Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2005, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 12.12.2005, Qupperneq 73
MÁNUDAGUR 12. desember 2005 37 Sienna Miller og Leonardo DiCaprio hafa átt leynilega ástar- fundi undanfarna tvo mánuði að sögn breska slúðurdálkahöfund- arins Rav Singh en þetta kemur fram í götublaðinu News of the World sem kom út í gær. Leonardo sleit nýverið samvistum við ofur- fyrirsætuna Gisele Bundchen en hann er víst sagður í sárum eftir skilnaðinn. Sienna hefur því verið ákaflega hjálpleg við að lina þján- ingar hjartaknúsarans ef marka má fréttir blaðsins. Þessi ástamál eru þó langt frá því að vera einföld því Miller hefur ekki sagt skilið við Jude Law. Miller og DiCaprio hittust fyrst á Bafta-verðlaunahátíðinni í fyrra og endurnýjuðu þau kynni fyrir tveimur mánuðum. Þau hafa sést úti á lífinu í New York og Holly- wood en samkvæmt heimildum blaðsins þá njóta þau samvista hvors annars þannig að í uppsigl- ingu gæti verið nýtt og glæsilegt frægðarpar. Leonardo og Sienna nýtt par? DICAPRIO Er að sögn breska blaðsins News of the World nýja ástin í lífi Siennu Miller. Uppistandarinn og gamanmynda- leikarinn Richard Pryor féll frá á laugardag eftir áralanga bar- áttu við veikindi, 65 ára gamall. Pryor var frumkvöðull á sínum tíma og varð þekktur fyrir að láta allt flakka, þó það kunni ekki að virðast sérkennilegt í dag. Einnig var hann einn af fyrstu þeldökku leikurum Hollywood til að öðlast nægar vinsældir og umsvif til að slíta af sér stjórnartauma stóru kvikmyndaveranna og stýra ferli sínum sjálfur. Pryor þótti mikill sóðakjaftur en hafði einnig skarpan skilning á hversdagslegum málefnum og samskiptum ólíkra kynþátta. Hann hafði áhrif á menn eins og Robin Williams, Eddie Murphy, Chris Rock og David Letterman svo dæmi séu tekin. Hann lék í fjölda kvikmynda allt til 1991, en frægðarsól hans reis hæst snemma á níunda áratugnum. Pryor átti lengi við áfengis- og fíkniefnavandamál að stríða, kvæntist sex sinnum og eignaðist 5 börn. Sóðakjaftur og frumkvöðull: Richard Pryor allur RICHARD PRYOR „Ég átti frábærar stundir og ég átti slæmar stundir, Þær bestu og verstu, með öðrum orðum: ég átti mér líf.“ Leikarinn Mel Gibson hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Arnolds Schwarzenegger sem næsti fylkisstjóri Kali- forníu. Leikarinn og leik- stjórinn margfrægi, sem meðal annars leikstýrði og lék aðalhlutverk- ið í óskarsverðlauna- myndinni Braveheart, hefur sérstaklega verið nefndur til sögunnar af repúblikönum, sem eru ósáttir við störf Schwarzeneggers. Nú er svo komið að búið er að setja upp vefsíðu þar sem hægt er að skrifa nafn sitt því til stuðnings að Gibson fari í framboð þrátt fyrir að hann hafi sjálfur aldrei sagst vilja gegna opinberu embætti. Stuðningur við Schwarz- enegger hefur minnkað mikið á undanförnum vikum eftir að hann útnefndi demókrata sem starfsmannastjóra sinn. Mike Spence, tals- maður vefsíðunnar sem vill Gibson í stjórnmál- in, segir að kominn sé tími fyrir nýjan mann í brúnni. ,,Við verðum að fara að leita að öðrum möguleikum þar sem Schwarzenegger er byrjaður að haga sér eins og einhver sem vill ólmur komast aftur til Hollywood. Við vonumst til þess að setjast niður með Gibson í allra nánustu framtíð og fara yfir þennan mögu- leika með honum.“ Gibson næsti fylkisstjóri? FRÉTTIR AF FÓLKI Orðrómur er uppi um að söngkonan og ofurskvísan Mariah Carey sé trúlofuð. Talið er að kærasti hennar, Mark Sudack, hafi beðið hennar í síðustu viku og Carey hafi sagt já. Þetta yrði í annað sinn sem Carey gengur upp að altarinu. Tónlistarmaðurinn Prince hefur gert útgáfu- samn- ing við Uni- versal vegna næstu plötu sinnar, 3121. Síðasta plata Prince, Musicology, kom út í fyrra og náði hún að endurvekja vinsældir kappans svo um munaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.