Fréttablaðið - 12.12.2005, Síða 45

Fréttablaðið - 12.12.2005, Síða 45
MÁNUDAGUR 12. desember 2005 19 Einbýli, rað- og parhús HOLTSBÚÐ, GARÐABÆ. Nýkom- in í einkasölu mjög gott og vel stað- sett tvílyft einbýli í Garðabænum. Húsið er alls 294 fm. , þ. m. t. innb. 47 fm. bílskúr. Einstaklega góð staðsetning. Möguleiki á því að hafa tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboðum í eignina. LÆKJARBERG. Nýkomið í einka- sölu glæsilegt ca 200 fm. einlyft ein- býli, ásamt innbyggðum bílskúr, á glæsilegum stað í Hafnarfirði, við lækinn neðst í Setberginu. Fallegar innréttingar og gólfefni, gegnheilt parket. Mjög fallegur garður. Mjög rólegur og friðsæll staður. Verð kr. 57 millj. Hæðir MÝRARGATA, HF. . Nýkomin í einkas. mjög falleg og mikið endur- nýjuð sérhæð ásamt sérstæðum bíl- skúr á góðum stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Nýtt parket á gólfum, eldhúsið allt nýendurnýjað og einnig baðherbergi. þrjú svefnherbergi. Verð kr. 28,4 millj. 4-5 herb. SUÐURVANGUR. Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið endurnýj- aða íbúð á 2. hæð í mjög góðu og vinsælu fjölbýli. Íbúðin er 108 fm auk geymslu. Búið að endurnýja eldhús og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum og þvottahús í íbúð. Fjölbýlið var viðgert fyrir örfáum árum. Verð 20,9 millj. 3ja herb. KRÍUÁS. Nýkomin í einkas. glæsi- leg og björt 2ja - 3ja herb. endaíbúð á fyrstu hæð í klæddu fjölbýli í Ás- landinu. Góður sérgarður fylgir íbúðinni. Fallegar innréttingar og gólfefni. Verð kr. 17,9 millj. Íbúðin er laus til afhendingar. 2ja herb. BLIKAÁS. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega, 70 fm íbúð með sérinn- gangi á jarðhæð í litlu 6 íbúða fjöl- býli. Skemmtileg og vönduð íbúð með parketi og flísum á gólfum og rúmgóðu herbergi. Fjölbýlið klætt að utan og stór, afgirt verönd til suð- vesturs. Verð 16,9 millj. Hesthús SÖRLASKEIÐ. Nýkomið í einkasölu mjög gott og nýlegt 12 hesta hús (6 stíur) með haughúsi. Taðop og nið- urföll í hverri stíu sem auðveldar öll þrif. Mjög gott sérgerði. Góð staðsetning og stutt í góðar reiðleið- ir. Allar nánari upplýsingar á www. fasteignastofan. is Í smíðum ESKIVELLIR - BÍLSKÝLI Í sölu nýjar og glæsilegar 3ja, 4ra og 5. herb. íbúðir í nýju og vönduðu lyftufjölbýli á Völlunum í Hafnar- firði. Íbúðirnar eru frá 80 fm. og upp í 142 fm. Glæsilegur frá- gangur, m.a. hornbaðkar á bað- herbergi. Fyrsta flokks innrétt- ingar frá Modulla. Íbúðirnar af- hendast fullbúnar án gólfefna en þó með flísum á baðherbergi og þvottahúsi. Hús verður klætt að utan og því viðhaldslítið í nánustu framtíð. Lóð skilast fullfrágengin. Nánari upplýsingar veita sölu- menn Fasteignastofunnar. KIRKJUVELLIR Í smíðum mjög gott 6 hæða lyftufjölbýli á góðum stað á Völlunum, Hafnarfirði. 4 íbúðir á hæð, 3ja - 4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og vel skipu- lagðar íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan og einnig að inn- an fyrir utan gólfefni. Vandaðar innréttingar og tæki. Mjög traust- ur verktaki. Afhending sept. - okt. 2006. Allar nánari uppl. og teikn- ingar á skrifstofu Fasteignastof- unnar. Verð frá 16,7 millj. ESKIVELLIR 7 Erum með í sölu stórglæsilegt lyftufjölbýli á Völlun- um í Hafnarfirði. Alls 37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bílakjallara. Afar vandaður frágangur, m.a. opnanlegt öryggisgler fyrir svöl- um. Sérinngangur af svölum. 2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj. 4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj. Traustir verktakar, ER-verktakar. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu okkar. AKURVELLIR Nýkomið í sölu fal- legt 6 íbúða fjölbýli á Völlunum með einni 3ja herb. íbúð, 1 4ra herb. íbúð og 4 5 herb. íbúðum. Allar íbúðir eru með sérinngangi. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, vand- aðar innréttingar og fullbúið að ut- an. Mjög rúmgóðar íbúðir, frá 109 fm. - 152 fm. Verð frá kr. 23,8 millj. Fr um w w w . f a s t e i g n a s t o f a n . i s Hallir ehf. hafa keypt Austur- stræti 12A og 14. Kaupverðið fór nokkuð yfir ásett verð sem var 620 milljónir króna. Húseignirnar sem um ræðir eru á horni Pósthússtrætis og Austur- strætis. Fjölmörg tilboð bárust í eignirnar enda er húsið talið eitt það fallegasta og best staðsetta hús miðbæjarnis. Húsið er um 2.200 fermetr- ar að heildarflatarmáli og var rekstur Café Paris kaffihússins og rekstur söluturnsins London seldur með eigninni. Mikill slag- ur var um þessa eign en endan- legt söluverð hefur ekki verið gefið upp. 620 milljónir voru settar á eignirnar þegar þær voru auglýstar til sölu og haft er eftir Viðskiptablaðinu að sölu- verðið hafi verið talsvert hærra en uppsett verð. Engar breytingar eru fyrir- hugaðar á starfsemi í húsinu og plássið væntanlega leigt áfram núverandi leigjendum. Húsið var afhent fyrsta desember. Nýir eigendur Austur- strætis 12A og 14 Hallir ehf. hafa keypt húseignir í Austurstræti 12A og 14. VEGGFÓÐUR MÁNUDAGA KL 21.00 FYLGSTU MEÐ! VALA OG HÁLFDÁN KYNNA FYRIR OKKUR ÞAÐ FERSKASTA Í HÖNNUN OG LÍFSSTÍL AF ALKUNNRI SMEKKVÍSI.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.