Tíminn - 24.10.1976, Side 39

Tíminn - 24.10.1976, Side 39
Sunnudagur 24. október 1976 TÍMINN 39 Verið fyrri til Hafið Chubb Fire slökkvitæki ávallt viö hendina. Læknisbústaður á Hvammstanga Tilboö óskast í aö fullgera fokheldan læknisbústaö á Hvammstanga. Húsinu skal skila fullgeröu 1. maf 1977. Útboðsgögn veröa afhent i skrifstofu vorri, og á skrifstofu sveitarstjóra á Hvammstanga, gegn 10.000,- kr, skila- tryggingu. Tilboðin veröa opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, fimmtudaginn 11. nóv. 1976, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 flokksstarfið Framsóknarfólk Norðurlands- kjördæmi-eystra Arshátið framsóknarmanna verður haldin i Félagsheimili Húsa- vikur laugardaginn 30. október og hefst hún meö borðhaldi ki. 19.30. Einar Agústsson utanrikisráðherra flytur ávarp og Baldur Brjánsson töframaður skemmtir. Stuðlar leika fyrir dansi. Þátttöku ber að tilkynna til formanna framsóknarfélaganna ikjördæminueða i sima 41510 á Húsavik á skrifstofutima i siðasta lagi miðvikudaginn .27. október. Hótel Húsavik býður gistingu á hagstæöu verði. Allt framsóknarfólk hvatt til að mæta og gera árshátið þessa sem veglegasta. — Framsóknarfélag Húsavikur. Framsóknarvist á Flateyri 29. okt. og 5. nóv. Framsóknarfélag önundarfjaröar verður með þriggja kvölda spilakeppni I samkomuhúsinu Flateyri föstudagana . 29. okt. og 5. nóv. Byrjaö veröur aö spila kl. 21.00 öll kvöldin. Verðlaun fyrir hvert kvöld og heildarverðlaun. — Allir velkomnir. Húsvíkingar Vegna hagstæðra samninga Framsóknarfélags Húsavikur við Samvinnuferðir bjóðum við Framsóknarfólki sérstakt afsláttar- verð á Kanarieyjaferðum i vetur. Upplýsingar gefur Aðalgeir Olgeirsson, simi 41507 á kvöldin. Einnig munu liggja frammi upplýsingabæklingar á skrifstofu flokksins I Garðar. Framsóknarfélag Isfirðinga Fundurinn um skattamál verður haldinn á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 7, sunnudaginn 24. okt. kl. 16. Stjórnin. Bændur Til okkar hefur fjöldi manns snúið sér með óskir um að fá keyptar bújarðir. Þær þurfa helst að vera sem næst alfaraleið og veröið sem aö kaupendur nefna oftast er ca. 10-15 milljónir. Skipti á jörð og eignum I Reykjavik koma til greina I flestum til- fellum. Og ef þiö eruð að hugsa um að hætta búskap eða breyta til og fá ykkur aðra jörð, vinsamlegast snúið ykkur til okkar og athugiö hvort að viö getum ekki liðsinnt ykk- ur. ^ laekjiirfora!/i (isteigiasali Hataarstrsti H 27650 2 Vatnstæki kolsýrutæki dufttæki slönguhjól slönguvagnar eldvarnarteppi. Munið: A morgun getur veriö of seint aö fá sér slökkvi- tæki Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sundaborg Reykjavík Sími 84-800 ÍHringið og við sendum blaðið um leið 12323 Húsvíkingar Frá 1. október að telja verður skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19og á laugardögum millikl. 17og 19. Bæjarfulltrúar flokksins veröa til viðtals á skrifstofunni á mið- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til aö notfæra sér þá þjónustu. * Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn miðvikudag- inn 27. október n.k. kl. 20.30 að Neðstutröð 4. Venjuleg aðalfundarstörf. Þráinn Valdimarsson framkvæmda- stjóri mætir á fundinum og ræðir flokksmál. Stjórnin. Breiðholtsbúar — takið eftir BRIDGE HFIB gengst fyrir bridgekvöldum i Breiðholti næstu þriðjudags- kvöld Næsta spilakvöld verður 26. október I salarkynnum Kjöts og fisks að Seljabraut 54. Byrjað verður aðspila kl. 20.00. Byrjendum verður leiöbeint. Allir bridgeáhugamenn eru vel- komnir. Hverfasamtök framsóknarmanna i Breiðholti. Snæfellingar Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi efna til 4 spilakvölda i vetur. Fyrsta framsóknarvistin verðurað Breiðabliki Miklaholtshreppi laug- ardaginn 30. okt. og hefst hún kl. 21. Avarp flytur Magnús ólafsson formaður S.U.F. Góð kvöldverölaun. Heildarverölaun fyrir 3 fyrstu spilakvöldin. Dansað á eftir spilamennskunni. — Stjórnin. ARIÐANDI ORÐ- SENDING TIL BÆNDA Vegna sérstakra samninga getum við boðið mjög takmarkað magn af 60 hestafla URSUS C-355 dráttarvélum með öllum búnaði á kr. 795.000- eldra verð var kr. 845.000- Þetta tilboð gildir til loka nóvember og greiðsluskilmálar eru að vélin verði greidd fyrir árslok Akranes— Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð i Framsóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 24. október kl. 16.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.