Fréttablaðið - 22.11.2005, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 22.11.2005, Blaðsíða 24
][ Jólaljósin í miðbæ Reykjavíkur eiga sérstakan stað í hjarta margra borgarbúa. Á laugar- daginn síðastliðinn voru þau tendruð við hátíðlega athöfn. Það ríkti skemmtileg stemning í miðborginni á laugardaginn þegar kveikt var á jólaljósunum í borginni. Í tilefni þess mættu nokkrir jólasveinar í heimsókn en eins og alþjóð veit er ekki von á þeim í bæinn fyrr en í desem- ber. Þeir ákváðu hins vegar að taka forskot á sæluna og litu við í miðborginni. Eftir að kveikt hafði verið á ljósunum var haldið í svokallaða ljósagöngu þar sem arkað var niður frá Hlemmi og að Þjóðleik- húsinu við söng og hljóðfæraslátt. Þar fór fremstur í flokki einn af elstu bílum Slökkviliðs höfuðborg- arsvæðisins og átti hann að minna fólk á að fara varlega með eld um hátíðarnar. Jólaljósin tendruð í miðbænum Það er ekki á hverjum degi sem hestar eru teymdir niður Laugaveginn. Lúðrasveit sá um að koma fólki í þægilega jólastemningu. Þessi jólasveinn skemmti bæði sér og öðrum á laugardaginn. er alveg að koma og því er tímabært að fara að kaupa jóladagatal fyrir börnin. Verslanir bjóða bæði upp á súkkulaðidagatöl og falleg mynda- dagatöl. Desember Á morgun og á fimmtudag verða haldin námskeið á vegum Mímis - símenntunar í jólakon- fektgerð og jólakransagerð. Halldór Sigurðsson konditormeist- ari hefur umsjón með námskeiði í jólakonfektsgerð hjá Mími - símenntun. Á námskeiðinu verða gerðar nokkrar tegundir af jóla- konfekti sem nemendurnir geta svo tekið glaðbeittir með sér heim. Konfektið er búið til úr ekta súkkulaði. Á fimmtudaginn mun Hafdís Sigurðardótt- ir blómaskreytari hafa umsjón með námskeiði í jólakransagerð. Á nám- skeiðinu verða töfraðir fram fallegir jólakransar. Nemend- ur munu gera einn veglegan krans, hurðar- eða aðventu- krans sem þeir taka svo með sér heim. Á báðum nám- skeiðum er allt efni innifalið. Lærðu að föndra konfekt og kransa Ný kynslóð heilsubótar 100% náttúrulegt og virkar vel á bakverki, vöðvabólgu, tíðarverkjum og önnur eymsl. Heilsuhitapokinn Sölustaðir: Garðheimar, Heilsudrekinn, Snyrtistofa Rósu, Blóm er list, Hlín blómahús, í húsi blóma, Dekurstofan kringlan, Englakroppar,Runni studio blóm Galleri Húsgögn, Snyrtistofan Helena Fagra, Snyrtistofan Ásýnd, Snyrtistofa Grafarvogs, Snyrtilindin. JÓLAGJÖFIN Í ÁR Hæðasmára 4 • Sími 544 5959 Nýjar vörur... Glæsileg pils, jakkar og peysur Allt má læra. Líka fagurgerð fyrir jólin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.