Tíminn - 24.10.1976, Qupperneq 5

Tíminn - 24.10.1976, Qupperneq 5
Sunnudagur 17. október 1976 TÍMINN 5 AAargt er líkt með skyldum Ungi reiömaöurinn á myndunum er enginn annar en Steve Ford, 19 ára sonur Banda- ríkjaforseta. Hér er hann aö taka þátt I reiö- keppni, svokölluðu „rodeo”, sem fólgiö er í þvi að reyna aö halda sér á baki óteinju sem lengst. Steve barðist hetjulega viö að halda sér á baki, en að lokum lókst ótemjunni aö losa sig viö hann. Föður hans, Gerald Ford Bandarlkjaforseta, gengur heldur ekki sem bezt að „halda sér á baki”. Þykir hann meö fádæmum hrösull, og hér á myndinni sést, er hann hnaut i flugvélartröppum, sem stóöu þó kyrrar. Vonandi stendur hann sig betur I væntanlegum forsetakosningum. Flutningar milli skipa á hafi úti.. Hver hangir þarna i hífingaról- Enginn annar en Georg Leber, varnarmálaráöherra V-Þýzka- lands. Hann var aö heimsækja deild i sjóhernum, sem stödd var i Norðursjónum og kynnti sér m.a. flutningatækniá vörum og mönnum milli skipa yfir úf- inn sjó. Hann sannfærðist um aö flotinn var vel utbuinn og hæfur til aö gegna sinu hlutverki i At- lantshafsbandalaginu. Og enda þótt Vestur-Þýzkaland heföi engin áform um árás á einn eöa neinn, er gott aö hafa góöan og nýtizkulegan útbúnaö svo hægt yrði að verjast, ef á þaö yröi ráöizt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.