstööva um áramótin: Gamlársdagur. Opiðfrákl. 7.30-15. Nýársdag'. Lokað. Opnunartími mjólkurbúða um áramótin: Gamlársdagur. Opiðfrá kl. 8.30-12. Nýársdag- ur. Lokað. Strætisvagnar Reykjavikur um áramótin 1975-1976: Gaml- ársdagur.Ekið á iillum leiðum samkvæmt tlmaáætlun helgi- daga I leiðabók SVR til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætis- vagna.Siðustu ferðir sömu og á aöfangadag. Nýársdagur. Ekið á öllum leiöúm sam- kvæmttimaáætlun helgidaga I leiðabók SVR að þvi undan- 'skyldu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Upplýs- ingar i simum 12700 og 82533. Strætisvagnar Kopavogs um áramótin 1975-1976: Gamlárs- dagur. Á Gamlársdag aka strætisvagnar Kópavogs á 12 min. fresti til kl. 13, siðan á 20 min. fresti til kl. 17. Siðasta ferö um austurbæ til Reykja- vfkur er kl. 16.29. Siðasta ferð um vesturbæ til Reykjavfkur er kl. 16.35. Siðasta ferð frá skiptistöð til Reykjavlkur er kl. 16.49 og siðasta ferð frd Hlemmi er kl. 17 hringferð um Kópavog. Nýársdagur. A Ný- ársdag hefst akstur kl. 14 og ekið samkvæmt tlmatöflu helgidaga á 20 min. fresti til Muniðeinstæðar mæður, sjúk- linga og börn. Mæðrastvrksnefnd. Félagslíf Sunnud. 4. jati. Krlsuvik — Selatangar — Grindavik. Far- arstjóri Gisli Sigurðsson. Séra Emil Björnsson flytur nýdrs- andakt i Krisuvikurkirkju. — Útivist. Tvær A • Akerrén-feroastyrkurinn 1976 Dr. Bo Akerrén læknir I Sviþjób, og kona hans tilkynntu Is- lenskum stjdrnvöldum á sinum tima að þau hefðu I li.vgg.ju að bjóða árlega fram nokkra fjárhæð sem ferða- styrk handa tslendingi er dskað að fara til náms á Noröuriöndum. Hefur styrkurinn verið veittur fjórtán sinnum, i fyrsta skipti vorið 1962. Akrrén-feröastyrkurinn nemur að þessu sinni 1.632,- s kr. Umsdknum um styrkinn, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, svo og staðfestum afritum prdfskfrteina og meðmæla, skal komið til menntamáíaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. febrúar n.k. t iiiusókn skal einnig greina, hvaöa nám umsækjandi hyggist stunda og hvar á Norðurlöndum. — Umsdknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Skuttogaraskipstjóri Óskum eftir að ráða duglegan vanan skipstjóra á 500 tonna norskan skuttogara. Skipið er vel búið öllum nýjustu tækjum og veiðarfærum og flottrolli af nýjustu gerð. Góður mannskapur. Tilvalið tækifæri fyrir duglegan skipstjóra eð 1. stýrimann, sem hefur gengið vel að fiska og hefur reynslu i að leysa skipstjóra af á skut- togara. Tilboð sendist blaðinu merkt Skuttogara- skipstjóri 1881. nyjar unglinga bækur — í vinsælum bókaflokkum komnar út Bdkautgáfan Orn og Orlygur sendir frá sér tvær unglingabæk- ur og heitir önnur Emma spjarar sigeftir Noel Streatf ield I þýðingu Jdhönnu Sveinsdóttur. Þetta er þriðja bókin i bókaflokki höfund- ar um Emmu, leikkonuna ungu, sem ákveöin er i aö ná langt á listabrautinni. Leyndardómur eldaugans leystur af Alfred Hitchcock og Njósnaþrenningunni i þýöingu Þorgeirs örlygssonar, nefnist hin bókin. Þetta er fjóröa bókin um þd snjöllu stráka Júpiter Jones, Peter Jrenshaz og Bob Andrews, aö ógleymdum sjálfum höfuð- paurnum, Alfred Hitchcock. Svo sem nafn bókarinnar bermeö sér, eru þeir enn að fást við lausn leyndardóma sizt auöveldari viöureignar en þá fyrri. Óskum starfsfólki okkar á sjó og landi Gleðilegs nýárs þökkum samstarfið á liðnum árum Jr i^v AUGLYSIÐ í TÍMANUAA Vinningsnúmeriníhappdrætti Styrktarfélags vangefinna 1. vinningur Citroen CX nr. Z 116 2.-6. vinningur. Bifreið að eigin vali að upphæð kr. 700. þús. nr. G10701, Y 3865, R 31003, R 42590, S 1142. Þökkum stuðninginn. Styrktarfélag vangefinna. Orkustofnun óskar að ráða til sin starfsmann til aðstoð- ar á rannsóknarstofu og til vélritunar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar Orkustofn- un Laugavegi 116, Reykjavik, fyrir 12. jan. n.k. Orkustofnun. Þökkséþeimfjærog nær, sem sýndu mér vinsemd á 90 ára afmæli minu 25. des. 1975. Lifið heil. Hóseas Björnsson. ^, $ t Elsku litli drengurinn okkar Ari Bergþór sem lézt að heimili sinu Haðalandi 9, 25. desember, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. janúar kl. 10,30. Kristin Aradóttir, Sigurpáll Guðjónsson. Útför Jóhönnu Magnúsdóttur Niípum, óllusi sem andaðist að heimili sinu 27. desember, fer fram frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 3. janúar kl. 14. Bilferð veröur frá B.S.I. kl. 12,30. Aðstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.