Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 76
LAUGARDAGUR 17. desember 2005 51 Hvað á að gefa kærastanum, vin- inum, eiginmanninum, frændan- um, pabbanum eða afanum í jóla- gjöf? Úr vöndu er að ráða því nóg er af möguleikunum. Hattar hafa komið sterkir inn í tískuna und- anfarið ár og sést varla heil tísku- sýning úti í heimi þar sem ekki einn afahattur prýðir að minnsta kosti eina fyrirsætuna. Slíkir hatt- ar fást í ýmsum búðum hér og má þá kannski helst nefna herrafata- verslanirnar Elvis og Guðstein en í þeirri síðarnefndu er mikið úrval af gamaldags höttum. Leðurhanskar er svo annað sem klikkar aldrei enda frekar ódýr gjöf þar á ferð og varla neinn sem fúlsar við nýju pari. Einnig er afskaplega smart að gefa eina flotta, vandaða og jafnvel pínu dýra peysu sem við- komandi getur átt í mörg ár. Annað sem klikkar aldrei er leikjatölvan en það eru fáir gæjar þarna úti sem ekki myndu fíla slíka gjöf. Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) 26.499 kr. SPILAR TÖLVULEIKI! SVONA NOTAR ÞÚ PSP HORFIR Á KVIKMYNDIR AF UMD EÐA MINNISKORTI! HLUSTAR Á TÓNLIST, MP3! FERÐ Á NETIÐ OG SENDIR TÖLVUPÓST! SPILAR ÞRÁÐLAUST VIÐ ALLT AÐ 16 MANNS. PSP PAKKI PSP LEIKJATÖLVUPAKKI Á FRÁBÆRU TILBOÐI Í VERSLUNUM SKÍFUNNAR HEYRNARTÓL 32 MB MINNISKORT DEMO DISKURHLÍFÐARTASKA HLEÐSLURAFHLAÐA TÖLVULEIKURINN NEED FOR SPEED MOST WANTED 510 FYLGIR MEÐ PSP. Adam Brody er einn af þeim gæjum sem fíla sig vel í nördastílnum. Ekk- ert er við það að athuga enda er nördastíllinn (Geek chic á ensku) einn sá allra flottasti og vin- sælasti í dag. Leikarinn er þekktur fyrir hlut- verk sitt í þáttunum The O.C. þar sem hann leikur Seth Cohen og í rauninni klæðir Adam sig í nokk- uð lík föt og karakterinn sem hann leikur. Nördastíllinn einkenn- ist af röndóttum bolum, axlaböndum, nördagler- augum í anda Buddy Holly, converse striga- skóm, prjónavestum með skosku tíglamunstri, gamaldags íþróttapeysum og Fred Perry, Lacoste eða Penguin peysum og bolum. Víð föt eru algjört bannorð og þröng jakkaföt og mjótt bindi er það sem nördinn klæðist þegar hann dressar sig upp. Adam er búinn að fullkomna þennan stíl og hefur rutt brautina í þá átt að það sé kúl að vera nörd ásamt meðal ann- ars þeim Graham Coxon í Blur og Rivers Cuomo í Weezer. RÖNDÓTT Flottur með röndótt bindi. Kúl að vera nörd NÖRDINN Í prjónapeysu yfir skyrtuna, alltaf flott. ROKKARI Hérna bætir hann smávegis rokki í nördastílinn og útkoman er mjög töff. FÍNT PÚSS Hér er leikarinn í sínu fínasta pússi, þröngum jakkafötum og með mjótt bindi. Gjafir handa honum VÖNDUÐ PEYSA Þessi er frá Calvin Klein og fæst í GK. Klassísk, flott og endist í mörg ár. PLAYSTA- TION Nýja playstation tölvan hittir pottþétt í mark hjá strákunum. HANSKAR Töffaralegir hanskar úr Kúltúr Menn. AFAHATTAR Óneitanlega svalir eru afahatt- arnir sem fást meðal annars hjá Guðsteini og í herrafataversluninni Elvis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.