Tíminn - 24.10.1976, Side 6
6
TÍMINN
Sunnudagur 24. október 1976
Ingólfur Davíðsson:
145
Byggt og búið
í gamla daga
Litum heim a& Hólum um 1890
og viröum fyrir okkur mynd er
Daniel Danielsson, siöast dyra-
vöröur i Stjórnarráöinu, mun
hafa tekiö, eri hann haföi lært
ljósmyndatöku og stundaöi
hana um skeið. 1 forgrunni sést
kirkjan, en hún var hlaöin úr
rauðum sandsteini úr Hóla-
byröu. Mikiö kalk erlent þurfti
til. Kirkjan var vigö 20.
nóvember 1763 og þótti hið veg-
legasta hús. Haföi smiöin staöiö
rúm 6 3r. Þá var biskup Gisli
Magnússon. Til hægri við kirkj-
una sést á myndinni gamli
(neöri) bærinn, liklega alveg á
sama staö og fornar byggingar
biskupssetursins höföu veriö. t
bakgrunni stendur nýi (efri)
bærinn, reistur 1854 á dögum
Benedikts prófasts. Aður höföu
byggingar staöiö til hliöar eöa
neöar en kirkjan. Þessi efribær
stendur enn. Hann er i burstastll
og framþiljur móti vestri.
Noröan dyra er skáli en sunnan
þeirra stofa meö lofti yfir. Bein
göng liggja til baöstofu, búr
sunnan ganganna, en eldhús
noröan megin. Baöstofan þiljuö
I hólf og gólf. Þar er miðbaö-
stofa og tvö hús, sitt i hvorum
enda. Bær þessi er rúmgóöur og
allrammger aö viöum. Torf-
bæirnir voru tveir þegar skólinn
var stofnaöur 1882, en sá eldri er
nú horfinn. Hann var geröur af
þremur löngum húsum, suöur-
álman öll þiljuö, og í henni voru
aöalherbergin. Vestast undir
loftinu var bláa-stofa, veg-
legasta herbergi bæjarins, og
náöi um álmuna þvera (6 álnir),
Austur af henni var hvita-stofa,
nærri þvi jafnstór — og inn af
henni eldhús, en innst svefnher-
bergi. Fremst á loftinu var
svefnherbergi pilta, um 8 álna
langt. Fjárhús og hesthús voru
viöa um túniö, öll úr torfi. Þess-
Ullarþvottur á Skútustöðum i Mývatnssveit 1938.
I baöstofu 1954.
ar upplýsingar eru teknar úr
bókinni Hólastaöur eftir Gunn-
laug Björnsson. Gefin Ut 1957 á
75ára afmæli skólans. Þar er og
uppdráttur af Hólum, geröur af
Arna G. Eylands voriö 1913, en
eldri deild skólans mældi haust-
iö 1912.
Bregöum okkur frá Hólum og
litum á mynd af ullarþvotti á
Skútustöðum i Mývatnssveit um
1938.
A annarri mynd sjáum viö
spunakonu aö Keldum á
Rangárvöllum 1954, og ýmsa
gamla muni. Var hrútshorniö
notaö viö aö elta skinn?
Á Skaftafelli i öræfum áriö
1954 var veriö aö gera til kola,
búiö aö kurla viðinn og koma
fyrir i kolagröfinni. Viðarkol
voru notuð mjög mikið I
smiöjúnum fyrr á tiö. Þurfti t.d.
ótrúlega mikiö af viöarkolum i
sambandi viö ljáina á sumrin.
Hafa i rauninni heilir skógar
fariö i smiöjurnar. Stórbýli sum
fyrr á öldum munu jafnframt
hafa haft megintekjur sinar af
járnvinnslu og viöarkolagerö —
i skógarauðugum héruöum. Má
enn mjög viöa finna kolagrafir
— og stöku stað gjallhauga frá
járnvinnslunni. Mun Þórarinn
Þórarinsson, fyrrverandi skóla-
stjóri, vera aö rannsaka þetta
mál.
Vigfús Sigurgeirsson ljós-
myndari hefur léö myndir. i
þennan þátt og tekiö þeirra.
Gert til kola I Skaftafelli 1954.