Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 42
[ ]gæti orðið af skornum skammti, að minnsta kosti sunnanlands. Það er því alveg tilvalið að skreyta heimilið með tilbúnum snjókornum fyrir jólin til þess að reyna að búa til smá vetrarstemningu.Jólasnjór Veittu vellíðan – gefðu gjafakort í NordicaSpa Gjafakort í heilsulind NordicaSpa er tilvalin gjöf. Við bjóðum upp á fyrsta flokks snyrtimeðferðir fyrir andlit og líkama og ýmsar tegundir af nuddi. Hægt er að kaupa gjafakort fyrir ákveðna upphæð, í tiltekna meðferð og ýmsa spa pakka. Einnig er hægt að kaupa gjafakort í heilsuræktina – meðlimakort, einkaþjálfun eða námskeið. Við aðstoðum þig við að finna réttu gjöfina handa þeim sem þú vilt gleðja. Við leggjum áherslu á andlega og líkamlega vellíðan og er Nordica Spa heimur út af fyrir sig. Opnunartímar: 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Þegar jólin ganga um garð ganga þau líka inn um dyr Konukots. Með hjálp miskunn- samra samverja geta gestir Konukots haldið jólin hátíð- leg og borðað góðan jólamat. Brynhildur Bárðardóttir, verk- efnastjóri Konukots, er þakklát öllum velunnurum sem koma færandi hendi. Konukot var opnað fyrir um ári en því er ætlað að hýsa ógæfusamar konur sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Athvarfið er rekið af Rauða krossinum í samvinnu við Félagsþjónustuna í Reykjavík. Það er erfitt að segja hversu margar konur munu dvelja í Konukoti um jólin. Svokallaðir fastagestir eru á bilinu fimm til tíu en 44 einstakl- ingar hafa nýtt sér þjónustu Konu- kots frá oppnun þess. Í Konukoti vinna þrír starfs- menn auk sjálfboðaliða og um jólin verður einn starfsmaður á vakt auk sjálfboðaliða. „Þetta verður mikið púsluspil því allir vilja vera heima um jólin,“ segir Brynhildur. Hingað til hefur Konukot verið opið frá 19.00 til 10.00 en Velferð- arráð Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að renna styrkari stoð- um undir starfsemina þannig að hægt verði að hafa opið allan sól- arhringinn. Sú breyting tekur þó sinn tíma þannig að enn um sinn er Konukot einungis opið á nótt- unni. Þorláksmessu, aðfangadag og jóladag verður Konukot samt sem áður opið allan sólarhringinn og jólamaturinn er ekki af verri endanum. „Það er búið að bjóða okkur rjúpur þannig að ætli það verði ekki rjúpur í jólamatinn,“ segir Brynhildur. „Svo verður jólahangikjötið á jóladag og við verðum með gjafir og jólatré þannig að það væsir ekki um neinn hjá okkur.“ tryggvi@frettabladid.is Jól í Konukoti Brynhildur Bárðardóttir, verkefnisstjóri Konukots. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.