Fréttablaðið - 10.11.2005, Page 41

Fréttablaðið - 10.11.2005, Page 41
FIMMTUDAGUR 10. nóvember 2005 7 Þegar kuldaboli bítur kinn er eins gott að vera vel útbúinn og á það ekki síst við um börnin. Góðir kuldagallar á börnin eru nátt- úrulega besta vörnin gegn veðrinu en þegar leikskólanum er lokið er gott að hafa góða úlpu við höndina. Barnatískan í vetur er yndisleg, litirnir glaðlegir og víða má sjá skírskotun í fullorðinstískuna. Til dæmis er til þó nokkuð úrval af loð- úlpum og kápum á litlar stelpur og töffaralegar úlpur í flugmannastíl á strákana eru víða sjáanlegar. Gam- aldags litasamsetningar eins og gulur, appelsínugulur og brúnn eru einnig áberandi í vetrartískunni og ekki síður í barnatískunni. Allar barnabúðir eru nú með gott úrval af alls kyns úlpum og víða má líka finna þær á þrælfínu verði. KRINGLUNNI LAUGAVEGI 62 10 ára afmæli Dagana 7.-13. nóvember bjóðum við þér í afmælisveislu. 20% afsláttur af öllum vörum. Fylgstu með á Létt FM-96,7 og þú gætir dottið í lukkupottinn. Viðskiptavinir geta skráð nafn sitt í happdrætti þar sem dregið verður um glæsilega vinninga. Litríkar barnaúlpur Græn strákaúlpa úr Zöru, kr. 5.995. Laugavegi 51 • s: 552 2201 Falleg jólaföt á krúttin okkar NÝ TT Falleg barnaúlpa úr Benetton, kr. 6.295. Röndótt og flott úr Zöru, kr. 5.495. Bleik loðkápa úr Zöru, kr. 4.595. Appelsínugul úr Zöru, kr. 2.995. Flugmann- aúlpa úr Benetton, kr. 7.795.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.