Fréttablaðið - 17.12.2005, Side 50

Fréttablaðið - 17.12.2005, Side 50
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 Kjólar eru áberandi í tísk- unni í vetur og mikið úrval af glæsilegum kjólum. Verslunin COAST í Smáralind var opnuð fyrir rétt um mánuði síðan og er ein þeirra verslana sem sérhæfa sig í spariklæðnaði fyrir konur. Þær konur sem ekki hafa enn fest kaup á jólakjólnum eða spari- klæðnaði fyrir jólahlaðborðin og jólaboðin eru eflaust f a r n a r að huga að úrvalinu. Svo virðist sem svarti liturinn ætli að verða allsráðandi í vetur, líkt og svo oft áður. Þeirra áhrifa gætir í versluninni COAST en meiri- hluti kjólanna þar er svartur. Verslunin hefur vakið mikla athygli frá því að hún var opnuð fyrir fallegan og fágaðan spari- klæðnað. Mjög klassískt snið er á kjólunum sem eru í boði í versluninni. Margir þeirra eru hlíralausir og þykja einstaklega glæsilegir og kvenlegir. Coast er einnig með pils, toppa og litla jakka við. Það er smá vídd í pilsunum og þau oft mynstruð og rómantísk. Sam- kvæmt verslunarstjóra COAST í Smáralind hefur verið mikið að gera hjá þeim frá því að verslunin var opnuð og konur greinilega að spá mikið í sparifatnað fyrir hátíð- arnar fram undan. Það er smá vídd í pilsunum í COAST sem oft eru mynstr- uð, 14.900 kr. Jólakjóllinn í ár, einfaldur og svartur Litill hvítur bróderaður jakki, 10.900 kr. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Svartur toppur við pils á 10.900 kr. frá COAST. Þunnur svartur háls- klútur. COAST, 8.900 kr. Svartur og hlýralaus kjóll frá COAST. Glæsi- legur hátíðarkjóll. 23.900 kr. MARGIR HAFA SPURT SIG HVORT CONVERSE-SKÓRNIR FARI ALDREI FARA ÚR TÍSKU. Flestir þekkja Converse-strigaskóna. Vinsældir þeirra hafa sjaldan verið meiri en nú. Ýmsir spyrja sig því nú hvenær þessi bóla muni springa. Málið er samt að hjúpurinn um þessa bólu virðist órjúfanlegur enda eru Converse All-Star skórnir næstum 90 ára gamalt fyrirbæri og birtust í þeirri mynd sem við þekkj- um þá í dag árið 1923. Í dag er því ekkert meira retró en akkúrat þessir umræddu Converse-strigaskór. Þeir hafa staðið af sér allar helstu tískubylgjur hins vestræna heims og flest bendir til að svo muni vera áfram. skór } Converse að eilífu? 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI OPIÐ TIL KL. 22 Sölustaðir Penninn Mál og Menning Bókabúðin Hlemmi Skífan Iða 305 verslanir Næg bílastæði MIÐBORGIN JÓLALEGA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.