Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 Kjólar eru áberandi í tísk- unni í vetur og mikið úrval af glæsilegum kjólum. Verslunin COAST í Smáralind var opnuð fyrir rétt um mánuði síðan og er ein þeirra verslana sem sérhæfa sig í spariklæðnaði fyrir konur. Þær konur sem ekki hafa enn fest kaup á jólakjólnum eða spari- klæðnaði fyrir jólahlaðborðin og jólaboðin eru eflaust f a r n a r að huga að úrvalinu. Svo virðist sem svarti liturinn ætli að verða allsráðandi í vetur, líkt og svo oft áður. Þeirra áhrifa gætir í versluninni COAST en meiri- hluti kjólanna þar er svartur. Verslunin hefur vakið mikla athygli frá því að hún var opnuð fyrir fallegan og fágaðan spari- klæðnað. Mjög klassískt snið er á kjólunum sem eru í boði í versluninni. Margir þeirra eru hlíralausir og þykja einstaklega glæsilegir og kvenlegir. Coast er einnig með pils, toppa og litla jakka við. Það er smá vídd í pilsunum og þau oft mynstruð og rómantísk. Sam- kvæmt verslunarstjóra COAST í Smáralind hefur verið mikið að gera hjá þeim frá því að verslunin var opnuð og konur greinilega að spá mikið í sparifatnað fyrir hátíð- arnar fram undan. Það er smá vídd í pilsunum í COAST sem oft eru mynstr- uð, 14.900 kr. Jólakjóllinn í ár, einfaldur og svartur Litill hvítur bróderaður jakki, 10.900 kr. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Svartur toppur við pils á 10.900 kr. frá COAST. Þunnur svartur háls- klútur. COAST, 8.900 kr. Svartur og hlýralaus kjóll frá COAST. Glæsi- legur hátíðarkjóll. 23.900 kr. MARGIR HAFA SPURT SIG HVORT CONVERSE-SKÓRNIR FARI ALDREI FARA ÚR TÍSKU. Flestir þekkja Converse-strigaskóna. Vinsældir þeirra hafa sjaldan verið meiri en nú. Ýmsir spyrja sig því nú hvenær þessi bóla muni springa. Málið er samt að hjúpurinn um þessa bólu virðist órjúfanlegur enda eru Converse All-Star skórnir næstum 90 ára gamalt fyrirbæri og birtust í þeirri mynd sem við þekkj- um þá í dag árið 1923. Í dag er því ekkert meira retró en akkúrat þessir umræddu Converse-strigaskór. Þeir hafa staðið af sér allar helstu tískubylgjur hins vestræna heims og flest bendir til að svo muni vera áfram. skór } Converse að eilífu? 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI OPIÐ TIL KL. 22 Sölustaðir Penninn Mál og Menning Bókabúðin Hlemmi Skífan Iða 305 verslanir Næg bílastæði MIÐBORGIN JÓLALEGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.