Fréttablaðið - 22.12.2005, Side 59

Fréttablaðið - 22.12.2005, Side 59
FIMMTUDAGUR 22. desember 2005 Gaman, gaman á DVD góða skemmtun um jólin Í næstu verslun á D VD ELSNÖGGT MEÐ JÓA FEL 6 SÆLKERAÞÆTTIR OG VEGLEGUR UPPSKRIFTARBÆKLINGUR FYLGIR! STRÁKARNIR DISKURINN ER TROÐFULLUR AF SKEMMTIEFNI OG INNIHELDUR HAUG AF ÓSÝNDUM ATRIÐUM. SVÍNASÚPAN • SERÍA 1 FYNDNUSTU LEIKARAR LANDSINS FARA Á KOSTUM Í SKEMMTILEGUSTU GAMANSERÍU SÍÐARI ÁRA! MAO FORMAÐUR Snýr sér líklega við í gröfinni. Í nýlegum hagtölum frá kínversk- um yfirvöldum kemur fram að hagkerfið er 16,8 prósent stærra en áður hafði verið reiknað. Kína fer við það í sjötta sæti yfir stærstu hagkerfi heims rétt á eftir Frakklandi og Bretlandi. Ef hagvöxtur heldur áfram á sama hraða verða Kínverjar komnir í fjórða sæti yfir stærstu hagkerfin á næsta ári. Kína í sjötta sæti STRÆTI NEW YORK Samgöngukerfi lamað vegna verkfalls. Áætlað er að verkfall starfsmanna almenningssamgangna í New York kosti allt að fjörtíu og tvo milljarða á dag. Verkfallið sem hófst á þriðjudag bitnar mest á verslunareigendum sem hafa margir ekki getað opnað búðir sínar þegar neðanjarðar- og strætisvagnasamgöngur liggja niðri. Verkfallið var dæmt ólöglegt og þarf verkalýðsfélagið að borga 64 milljónir á dag í sektir. Dýrt verkfall

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.