Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN i* ' í,kiki-(;ia(; REYKIAVlKUR 3*1-66-20 EQUUS 2. sýning nýársdag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS 3. sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14-16 i dag og frá kl. 14-20,30 nýársdag. €*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ *&\ 1-200 CARMEN föstudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag 7. jan: kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20. GÓÐA SALIN t SESUAN 4. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. INÚK þriðjudag kl. 20.30. Miðasala lokuð i dag og nýársdag. Opnar 2. jan. kl. 13.15. Simi 1-1200. fiofnarbí Sf 16-444 Hljómsv. Piccaló leika frá 10-3 2/1 Piccaló frá 9-1 Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Charlie Chaplin. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Opið frá 9-3 Gamlárskvöld Hljómsv. Guðmundar Sigurjónssonar Experiment Opið frá 8-2 nýársdag Opið frá 8-1 2. janúar KlUBBURINN I 1$ 'L'r. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Geðdeild Borgarspitalans er laus nú þegar i 3-4 mánuði. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavik- ur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Reykjavik, 23. desember 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavlkurborgar. m m ^ *. . jfe ^^^^mimm^&m^^m^ 13 1-15-44 Engin sýning i dag. Skólalíf i Harvard $0pW*^m£ tSLENZKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýndkl. 5, 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Bráðskemmtiieg grin- myndasyrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðr- um af bestu grinleikurum kvikmyndanna. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár. 25*3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. okindín JAWS Shewasthefirst... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Schcider, Robert Shavv, Richard Drey- fuss. Bónnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Alh. Ekkisvarað I sima fyrst um sinn. Sigurður Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár. Fáfnisbani r i ,273-11-82 Mafían — það er líka ég MOTiJP detw osse ínSAGAfhm ' íiRCH Passe¥ LONE HERTZ AXEL STROBYE PREBEN KAAS ULF PILGAAPD OYTTE ABILDSTROM INSTRUKTtON : HENNING 0RNBAK Ný dönsk gamanmynd með Oirch Passeri aðalhlutverki. Myndin er f ramhald af Ég og Mafiansem sýnd var i Tóna- biói við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ulf Pilgaard. • ÍSLENZKUR TESTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusnum Gleðilegt nýtt ár. »M«I 3*1-13-84 Engin sýning i dag. tSLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboðarnir Two AA'issionaries Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar I Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Astrikur og Kleópatra Bráðskemmtileg teiknimynd i litum. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýtt ár. Fjármálaráðuneytið, 23. desember 1975 Um greiðslur reikninga hjá ríkisféhirði Frá og með ársbyrjun 1976 verður tekin upp ný skipan við greiðslur annarra reikninga en launareikninga hjá rikis- féhirði jafnframt þvi sem reikningar verða nú endurskoð- aðir og bókaðir áður en þeir verða greiddir. Reikningar og greiðslubeiðnir ráðuneyta verða framvegis að berast rikisféhirði fyrir-lokun skrifstofu hans að kvöldi ÞRIÐJUDAGS og verða greiðslur samkvæmt þeim inntar af hendi á NÆSTA ÞRIÐJUDEGI, og þá póstsendar eða lagðar i banka að ósk kröfuhafa. Um greiðslur launareikninga gildir framvegis sama skip- an og verið hefur til þessa. Launareikningar skulu hafa borist launadeild ráðuneytisins fyrir lokun á FÖSTUDEGI og verða þeir greiddir NÆSTA FÖSTUDAG. Miðvikudagur 31. desember 1975. GHORieS Bnonson tSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd nýársdag og 2. janúar kl. 4, 6Í.8 og 10. Miðasalan opnar kl. 3. Gleðilegt nýtt ár. PT 2-21-40 Jólamyndin í ár m LADY NGS THE BLUES Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna Billie Holli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furie. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. Lína langsokkur Nýjasta myndin af Linu langsokk. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýtt ár. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Simi 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum . ganginn OLDHAM RAFGEYMAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.