Tíminn - 24.10.1976, Page 34
34
TÍMINN
Sunnudagur 24. október 1976
Tíminn óskar þessum brúðhjónum til
hamingju á þessum merku tímamótum i
ævi þeirra.
/
Systrabrúðkaup
Gefin voru saman ! hjónaband i Grundarfjarðarkirkju
3. júlf s.l. af sóknarprestinum sr. Jóni Þorsteinssyni,
brúöhjónin Guðbjörg Hringsdóttir og Páll Guöfinnur
Guömundsson, einnig Sigrún Edda Hringsdóttir og
Hafsteinn Jónsson.
Laugardaginn 26. 8. voru gefin saman 1 hjóna-
band Berta S. Siguröardóttir og Hermann Guöjónsson
þau voru gefin saman af séra Þóri Stephensen í Há-
skólakapellunni. Heimili ungu hjónanna er aö Ljós-
heimum 20. (Ljósmyndast. Mats Wibe Lund)
Laugardaginn 18.9. voru gefin saman f hjóna-
band Guörún Sigríöur Haraldsdóttir og Ómar Bjarki
Smárason, þau voru gefin saman af séra Guömundi
Þorsteinssyni I Arbæjarkirkju. Heimili ungu hjónanna
er I London. (Ljósmyndast. Mats Wibe Lund.)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú
Sigrföur Björg Stefánsdóttir og Gunnar Sæmundsson.
Heimili þeirra er aö Svöluhrauni 13 Hf. (Ljósmyndast.
tris.)
Laugardaginn 28.8. voru gefin saman í hjóna-
band Guðrún Einarsdóttir og Már B. Gunnarsson, þau
voru gefin saman af séra Þóri Stephensen I Dóm-
kirkjunni. Heimili þeirra er aö Bakkavör 7.
(Ljósmyndast. Mats Wibe Lund.)
Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Erla
Adolfsdóttir og Þór Kristjánsson. Heimili þeirra er aö
Unufelli 23.
Gefin hafa veriö saman I hjónaband ungfrú Rós
Sveinbjörnsdóttir og Kjartan Jónmundsson. Heimili
þeirra eraö Selvogsgötu 6, Hafnarfiröi. (Ljósmyndast.
tris.)