Tíminn - 24.10.1976, Page 23

Tíminn - 24.10.1976, Page 23
Sunnudagur 24. október 1976 TÍMINN 23 Ljóðakver Björns Haraldssonar Mánudagur 25. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Frank M. Hall- dórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00, Steinunn Bjarman heldur áfram lestri þýðing- ar sinnará sögunni „Jerútti frá Refarjóðri” eftir Cecil Bödker (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Kristmundur Jóhannesson bóndi á Giljalandi i Hauka- dal segir fréttir úr heima- högum i viötali sinu við Gisla Kristjánsson fyrrver- andi ristjóra. tslenskt mál kl. 10.40: Dr. Jakob Bene- diktsson talar (endurtekn.). Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein, Jascha Heifetz og Gregor Pjati- gorský leika Trió i d-moll op. 49 eftir Mendelssohn/ Sinfóniuhljómsveitin i Bost- on leikur Sinfóniu nr. 2 i D- diír op. 36 eftir Beethoven, Erich Leinsdorf stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik” eftir Elias Mar Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar Wil- helm Kempff leikur á pianó Tvær rapsódiur op. 79 eftir Johannes Brahms. Pro Mu- sica kammersveitin i Stutt- gart leikur Serenöðu nr. 13 i G-dúr (K525) „Eine kleine Nachtmusik” eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, Rolf Reinhardt stjórnar. Maria Callas, Francesco Albanese og Ugo Savarese syngja með sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Torino atriði úr óperunni „La Traviata” eft- ir Verdi, Gabriele Santini stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguðspjall Dr. Jakob Jónsson flytur fyrsta erindi sitt: Inngang. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Mánudagslögin 20.00 (Jtvarp frá Alþingi: Stefnuræöa forsætisráð- herra og umræöur um hana 1 fyrri umferð talar Geir Hallgrimsson forsætisráð- herra allt að hálfri klukku- stund. Fulltrúar annarra þingflokka hafa til umráða 20 minútur hver. í siðari umferð hefur hver þing- flokkur 10 minútna ræðu- tima. 22.50 Veðurfregnir. Fréttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói á fimmtudag- inn var, — siðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Paul D. Freeman. Sinfónia nr. 4 i f- moll op. 36 eftir Pjotr Tsjai- kovski.— Jón Múli Arnason kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp SUNNUDAGUR 24. október 1976 18.00 Stundin okkar. Sýnd veröur fyrsta myndin af sjö um Matthías, 5 ára dreng, sem býr i Noregi, daglegt lif hans og leiki, siðan er mynd um Molda moldvörpu. 1 seinni hluta þáttarins er mynd um hiröingu gælu- dýra. Að þessu sinni er fjall- að um hamstra. Loks sýnir Leikbrúðuland leikþátt um Meistara Jakob og tröllið Loðinbaröa. Umsjónar- menn Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Daviö Copperfield. Breskur myndaflokkur, byggöur á sögu Charles Dickens. 5. þáttur. Efni fjörða þáttar: Emilia Pegg- otty hefur hlaupist að heim- an með Steerforth, vini Daviðs, og Dan frændi henrtar fer að leita hennar. Kynni Daviös og Dóru verða nánari og þar kemur, að hann biður hennar. Betcy Trotwood veröur gjald- þrota, og skömmu siðar deyr Spenlow vinnuveitandi Daviðs. Hann fer þá til Kantaraborgar og hittir þar gamla kunningja, Wickfield og Agnesi dóttur hans. Micawber hefur gerst skrif- ari Uriah Heeps, sem nú ræður i rauninni öllu i fyrir- tæki Wickfields. Davið segir þorparanum Heep til synd- anna, og þeir skilja fjand- menn. Dóra hefur nú náð sér eftir föðurmissinn, og þau Davið gifta sig, Heep til mikillar skapraunar, en hann hugsar sér gott til glóðarinnar með Agnesi. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.25 Frá Listahátíð 1976. Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Robert Schumann. Við hljóðfærið Gunther Weissenborn. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Réttur er settur.Þáttur i umsjá laganema við Há- skóla tslands. Fjallaðer um þá togstreitu sem myndast við hjúskaparslit um for- ræði barna og umgengnis- rétt við þau. Ung hjón skilja og gera með sér skilnaðar- samning, sem veitir kon- unni forræði tveggja barna þeirra og kveður á um bú- skipti og lifeyrisgreiðslur. Skömmu siðar hefur móðir- in sambúð með öörum manni, og um svipað leyti strýkur sonur hennar af heimilinu til föður sins. Vill fyrrverandi eiginmaður nú fá hnekkt með dómi skilnaðarsamningnum. At- vikalýsingu samdi dr. Ar- mann Snævarr, hæsta- réttardómari, og lögfræði- legar leiöbeiningar annaðist Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttarlögmaður. Handrit sömdu Gunnar Guömundsson og Þorgeir örlygsson. Umsjón og stjórn upptöku: Orn Harð- arson. 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Asgeirsson, sóknar- prestur i Mosfellssveit, flyt- ur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. október 1976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 A pálmablöðum og rös- um.Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Lasse Forsberg, byggt á sögu eftir Stig Claesson. Aðalhlutverk Janne Carlsáon. ókunnur maður kemur i afskekkt hús úti i skógi með leiðslu I sjón- varpstæki. Þar finnur hann engan nema mállausa og lamaða gamla konu, sem einhver virðist hirða vel um, og hann1 fer aö grennsl- ast fyrir um hagi hennar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 22.50 Dagskrárlok. Björn Haraldsson LJÓÐAKVER Björns Haralds- sonar frá Austurgörðum er i prentun, gefiö út fyrir áskrif- endur vegna áskorana og meö- mæla tólf þjóökunnra manna. Er þetta sýnishorn af ljóðum Björns, er oröiö hafa til á sextiu árum. Askrftarlistar úr Reykjavik og grennd, enn óheimtir, óskast vinsamlegast póstsendir til höf-. undar á Grenimel 10 I Reykja- vik fyrir 1. nóvember næstkom- andi. Sófi og svefnbekkur í senn Hér sameinast léttur nú- timastlll og fjölþætt nota- gildi. Með einu handtaki má losa armana og lengja bekkinn. íslenskt húsgagn á heimsmarkaði ®Húsgagi íaxei'sk u i Reykja\íkur BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 Sólaðir IERK Sendum í póstkröfu um land allt snjó-hjólbarðar flestum stærðum Nýir amerískir AflJOG HAGSTÆTT VERÐ ATLAS snjó-hjólbarðar með hvítum hring GOTT VERÐ BéiÆmmwm Smiðjuvegi 32-34 Símar 4-39-88 & 4-48-80

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.