Fréttablaðið - 10.11.2005, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.11.2005, Blaðsíða 36
[ ] Hl íða rsmára 11 • Kópavog i • s ím i 517 6460 • www.be l l adonna . i s Gallabuxur frá kr. 4.680 Bolir frá kr. 1.980 Opið mán-fös 11-18 laugardaga 11-15 Vertu þú sjálf – vertu Bella donna Grímsbæ við Bústaðarveg, Ármúla 15, Hafnarstræti 106 600 Akureyri. Sími 588 8050, 588 8488, 462 4010 Email: smartgina@simnet.is Nýkomið: Fallegar peysur, buxur, blússur og toppar. Úrval af peysum frá YOEK 30 – 50% afsláttur ...hafðu þinn eigin stíl JÓLATILBOÐ Merkt handklæði með upphafsstöfum eða nafni Sjáumst! s. 588-5575, Glæsibær Vinsælu flís serkirnir komnir aftur ,,Live after work“ 4 litir, 4 stærðir, Verð 3.490 kr. Mikið úrval af náttfatnaði og undirfatnaði. Dóra Sigfúsdóttir hefur lengi fengist við hannyrðir og meðal annars verið með námskeið þar sem hún kennir fólki að hekla og prjóna. Þessa dagana prjónar hún aðallega peysusjöl sem hún hefur hannað sjálf. „Þessi peysusjöl eru ný tegund hjá mér og þau hafa vakið mjög mikla lukku,“ segir Dóra. Peysusjölin eru prjónuð úr tvöföldum sveitalopa og eru í sauðalitunum. Dóra segir að þau komi mjög vel út og klæði hvern sem er svo framarlega sem þau séu í réttum lit fyrir viðkomandi. Dóra selur peysusjölin heima hjá sér. „Ég hef bara selt þau úr hendi í hendi og ég á eitthvað til núna,“ segir hún. Peysusjölin kosta 10.200 krónur og hægt er að hafa samband við Dóru í síma 554 0636. Auk þess að prjóna peysusjöl prjónar Dóra húfur og heklar sjöl. „Húfurnar eru líka alveg ægilega smartar og þær eru bæði fyrir herra og dömur.“ ■ Hannar og prjónar peysusjöl og húfur Osbourne fjölskyldan í góðu stuði. Stjörnurnar þyrptust til Mónakó á dögunum til að taka þátt í og fylgjast með Swarovski Fashion Rocks-uppákomunni. Á henni taka tískuhönnuðir og tónlistar- menn höndum saman og safna fé sem rennur í sjóð prinsins af Mónakó, Alberts. Úr honum er síðan veitt fé til góðra málefna. Meðal þeirra sem komu fram voru Bon Jovi og Blondie. Meðal gesta var gleðifjölskylda Ozzies Osbourne. Gestir voru að sjálf- sögðu í sínu fínasta pússi. ■ Tíska og tónleikar Stjörnur þyrptust til Mónakó í vikunni. Jólavörurnar eru komnar í flestar verslanir. Þeir sem vilja vera tímanlega í innkaupunum í ár geta farið að kaupa jólafötin á fjölskylduna. Það minnkar álagið á síðustu dagana fyrir jól. Írska söngkonan Roisin Murphy og tísku- drottningin Vivienne Westwood voru flottar. Húfur fyrir dömur og herra. Dóra Sigfúsdóttir í peysusjali sem hún prjónaði. Brúnt peysusjal. Ljósgrátt peysusjal. Barnahúfa og vettlingar. Dökkgrátt peysusjal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.