Fréttablaðið - 10.11.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 10.11.2005, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 10. nóvember 2005 7 Þegar kuldaboli bítur kinn er eins gott að vera vel útbúinn og á það ekki síst við um börnin. Góðir kuldagallar á börnin eru nátt- úrulega besta vörnin gegn veðrinu en þegar leikskólanum er lokið er gott að hafa góða úlpu við höndina. Barnatískan í vetur er yndisleg, litirnir glaðlegir og víða má sjá skírskotun í fullorðinstískuna. Til dæmis er til þó nokkuð úrval af loð- úlpum og kápum á litlar stelpur og töffaralegar úlpur í flugmannastíl á strákana eru víða sjáanlegar. Gam- aldags litasamsetningar eins og gulur, appelsínugulur og brúnn eru einnig áberandi í vetrartískunni og ekki síður í barnatískunni. Allar barnabúðir eru nú með gott úrval af alls kyns úlpum og víða má líka finna þær á þrælfínu verði. KRINGLUNNI LAUGAVEGI 62 10 ára afmæli Dagana 7.-13. nóvember bjóðum við þér í afmælisveislu. 20% afsláttur af öllum vörum. Fylgstu með á Létt FM-96,7 og þú gætir dottið í lukkupottinn. Viðskiptavinir geta skráð nafn sitt í happdrætti þar sem dregið verður um glæsilega vinninga. Litríkar barnaúlpur Græn strákaúlpa úr Zöru, kr. 5.995. Laugavegi 51 • s: 552 2201 Falleg jólaföt á krúttin okkar NÝ TT Falleg barnaúlpa úr Benetton, kr. 6.295. Röndótt og flott úr Zöru, kr. 5.495. Bleik loðkápa úr Zöru, kr. 4.595. Appelsínugul úr Zöru, kr. 2.995. Flugmann- aúlpa úr Benetton, kr. 7.795.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.