Fréttablaðið - 10.11.2005, Side 42

Fréttablaðið - 10.11.2005, Side 42
[ ] Gæði, ending og góð þjónusta Ný sending af handklæðum Skólavörðustíg 21 • Sími 551 4050 • Reykjavík Fyrir falleg heimili Vandaðar heimilis og gjafavörur Kringlunni - sími : 533 1322 Englavakt Örryggisgler yfir kerti 5 stk. í kassa 1.200 kr. Foreldrafélög, vinnuhópar, leikskólar og fleiri. Nú er tími að panta jólakeramikið. Mikið úrval. Opið alla daga Keramik og glergallerý Kothúsum, Garði s: 422 7935 JÓLA FÖNDUR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Jólaskrautið sem fæst í Tékk- kristal í Kringlunni er bæði fágað og flott. Eftirtektarvert jólaskraut með vörumerkinu Menu er komið í verslunina Tékkkristal í Kringl- unni. Þar fæst líka Swarovski- jólastjarnan 2005, ásamt þeim sem komið hafa undanfarin ár. Sú nýja er einstaklega stílhrein. Mest af skrautinu frá Menu er gyllt en önnur efni blandast þar saman við á smekklegan hátt. Smáhlutir, svo sem snjókorn, englar, trommur, og jólalauf, sem tilvaldir eru sem skraut á jóla- tréð, á jólapakkann eða utan á sívöl kubbakerti fást í fallegum gjafapökkum og á þeim er segull- æsing sem auðveldar að hengja skrautið á jólapakkana eða hvað annað. Jólakortahengi vekja sér- staka athygli. Þau sóma sér vel í glugganum eða hvar sem vera skal. Nánar er hægt að fræðast um úrvalið á www.tk.is Fínlegt um jólin Á vaskinn duga gömlu dagblöðin best. Krómkranar og stálvaskar geta orðið eins og nýir með hjálp efna sem má finna í hverju eldhúsi og skaða ekki náttúruna vitundarögn. Flestir njóta þess vel að sjá glans- andi hreina krana, hvort heldur er á baðinu eða í eldhúsinu. Hinn eftirsóknarverði gljái næst ekkert endilega með því að pússa frá sér allt vit heldur eru til ýmsar góðar og náttúruvænar lausnir. Næst þegar þú fyllist angist yfir glans- leysi krananna skaltu nudda þá upp úr hveiti og hreinsa það svo af með mjúkum og rökum klút. Til að tryggja að eldhúsvaskurinn virki ekki líflaus og leiðinlegur í samanburðinum er ráð að nudda hann blíðlega með lyftidufti eða skrúbba hressilega með gömlu dagblaði. Kaldgljáandi kranar Zone í eldhúsið Zone eldhúsrúllustandur 2.990 kr. Zone potta- leppar sem hlutu skandinavísku hönnunarverðlaun- in. 2.480 kr. Zone upp- þvottabursti kr. 3.980. Hveiti nær besta glansinum á kranann þinn. Hjarta í silkiborða geymir jólakortin og gerir þau jafnframt sýnileg, hvert og eitt. Það kostar 2.990 krónur. Á útidyrnar. Þessi hjörtu þola hvaða veður sem er og þau eiga að glamra utan á hurðinni þegar vindurinn blæs, annaðhvort ein og sér eða bundin í aðventukransinn. Kosta 2.490 krónur. Swarovskí-stjarnan 2005. Verðið er 5.990 kr. Sumir jólapokarnir eru rauðir. Þeir fást í ýmsum stærðum. Þessi stóri er á 2.390 kr. Smáskrautið fæst í ýmsum formum, það er með segullæsingu til að hægara sé að festa það. Kostar 1.250 kr. Kertaljós eru málið núna. Það er fátt notalegra en dauf birta kertaljósa á haustkvöldum. Það verður samt að gæta þess að skilja aldrei eftir logandi kerti neins staðar og að allir reykskynjarar séu í lagi. Eldhúsið er það rými sem mest er notað á flestum heimilum. Auðvelt er að hressa upp á lúið eldhús með fallegum smáhlutum. Óþarfi er að rífa allt út úr eld- húsinu þegar hressa á upp á það. Hægt er að fara mun ódýrari leið til að byrja með. Húsgagnahöllin er með sérvöruverslun fyrir ZONE-vör- urnar. ZONE er þekkt fyrir skemmtileg- ar útfærslur á áður hvers- dagslegum hlutum. Stál er ein af meginuppistöðum vöru- línunnar en hönnunin er sérlega stílhrein. ZONE hefur unnið til fjölmargra hönnunarverðlauna og verið vel að þeim komin. Fallegir hlutir fegra hvert herbergi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.