Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.11.2005, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 27.11.2005, Qupperneq 37
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. nóvember 2005 9 Álfaberg (555 302 alfaberg@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Almennir starfsmenn Norðurberg (555 3484 nordurberg@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Ræsting Smáralundur (565 4493 smaralundur@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Almennir starfsmenn Tjarnarás (565 9710 tjarnaras@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar (2 stöður) Stekkjarás (517-5820 stekkjaras@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Deildarstjórar Víðivellir (555 2004 vidivellir@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Almennt starfsfólk Hraunvallaskóli (590 2800 einar@hraunvallaskoli.is) • Skólaliði e.h. (50%) Hvaleyrarskóli (565 0200 hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is) • Almenn kennsla á miðstigi Lækjarskóli (555 0585 halla@laekjarskoli.is) • Skólaliði í heilsdagsskóla, e.h. (50%) • Skólaliði í mötuneyti nem. frá áramótum Setbergsskóli (565-1011 setbergsskoli@setbergsskoli.is) • Skólaliðar við íþróttahús (vaktavinna) Víðistaðaskóli (595 5800 sigurdur@vidistadaskoli.is) • Íþróttakennari vegna barnsburðarleyfis f. áramótum Öldutúnsskóli (555 1546 herla@oldutunsskoli.is) • Smíðakennsla frá áramótum vegna óvæntra forfalla Hraunvallaskóli ( 585 5500 magnusb@hafnarfjordur.is ) • Leikskólastjóri óskast í nýjan leikskóla í Hafnarfirði sem tekur til starfa í ágúst 2006 Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar LAUSAR STÖÐUR Skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu Auglýst er laus til umsóknar staða skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu frá og með 2. janúar 2006. Skipulagsfulltrúi fer með skipulagsmál sveitarfélag- anna og starfar í nánum tengslum við Byggingarfull- trúa uppsveitanna. Aðsetur skipulagsfulltrúa er á Laugarvatni og starfssvæði hans er Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Skipulagsfulltrúi mun starfa að skipulagsmálum fyrir ofangreind sveitarfélög í samræmi við skipulagslög og á grundvelli erindisbréfs sem honum verður sett. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af skipulags- málum og starfsemi sveitarfélaga. Æskilegt er að viðkomandi hafi fasta búsetu á starfs- svæðinu. Um menntun og starfsreynslu vísast til gr. 2.7 í Skipulagsreglugerð. Frekari upplýsingar veita Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri Grímsnes-og Grafningshrepps og Gunn- ar Þorgeirsson oddviti Grímsnes- og Grafnings- hrepps í síma 486-4400. Skriflegum umsóknum skal skilað til skrifstofu Grímsnes-og Grafningshrepps, Borg, 801 Selfoss í síðasta lagi 12. desember n.k. merkt “Skipulagsfulltrúi”. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ - LEIKSKÓLAR Má bjóða þér starf þar sem yfir 90% starfsmanna eru ánægðir í starfi? Í leikskólum Reykjavíkurborgar færð þú tækifæri til að vera þátttakandi í skapandi og lifandi starfi við kennslu ungra barna. Deildarstjórar Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2560. geislabaugur@leikskolar.is Lyngheimar v/Mururima í síma 567-0277 lyngheimar@leikskolar.is Ösp, Yðufelli 16, í síma 557-6989, osp@leikskolar.is Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Leikskólakennarar/leiðbeinendur Blásalir, Brekknaási 4 í síma 557-5720 blasalir@leikskolar.is Drafnarborg, Drafnarstíg 4 í síma 552-3727 drafnarborg@leikskolar.is Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312 dvergasteinn@leikskolar.is Funaborg, Funafold 42 í síma 587-9160 funafold@leikskolar.is Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2560 geislabaugur@leikskolar.is Hamraborg, Grænuhlíð 24 í síma 553-6905 hamraborg@leikskolar.is Hamrar, Hamravík 12 í síma 577-1240 hamrar@leikskolar.is Hlíðaborg, Eskihlíð 19 í síma 552-0096 hlidaborg@leikskolar.is Hulduheimar, Vættaborgum 11 í síma 586-1870 hulduheimar@leikskolar.is Lyngheimar v/Mururima í síma 567-0277 lyngheimar@leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350 seljakot@leikskolar.is Sjónarhóll, Völundarhús 1 í síma 567-8585 sjonarholl@leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725 solbakki@leikskolar.is Sæborg, Starhaga 11, í síma 562-3664 saeborg@leikskolar.is Vesturborg, Hagamel 55 í síma 552-2438 vesturborg@leikskolar.is Völvuborg, Völvufelli 7 í síma 557-3040 volvuborg@leikskolar.is Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfs- menn með t.d. myndlistar-leiklistar- tónlistarmenntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Sérkennsla Álftaborg, Safamýri 32 í síma 581-2488 Um er að ræða 80% stöðu. alftaborg@leikskolar.is Funaborg, Funafold 42 í síma 587-9160 Um er að ræða 70-100% stöðu funafold@leikskolar.is Grænaborg, Eiríksgötu 2 í síma 551-4470 Um er að ræða 80-100% stöðu graenaborg@leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350 seljakot@leikskolar.is Hæfniskröfur: Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði uppeldis- eða sálfræði. Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nákvæmni í starfi Matráður Hulduheimar, Vættaborgum 11 í síma 586-1870 Um er að ræða tímabundna 75-100% stöðu hulduheimar@leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725 solbakki@leikskolar.is Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Aðstoð í eldhús Heiðarborg, Selásbraut 56 í síma 557-7350 Vinnutími er frá kl. 10.30-16.30 heidarborg@leikskolar.is Hulduheimar, Vættaborgum 11 í síma 586-1870 Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi hulduheimar@leikskolar.is Sæborg, Starhaga 11, í síma 562-3664 saeborg@leikskolar.is Hæfniskröfur: Áhugi á matreiðslu Snyrtimennska Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í við- komandi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is Meiraprófsbílstjóri Gámastöðin óskar að ráða meiraprófsbílstjóra. Sími 588 5100 / gamastod@emax.is Förðun / Stílisti / Litgreinir sem er að útskrifast. Óska eftir atvinnu strax. Býð upp á: Ráðgjöf í verslunum - Einstaklings - Hópa - Fyrirtæki Get tekið að mér förðunarkynningar. Uppl. í síma: 864-1717
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.