Fréttablaðið - 12.12.2005, Side 45

Fréttablaðið - 12.12.2005, Side 45
MÁNUDAGUR 12. desember 2005 19 Einbýli, rað- og parhús HOLTSBÚÐ, GARÐABÆ. Nýkom- in í einkasölu mjög gott og vel stað- sett tvílyft einbýli í Garðabænum. Húsið er alls 294 fm. , þ. m. t. innb. 47 fm. bílskúr. Einstaklega góð staðsetning. Möguleiki á því að hafa tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboðum í eignina. LÆKJARBERG. Nýkomið í einka- sölu glæsilegt ca 200 fm. einlyft ein- býli, ásamt innbyggðum bílskúr, á glæsilegum stað í Hafnarfirði, við lækinn neðst í Setberginu. Fallegar innréttingar og gólfefni, gegnheilt parket. Mjög fallegur garður. Mjög rólegur og friðsæll staður. Verð kr. 57 millj. Hæðir MÝRARGATA, HF. . Nýkomin í einkas. mjög falleg og mikið endur- nýjuð sérhæð ásamt sérstæðum bíl- skúr á góðum stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Nýtt parket á gólfum, eldhúsið allt nýendurnýjað og einnig baðherbergi. þrjú svefnherbergi. Verð kr. 28,4 millj. 4-5 herb. SUÐURVANGUR. Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið endurnýj- aða íbúð á 2. hæð í mjög góðu og vinsælu fjölbýli. Íbúðin er 108 fm auk geymslu. Búið að endurnýja eldhús og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum og þvottahús í íbúð. Fjölbýlið var viðgert fyrir örfáum árum. Verð 20,9 millj. 3ja herb. KRÍUÁS. Nýkomin í einkas. glæsi- leg og björt 2ja - 3ja herb. endaíbúð á fyrstu hæð í klæddu fjölbýli í Ás- landinu. Góður sérgarður fylgir íbúðinni. Fallegar innréttingar og gólfefni. Verð kr. 17,9 millj. Íbúðin er laus til afhendingar. 2ja herb. BLIKAÁS. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega, 70 fm íbúð með sérinn- gangi á jarðhæð í litlu 6 íbúða fjöl- býli. Skemmtileg og vönduð íbúð með parketi og flísum á gólfum og rúmgóðu herbergi. Fjölbýlið klætt að utan og stór, afgirt verönd til suð- vesturs. Verð 16,9 millj. Hesthús SÖRLASKEIÐ. Nýkomið í einkasölu mjög gott og nýlegt 12 hesta hús (6 stíur) með haughúsi. Taðop og nið- urföll í hverri stíu sem auðveldar öll þrif. Mjög gott sérgerði. Góð staðsetning og stutt í góðar reiðleið- ir. Allar nánari upplýsingar á www. fasteignastofan. is Í smíðum ESKIVELLIR - BÍLSKÝLI Í sölu nýjar og glæsilegar 3ja, 4ra og 5. herb. íbúðir í nýju og vönduðu lyftufjölbýli á Völlunum í Hafnar- firði. Íbúðirnar eru frá 80 fm. og upp í 142 fm. Glæsilegur frá- gangur, m.a. hornbaðkar á bað- herbergi. Fyrsta flokks innrétt- ingar frá Modulla. Íbúðirnar af- hendast fullbúnar án gólfefna en þó með flísum á baðherbergi og þvottahúsi. Hús verður klætt að utan og því viðhaldslítið í nánustu framtíð. Lóð skilast fullfrágengin. Nánari upplýsingar veita sölu- menn Fasteignastofunnar. KIRKJUVELLIR Í smíðum mjög gott 6 hæða lyftufjölbýli á góðum stað á Völlunum, Hafnarfirði. 4 íbúðir á hæð, 3ja - 4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og vel skipu- lagðar íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan og einnig að inn- an fyrir utan gólfefni. Vandaðar innréttingar og tæki. Mjög traust- ur verktaki. Afhending sept. - okt. 2006. Allar nánari uppl. og teikn- ingar á skrifstofu Fasteignastof- unnar. Verð frá 16,7 millj. ESKIVELLIR 7 Erum með í sölu stórglæsilegt lyftufjölbýli á Völlun- um í Hafnarfirði. Alls 37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bílakjallara. Afar vandaður frágangur, m.a. opnanlegt öryggisgler fyrir svöl- um. Sérinngangur af svölum. 2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj. 4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj. Traustir verktakar, ER-verktakar. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. AKURVELLIR Nýkomið í sölu fal- legt 6 íbúða fjölbýli á Völlunum með einni 3ja herb. íbúð, 1 4ra herb. íbúð og 4 5 herb. íbúðum. Allar íbúðir eru með sérinngangi. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, vand- aðar innréttingar og fullbúið að ut- an. Mjög rúmgóðar íbúðir, frá 109 fm. - 152 fm. Verð frá kr. 23,8 millj. Fr um w w w . f a s t e i g n a s t o f a n . i s Hallir ehf. hafa keypt Austur- stræti 12A og 14. Kaupverðið fór nokkuð yfir ásett verð sem var 620 milljónir króna. Húseignirnar sem um ræðir eru á horni Pósthússtrætis og Austur- strætis. Fjölmörg tilboð bárust í eignirnar enda er húsið talið eitt það fallegasta og best staðsetta hús miðbæjarnis. Húsið er um 2.200 fermetr- ar að heildarflatarmáli og var rekstur Café Paris kaffihússins og rekstur söluturnsins London seldur með eigninni. Mikill slag- ur var um þessa eign en endan- legt söluverð hefur ekki verið gefið upp. 620 milljónir voru settar á eignirnar þegar þær voru auglýstar til sölu og haft er eftir Viðskiptablaðinu að sölu- verðið hafi verið talsvert hærra en uppsett verð. Engar breytingar eru fyrir- hugaðar á starfsemi í húsinu og plássið væntanlega leigt áfram núverandi leigjendum. Húsið var afhent fyrsta desember. Nýir eigendur Austur- strætis 12A og 14 Hallir ehf. hafa keypt húseignir í Austurstræti 12A og 14. VEGGFÓÐUR MÁNUDAGA KL 21.00 FYLGSTU MEÐ! VALA OG HÁLFDÁN KYNNA FYRIR OKKUR ÞAÐ FERSKASTA Í HÖNNUN OG LÍFSSTÍL AF ALKUNNRI SMEKKVÍSI.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.