Fréttablaðið - 27.11.2005, Side 20

Fréttablaðið - 27.11.2005, Side 20
Bækur sem klikka ekki Páll Baldvin Baldvinsson, DV „Meistaralega vel sögð.“ „Í Roklandi kraumar frásagnargleði og húmor.“ Steinunn Inga Óttarsdóttir, Mbl. „Rokland er mikil skáldsaga.“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljós „Stórskemmtileg ... Hallgrímur fer á kostum í lestri sínum yfir samtíðinni.“ Egill Helgason, Silfur Egils 2. sæti Skáldverk Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 16. – 22. nóv. 3. sæti Skáldverk Félagsvísindastofnun 15. – 21. nóv. „Erlendur klikkar ekki ... Arnaldur Indriðason sækir í sig veðrið með hverri bók.“ Þórarinn Þórarinsson, Fbl. „Fléttan er þétt og vandlega unnin og heldur lesandanum vel við efnið ... Arnaldur sýnir hér mikla hæfni í sköpun andrúmslofts og stemmningar og minnir Vetrarborgin að því leyti á Mýrina og Grafarþögn.“ Gunnþórunn Guðmundsdóttir, bokmenntir.is 1. sæti Allar bækur Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 16. – 22. nóv. 1. sæti Skáldverk Félagsvísindastofnun 15. – 21. nóv. Gullrýtingurinn 2005 Virtustu glæpasagna- verðlaun heims Bækur Arnaldar koma út í 26 löndum Sigríður Albertsdóttir, DV „Bók Steinunnar hittir beint í hjartastað ... Það er í henni einhver innri ljómi.“ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. „Lesandinn finnur strax að hér er höfundurinn aftur á heimavelli. Steinunn kann þá list að hrífa lesandann með sér.“ Halldór Guðmundsson, Fbl. „ Sólskinshestur í myrkrinu ... tekur í hjartað.“ 4. sæti Skáldverk Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 16. – 22. nóv. 5. sæti Skáldverk Félagsvísindastofnun 15. – 21. nóv. Metsölulisti Mbl. 15-21. nóv 1. Ævisögur og endurminningar Metsölulisti Pennans Eymdundssonar 16-22 nóv. 1. Ævisögur „Marghliða mynd af Jóni séð með augum vina og óvina hans... Jón minnir meira en lítið á sumar skáldsagnapersónur Einars Kárasonar“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljósið „Stórkostleg bók ... Einar Kárasyni tekst með sinni frábæru frásagnargáfu að opna efni sem verið hefur Íslendingum lokuð bók fram að þessu ... Persónulegt drama, bók um fólk af holdi og blóði.“ Guðmundur Ólafsson, Talstöðin „Jónsbók er áhrifamikil örlagasaga einstaklings og samfélags ... grundvallar- rit um íslensk stjórnmál samtímans og á brýnt erindi við alla Íslendinga.“ Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðingur „Guðni Bergs er einn erfiðasti andstæðingur sem ég hef leikið gegn.“ Ruud Van Nistelrooy, framherji Manchester United „Það eina sem ég hefði viljað hafa öðruvísi við Guðna Bergsson er að hann hefði verið miklu yngri þegar ég tók við Bolton-liðinu. Þá væri hann ennþá að spila.“ Sam Allardyce, framkvæmdastjóri Bolton Wanderers. Í þessari vönduðu og skemmtilegu ævisögu dregur Guðjón Friðriksson fram heilsteypta og um margt óvænta mynd af manninum Hannesi Hafstein, meðal annars í ljósi fjölmargra einkabréfa og nýrra heimilda sem aldrei áður hafa komið fyrir almenningssjónir. Skáldið og sjarmörinn „Yosoy er metnaðarfullt verk ... speglar á áhrifamikinn hátt samfélag firringar og ofurneyslu.“ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. „Verulega vel skrifuð, talar til hins vitsmunalega ... frumleg og metnaðarfull skáldsaga.“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljósið DV „Bók sem ætti að rata til allra og vera skyldulesning í hvers manns húsi.“ Vigdís Grímsdóttir, DV „Skilur lesandann eftir djúpt snortinn og fullan aðdáunar á Thelmu og baráttu hennar.“ Birta „Myndin af Thelmu eins og hún er í dag: Hamingjusöm móðir, hugrökk og stolt kona: Kona ársins.“ Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.