Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 31. desember 1975. TÍMINN 11 INNLENDUR FRETTAANNALL 1975 Samkomulagið í kjaradeilu ASÍ og VSÍ innsiglað. Björn Jónsson forseti ASt og Jón H. Bergs formaður VSl takast i hendur. Timamynd: G.E. 15,9% beina kauphækkun. Til að greiða fyrir samningunum gaf rikisstjórnin yfirlýsingu um, að sú hækkun á helztu neyzluvör- um heimilanna, sem fram átti að koma 1. júni sl. komi ekki til framkvæmda á gildistima kj ar asa mning sins. Ekki tókust samningar i kjaradeilu nokkurra stéttarfé- laga i þessari samningalotu, en samningar tókustnokkrum dög- um síðar að undanskildu samn- ingum milli útgerðarmanna og sjómannasambandsins vegna togaradeilunnar. Það var hins vegar ekki fyrr en ilok mánaðarins, sem samn- ingar tókust i togaradeilunni. Þá var samið um 50-60% kaup- hækkun og ýmis fleiri atriði. Hafði verkfallið þá staðið i meir en ellefu vikur, og talið var að tap þjóðf élagsins á þvi næmi um 1300 millj. kr. Vélstjórar á kaupskipaflotan- um fóru i samúðarverkfall með togaramönnum. Rétt áður er allsherjarverkfallið átti að skella á var samúðarverkfallinu aflýst. Komust þvi flest kaup- skipin á sjó. Ýmsir reyndu að búast sem bezt undir hugsanlegt allsherjar verkfall. T.d. voru Morgun- blaðsmenn teknir með 16 tunnur af bensini, sem þeir höfðu sýni- lega ætlað að geyma og nota ef verkfall skylli á. Þegar samningar höfðu tekizt milli samninganefndar ASl og vinnuveitenda þurfti að senda út skeyti til 200 verkalýðsfélaga viða um land. Skeytið var mjög langt, og vestur á fjörðum var brugðið á það ráð að senda það með bíl frá Isafirði til Súðavik- ur. Kostnaður við allar skeyta- sendingarnar reyndust vera 3,6 millj. kr. Carl 16 Gústaf sviakonungur kemur í opinbera heimsókn til Islands. Fer hann m.a. til Þing- valla og Hveragerðis og situr margar veizlur. Einnig bauð hann til veizlu I Naustinu I Reykjavik. Mikill kuldi var I mánuöinum og er hann einn sá kaldasti á þessari öld. Grassprettaer Htil. Sláttur byrjar almennt þremur vikum seinna en I meðalári. Mikill munur á veðri nú I júni eða slðari hluta mai, þegar algengt var að hitinn komst upp I 20 stig. Stangveiði hefst i flestum lax- veiðiánum. Lttur út fyrir góða veiði. Hvitabjörn skotinn á sundi við Grimsey. Farið með hann til Ólafsfjarðar. Nyr skuttogari kemur til Hornafjarðar. Færeyska bil- ferjan Smyrill hefur ferðir til landsins. Margir bilar með og fullbokað i flestar ferðir sum- arsins. Smiði á Borgarfjarðar- briínni hefst. Hvitárbrú lokað I nokkra daga, meðan gert er við bílun á henni. Steypustöðin á Neskaupstað tekur aftur til starfa, en hún eyðilagðist i snjó- flóðinu i des. sl. Nýtt hótel, Hótel Hof, tekur til starfa I Reykjavik. Aðalfundur Sambands Is- lenzkra samvinnufélaga hald- inn að Bifröst I Borgarfirði. Ey- steinn Jónsson, fyrrverandi al- Júlí Hvað er þér minnisstæðast á árinu 1975? Kjartan Jóhannsson læknir: Nýjasta eldgosið er það fyrsta sem mér dettur I hug. Svo fór ég til Asiu I sumar á ráðstefnu I áfengis- og fikniefnamálum. Það var stórkostlegt að fara þangaö, þvi þótt maður hafi lesið um þessa staði, þá er allt annað að koma þangað og upplifa þetta sjálfur. Ráð- stefnan var i Bangkok i Thai- landi og þetta var allt miklu stórkostlegra en ég hafði gert ráð fyrir. þingismaður, kjörinn form. sambandsins. Ungur piltur beið bana i Sand- gerði. Sjómaður ferst I bílslysi skammt frá Sandgerði. Tveggja ára barn drukknar i Djúpadalsá iSkagafirði. Maður ferst, þegar bifreið ekur á Þjóðminjasafnið Lil.il sliílka lendir 1 bilslysi á Akureyri og lézt nokkrum dög- um siðar. 