Fréttablaðið - 17.12.2005, Side 48

Fréttablaðið - 17.12.2005, Side 48
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 11 BLÓMÁLFURINN Vesturgötu 4 sími 562 2707 Íslandsmeistari í blómaskreytingum í i Bráðum koma bleiku jólin l i j li JÓLAÞORPIÐ Á THORSTORGI Í HAFNAR- FIRÐI VERUR OPIÐ ALLA HELGINA OG ÝMSIR GÓÐIR GESTIR STÍGA Á SVIÐ OG SKEMMTA UNGUM SEM ÖLDNUM. Það verður líf og fjör í jólaþorpinu um helgina. Immi Ananas og Rauða eplið skemmta börnunum og Grýla kíkir í heim- sókn ásamt Gluggagægi. Kór Flensborgar- skólans syngur nokkur lög og hornablást- ur lúðrasveitar Tónlistaskóla Hafnarfjarðar ómar um þorpið. Bjössi Bolla stígur líka á stokk og segir einhverjar góðar jólasögur. Jólaþorpið er opið frá 12 til 18 bæði laugardag og sunnudag og 12 til 22 á Þorláksmessu. Grýla og Gluggagægir verða í Jólaþorpinu um helgina. Jólaþorpið opið um helgina Jólagjöfin í ár er Hästens dúnheilsukoddinn. Veitir jafnan hita og vellíðan árið um kring. kr. 8.600,- Fullkominn svefn Gæðavara byggð á 150 ára sænskri hefð nú fáanleg á Íslandi. Hästens verslunin í Reykjavík Grensásvegi 3 108 Reykjavík simi 581 1006

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.