Tíminn - 24.10.1976, Page 37

Tíminn - 24.10.1976, Page 37
Sunnudagur 24. október 1976 TÍMINN 37 rafgeymar eru framleiddir með mikla endinqu Nýtt og smekklegt útlit auk þekktra gæða HTiOSsir.— Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun -8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa NOTIÐ ÞAÐBESTA RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALINN: MEINATÆKNIR óskast til starfa á spitalanum frá 1. janúar n.k. eða eftir samkomulagi. Húsnæði á staðnum getur fylgt. Umsóknar- frestur er til 1. desember n.k. Nánari upplýsingar veitir deildar- meinatæknir. LANDSPÍTALINN: HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á Kvenlækningadeild spital- ans (5-B) frá 1. desember n.k. Nauðsynlegt er að deildarstjórinn hafi einnig ljósmóðurmenntun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15. nóvember n.k. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á röntgendeild spitalans frá 1. janúar n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1. desember n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á hjúkrunardeild spitalans við Hátún svo og á Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 24160. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á hjúkrunardeild spitalans við Hátún. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik 22. okt. 1976 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Saumastofan alltaf jafn vinsæl — leikritið flutt í hundraðasta skipti í næsta mánuði gébé Rvik — Um miðjan nóvember veröur hið vinsæla ieikrit Kjartans Ragnarsson- ar, Saumstofan, sýnd f eitt hundraðasta skipti hjá Leikfé- lagi Reykjavikur i Iðnó. i sumar og haust, var þetta vinsæla leikrit sýnt alls 32 sinnum úti um land. Leikurinn fjallarum hversdagslega hluti úr lifi alþýðufólks, og i þvi felast trúlega vinsældir þess, en kannski ekki siöur I þvi, að þetta efni er túlkað á mjög lif- legan hátt i söng og leik. Myndin sýnir atriði úr Sauma- stofunni, tvær saumakonur fá sér „smók”. KaáeáíM Landsins stærsti KERTAMARKAÐUR er hjá okkur Póstsendum um allt land Leikfangamarkaðurinn Austurstræti 17 - Sími 1-18-66

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.