15. JÚLí var ákveðið að f æra is- lenzku fiskveiðilögsöguna ilt I 200 milur 15. okt. nk. Efnahagsmál voru mikið um- töluð I mánuðinum. Staðfest voru bráðabirgðalög um 12% vörugjald á allar vörur aðrar en mikilvægar neyzluvörur og helztu rekstrarvörur. A vöru- gjaldið að gefa ríkissjóði 1850 millj. kr. tekjur og vara til árs- loka 1975. ASl fordæmdi vöru- gjaldið. Þá samþykkti fjárveit- ínganefnd Alþingís 2.000 millj. kr. lækkun á fjárlögum 1975, Er i tillögum nefndarinnar lagt til að framlög til skóla lækki um 15% en framlög til hafna um 10%. Eindregið er lagt til að sem minnst verði dregið Ur framkvæmdum, sem þegar eru hafnar, en fyrirhuguðum byrj- unarframkvæmdum frestað. Bætur almannatrygginga voru hækkaðarum ll%,ogsamið var um sölu á áli til Kina fyrir 100 milljónir kr. 80bátarsóttu um leyfi til slld- veiða fyrir Suöurlandi. Söltun- arskylda var sett á. Sjómenn argir. Sjávarútvegsráðherra sagði söltunarskylduna, að öðrum þræði vera til að tak- marka bátafjöldann. Þrír bátar við tilraunaveiðar á loðnu fyrir noröan. 18,2% af afla togara fyrir norðan undirmálsfiskur. Nokkuð um ólöglegan veiða- færabiínað fel. togara. Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarins opnar útibú á Isafirði. Gifurlegar skemmdir verða á heiðarlöndum Mývetninga. Llk- legt er talið að svonefnt rótar- fiðrildi valdi skemmdunum. Heyskapur yfirleitt mánuði seinni en i meðal ári. Miklir óþurrkar um allt Suður- og Vesturland og vestari hluta norðurlands. Agæt selveiði, hátt verð á skinnum. Maður fannst látinn viö Svarfaðardalsá, annar féll I stiga i Reykjavík og beið bana. Drengur lézt I umferðaslysi, maður fannst látinn I Olfusá. Vélbáturinn Gummi IS 111 sökk vestur af Hælavikurbjargi og Sölvi 1S 125 varð alelda suðaust ur af Reykjanesi og sökk. Mannbjörg. 38 farþega bifreið eyðileggst i bruna á Þorska- fjarðarheiði. Allir farþegarnir 30 að tölu sluppu ómeiddir. Beinagrind af karlmanni finnst við Faxaskjól. Óupplýst morð? 42 sykjast af matareitrun á veit- ingastað I Reykjavik. Þorsteinn Pálsson ráðinn ritstjóri Visis. Jónas Kristjánsson cítur l ruggustól og ihugar hvort hann taki áskorun um að halda áfram að vera ritstjóri. Skattskrárnar koma út. Allar sirriallnur rauðglóðandi, þvi fæstir botuðu nokkuð i skatt- SfctJlÚiTum. Deilt um fyrirhugaða virkjun Blöndu. Sementsskortur á Akureyri um hábyggingartim- ann. Einingahús frá Siglufirði risa viða um land. Hafis lokar siglingaleiðinni fyrir Horn. 15 þúsund manns sóttu Lands- mót UMFl á Akranesi. Mótið fór glæsilega fram og var ung- mennafélagshreyfingunni til mikils sóma. UMSK sigraði. Fjórðungsmót hestamanna á Vesturlandi haldið i Faxaborg. A fimmta þúsund manns og 3000 hestar sóttu mótið. Norrænir búvisindamenn þinga i Reykja- vík og vináttuvika Norrænna samvinnustarfsmanna haldin á íslandi. 350 manns frá öllum Norðurlöndunum taka þátt i þjóðdansamóti I Reykjavík og varaforsetafrú Bandarlkjanna kom I eins dags heimsókn til ís- lands. Rjómabúið aö Baugsstöðum . Hvað er þér minnisstæðast á árinu 1975? Einar Guðjónsson múrari: Út- færsla landhelginnar. En þvi var útfærslan ekki ákveðin miklu fyrr, en ekki sama dag- inn og samningarnir runnu út viðBreta?Og kvennaárið, mér finnst konur haf'a yfirhöndina, svo að ntf þurfum við karl- mennirnir að fara að berjast iyrir jafnrétti, konur hafa i mörgu meiri réttindi en karl- menn. T.d. þegar konan vinn- ur Uti, þá eru það hennar pen- ingar, en min laun eru aftur á móti okkar peningarog skatt- inn borga ég fyrir okkur bæði! Sviakonungur kom til tslands i opinbera heimsökn. Ferðaðist hann viða og fór m.a. um Aust- ur-Skaftafellssýslu. Þar varð honum aö ósk sinni að fá að klifa l'jöll og sést hér ganga á Svina- fellsjökul 13. júni. Tlmamynd: Gunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.