Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 67
 17. desember 2005 LAUGARDAGUR42 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins ■ Pondus Eftir Frode Överli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pú og Pa Eftir SÖB ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott um ›JÓL ALIÐ! Vinningar ver›a afhentir hjá BT Smáralind 19-23.desember milli kl 12-22. 99 kr/skeyti›. Me› flátttöku ertu kominn í SMS klúbb. AÐALAVINNINGUR ER JÓLAPAKKI HANDA ALLRI FJÖLSKYLDUNNI! 10. hver vinnur eitthva› af flessu hér: MEDION V8 X2 tölvur • PANASONIC heimabíó • Denver DVD spilarar • PANASONIC miniDV tökuvélat • Sony Stafrænar myndavélar • GSM símar • Jólaís Kjörís • PSP tölva • Sony MP3 spilarar • Konfekt frá Nóa Síríus • PlayStation 2 tölvur • Bíómi›ar fyrir tvo á The Family Stone • Fullt af geislaplötum • CocaCola kippur • Fullt af DVD • Víking Malt kippur • Fullt af tölvuleikjum • Frí ADSL áskrift hjá BTnet! að verðmæ ti 550.000,- Sendu SMS skeyti› BT BTF á númeri› 1900 og flú gætir unni›! Vi› sendum flér spurningu tengda BT og jólunum sem flú svarar me› SMS skeyti BT A, B á númeri› 1900. 10. hver vinnur! TAPAÐU ÞÉR Í SUDOKU Á PSP! Í næstu verslun Áður hef ég rætt um búðarfóbí- una sem hrjáir mig. Að fara í búðir er með því leiðin- legra sem ég geri, kvíð fyrir vikum áður en ég þarf að fara. Fóbían nær svo hámarki um þessar mundir þegar samfélagið er á hvolfi, allir eru að undirbúa jólin og hrein- lega allir eru í búðum. Sem eykur verulega á annars furðulega fóbíu. Þetta gæti verið sambærilegt við að vatnshræddum manni væri hent í ólgusjó, kútalausum og ekki í sundskýlu. Þegar ég lendi í miðju neyslu- brjálæðisins er ég vís til að tapa mér. Troðfullar búðir af frekum frænkum, grenjandi gríslingum, ráðvilltum eiginmönnum og svo ég. Helst langar mig að fríka út, öskra á fólk, sparka í búðarkonur og hrinda drollurum frá. En það má víst ekki, það þykir ókurteisi og ójólalegt. Þess vegna vildi ég óska þess að ég væri áttræð, því ef ég væri áttræð myndu allir fyrirgefa mér sérviskuna. Áttrætt fólk þykir nefnilega fyndið þegar það lætur dónalega. Dónaskapurinn er tengdur elliglöpum og sérlyndi. Ég vildi að ég væri áttræð þessa dagana. Þá gæti ég farið í Kringluna og látið eins og ég vil. Ég gæti fleygt göngustaf í þá sem træðu mér um tær. Ég gæti fussað og sveið við afgreiðslufólkið. Hald- ið langar ræður um frostavetra og betri tíð þegar jólin voru ekki hátíð búðarmanna. Keypt nokkurn veginn hvaða drasl sem er í jóla- pakkann þar sem þiggjandinn yrði alltaf jafn ánægður með gjöfina af því hún er frá hinni áttræðu mér. En því miður er ég bara 27 ára. Vissulega er ég sérlynd, en það fyrirgefur mér það enginn. Ég verð því að druslast í Kringluna með bros á vör og láta mig hafa brjálæðið. En vitiði til, daginn sem ég verð áttræð, þá skuluð þið vara ykkur. STUÐ MILLI STRÍÐA Neyslubrjálæðið JÓHANNA SVEINSDÓTTIR VILL VERA ÁTTRÆÐ. Af hverju fékk pabbi bara 600 krónur fyrir tönnina? Það dugar fyrir bjór á barnum! Hvað er að buxunum mínum? Þær eru þægilegar. Svo ekki sé minnst á hvað þær eru... ...þægilegar! Svo það þýðir ekkert að setja út á þessa skó heldur? Þeir eru þægilegir! Ekki gleyma Samma! Hver er Sammi? Rófan mín! Hvernig gat ég gleymt því? Ég fer ekkert án hans! Sjáið þið krakkar. Ég keypti nýja liti handa ykkur! Jibbí! Já, alveg eins liti handa ykkur báðum! Ég passaði mig á að hafa þá alveg eins svo enginn yrði sár. Mínir litir eru betri! ARRRG! MEDIUM # 33 6 4 8 4 1 9 5 6 9 7 5 2 5 6 4 1 4 2 6 8 2 8 1 5 3 7 4 9 32 1 7 6 4 9 8 3 2 5 3 5 9 6 2 1 4 7 8 4 2 8 3 7 5 9 6 1 2 6 3 7 8 9 1 5 4 8 4 5 2 1 6 7 3 9 7 9 1 5 3 4 2 8 6 5 3 4 9 6 2 8 1 7 9 1 7 8 5 3 6 4 2 6 8 2 1 4 7 5 9 3 Jæja, ég er tilbúinn að keyra þig á bókasafnið Palli. Ég þarf bara að skipta um skó. Og buxur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.