Fréttablaðið - 27.11.2005, Side 40

Fréttablaðið - 27.11.2005, Side 40
ATVINNA 2 27. nóvember 2005 SUNNUDAGUR12 Þjónustu- og rekstrarsvið fer með þjónustu, innkaupamál, upplýsingatækni og rekstur. Nýstofnaðar þjónustumiðstöðvar í hverfum heyra undir sviðið, innkaupa- og rekstrarskrifstofa, skrifstofa þjónustu- og upplýsingatækni, upplýsingatæknimiðstöð og símaver. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgar- innar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. ÞJÓNUSTU- OG REKSTRARSVIÐ Iðjuþjálfi Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða óskar eftir iðju- þjálfa. Hæfniskröfur: • Starfsréttindi í iðjuþjálfun. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar. • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu. Helstu verkefni: • Þátttaka í þróun félagsstarfs og annarra úrræða sem stuðla að líkamlegri og félagslegri færni einstaklinga. • Móta úrræði í félagsstarfi sem falla að þörfum marg breytilegs hóps viðskiptavina. Í Miðborg og Hlíðum eru fjórar félagsmiðstöðvar þar sem boðið er upp á félagsstarf fyrir alla aldurshópa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. janúar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Iðjuþjálfafélags Íslands. Nánari upplýsingar veitir Harpa Rún Jóhannsdóttir í síma 411 1600, netfang: harpa.run.johannsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík fyrir 13. desember næstkomandi. Sjúkraliði Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir sjúkraliða í Þjónustuíbúðir aldraðra að Furugerði 1. Í starfinu felst meðal annars aðstoð við böðun, fylgjast með heilsufari og líðan íbúa. Leitað er að einstaklingi með mikla hæfileika í mannlegum samskiptum og ríka þjónustulund. Í boði er áhugavert starf á góðum vinnustað. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Nánari upplýsingar veitir Margrét Benediktsdóttir í síma 553 6040, netfang: margret.benediktsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað í Þjónustuíbúðir aldraðra, Furugerði 1, 108 Reykjavík fyrir 13. desember. Eldhús Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir starfsmanni til að hafa yfirumsjón í móttökueldhúsi í Félagsmiðstöðinni að Sléttuvegi 11. Um er að ræða 60% starf. Hæfniskröfur: Reynsla af eldhússtörfum. Lipurð í mannlegum samskiptum. Sveigjanleiki. Helstu verkefni: Móttaka og sala á aðsendum mat. Innkaup vegna veitingasölu. Umsjón með kaffisölu. Almenn eldhússtörf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborg- ar og Eflingar – stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Helga Jóhannsdóttir forstöðu- maður Félagsmiðstöðvarinnar í síma 568 2586, netfang: helga.johannsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Félagsmiðstöðina, Slétturvegi 11, 108 Reykjavík fyrir 13. desember næstkomandi. Sjúkraliði Vesturgarður, Þjónustumiðstöð Vesturbæjar óskar eftir sjúkraliða á dagdeild aldraðra, Þorrasel, Þorragötu 3. Í starfinu felst meðal annars aðstoð við böðun og almenn þjónusta við gesti dagdeildarinnar. Þorrasel er dagdeild fyrir 40 aldraða einstaklinga þar sem fram fer skapandi og skemmtileg starfsemi. Góð vinnuaðstaða í fallegu umhverfi. Um er ræða 62,5% starf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Nánari upplýsingar veita Droplaug Guðnadóttir í síma 562 2571, netfang: droplaug.gudnadottir@reykjavik.is og Björg Einarsdóttir í síma 561 2828, bjorg.einarsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Félags- og þjónustumiðstöðina, Aflagranda 40, 107 Reykjavík fyrir 13. desember. Heimaþjónusta Vesturgarður, Þjónustumiðstöð Vesturbæjar óskar að ráða starfsmenn í félagslega heimaþjónustu. Við leitum að áhugasömu og drífandi fólki til að sinna fjölbreyttum störfum við félagslega heimaþjónustu. Margvísleg reynsla kemur að notum og njóta starfsmenn leiðsagnar og stuðnings í starfi frá reyndum fagmönnum. Þjónustumiðstöðin er góður vinnustaður með jákvæðum starfsanda sem býður upp á sveigjanlegan vinnutíma. Hvort sem þú ert að leita að framtíðarstarfi eða vantar vinnu með skóla, hafðu samband og við munum taka vel á móti þér og finna starfshlutfall sem hentar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veita: Droplaug Guðnadóttir, netfang: droplaug.gudnadottir@reykjavik.is, Helga Eyjólfsdóttir, netfang: helga.kristjana.eyjolfsdottir@reykjavik.is og Unnur Karlsdóttir, netfang: unnur.karlsdottir@reykjavik.is, síminn hjá okkur er 562 2571. Umsóknum skal skilað á Félags- og þjónustumiðstöðina, Aflagranda 40, 107 Reykjavík fyrir 13. desember. Áhugaverð störf í boði Meiraprófsbílstjóri Gámastöðin óskar að ráða meiraprófsbílstjóra. Sími 588 5100 / gamastod@emax.is Rafvirkjar Rafvirkjar og eða rafvirkjanemar óskast til starfa sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 660 0300. Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is Frá leikskólum Kópavogs Eftirfarandi stöður eru lausar við leikskóla Kópavogs, nú þegar eða um áramót. Um er að ræða heilar stöður og hluta stöður. • Dalur: Deildarstjóri og leikskóla- kennari • Núpur: Matráður og leikskólakennari • Rjúpnahæð: Deildarstjóri, leikskóla- kennari og þroskaþjálfi • Marbakki: Aðstoð í eldhús • Grænatún: Sérkennslustjóri • Furugrund: Leikskólakennari • Urðarhóll: Sérkennslustjóri • Kópasteinn: Leikskólakennari • Kópahvoll: Leikskólakennari • Smárahvammur: Leikskólakennari v/ sérkennslu • Efstihjalli: Leikskólakennari og leik- skólakennari v/ sérkennslu • Álfaheiði: Leikskólakennari • Fífusalir: Deildarstjóri og leikskóla- kennari • Arnarsmári: Leikskólakennari • Fagrabrekka: Matráður og sér- kennslustjóri Upplýsingar um leikskólana er að finna á heima- síðu Kópavogs www.kopavogur.is en þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð ( Job.is). Nánari upplýsingar um stöðurnar veita leik- skólastjórar viðkomandi leikskóla. Fáist ekki leikskólakennarar í störfin verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Fræðsluskrifstofa Kópavogs Framsækin fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölumanni til starfa strax eða frá og með næstu áramótum. Laun eru árangurs- tengd. Góð starfsaðstaða og frábær vinnuandi. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Áhugasamir skili umsóknum eða fyrirspurnum til Fréttablaðsins merkt, Fasteignasali – 88.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.