Fréttablaðið - 04.01.2006, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 04.01.2006, Qupperneq 62
 4. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR22 menning@frettabladid.is ! ������������������������������������������ ������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������� ��������� ��������������������������������������������������������������� ����������������������������� ������������������������������������������������� ��� ��������� ������������������� ������������������������������������ ��������������� ������������ ����������������������������������������� � ������������ �������������� �� ����������� ��������������������������������� �������������������������������������������������� � �� �������������������������������������� ���������� �������������������������� Stóra svið SALKA VALKA Su 8/1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20 Fi 26/1 kl. 20 SÝNINGUM FER FÆKKANDI WOYZECK Lau 7/1 kl. 20 Su 15/1 kl. 20 Lau 21/1 kl. 20 Su 29/1 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU Su 8/1 kl. 14 Su 15/1 kl. 14 Lau 21/1 kl. 14 Su 22/1 kl. 14 CARMEN Fi 12/1 kl. 20 FORS. miðav. 2.000- kr Fö 13/1 kl. 20 FORS. miðav. 2.000- kr Lau 14/1 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Fi 19/1 kl. 20 Gul kort Fö 20/1 kl. 20 Rauð kort Fö 27/1 kl. 20 Græn Kort Lau 28/1 kl. 20 Blá kort Nýja svið/Litla svið MANNTAFL Su 8/1 kl. 20 Lau 14/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Í FEBRÚAR! BELGÍSKA KONGÓ Lau 7/1 kl. 20 Su 15/1 kl. 20 Fö 20/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU EFTIR GARY OWEN. Í SAMSTARFI VIÐ STEYPIBAÐSFÉLAGIÐ STÚT Fi 12/1 kl. 20 FRUMS. UPPS. Fö 13/1 kl. 20 Lau 21/1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20 Naglinn e. Jón Gnarr í samstarfi við 540 Gólf leikhús Fö 20/1 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 21 /1 kl. 20 Fö 27/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20 Færri komast að en vilja á hina árlegu Vínartónleika Sinfóníunnar, þrátt fyrir að tónleikarnir verða haldnir fjórum sinnum þetta árið. Mörgum finnst jafn ómissandi að fara á Vínartónleika til að fagna nýju ári og að skjóta upp flugeldum. „Johann Strauss var álíka heitur og Snoop Dog eða Eminem í dag, nú eða Bubbi. Nýrra tónsmíða frá Strauss var beðið með eftirvæntingu og konurnar kiknuðu í hnjánum yfir yfirvaraskegginu.“ Þetta segir Eggert Pálsson, slagverksleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Eggert stundaði á sínum tíma nám í Vínarborg og fékk þar Vínartónlistina beint í æð. „Þeir sem hafa verið í námi í Austurríki komast ekki hjá því að kynnast þessari tónlist, rétt eins og þeir sem hafa verið í Skotlandi kynnast sekkjapípum. Það er bara svoleiðis.“ Eggert stígur á sviðið í Háskólabíói í kvöld ásamt félögum sínum í Sinfóníuhljómsveitinni til þess að flytja glæsilega Vínar- dagskrá fyrir prúðbúna gesti. Stjórnandi á tónleikunum er Austurríkismaðurinn Peter Guth, sem er að koma hingað til lands í tíunda sinn til þess að stjórna Vínartónleikum Sinfóníunnar. Einsöngvari tónleikanna verður karlmaður í þetta sinn, Anton Scharinger, sem einnig er Austurríkismaður. Eggert segir miklu muna að fá til liðs við hljómsveitina menn sem þekkja vel til Vínartónlistarinnar því það er engan veginn sama hvernig hún er flutt. „Þótt þessi tónlist sé í eðli sínu mjög einföld er ákaflega snúið að spila hana vegna þess að hún krefst mikils léttleika og natni hljóðfæraleikaranna.“ Þótt hljóðfæraleikarar í Sinfóníuhljómsveit séu þaulvanir nótnalestri dugar jafnvel það ekki til þegar flytja þarf Vínartónlistina. „Maður þarf að lesa þetta með allt öðrum augum. Til dæmis eru allar nótur styttar og ekki endilega alltaf jafnt í takti og þá þurfa líka allir að vera sammála um hvernig þetta á að vera.“ Til eru ógrynnin öll af tónlist sem flokka má til Vínartónlistar og á tónleikum Sinfóníunnar í ár verður boðið upp á fjölmarga gullmola eftir tónskáld á borð við Offenbach, Adolph Müller, Emmerich Kálmán, Ludvig Gruber og fleiri, að ógleymdum feðgunum Strauss. „Mikið af þeim anda sem einkennir tónlistina er að finna í samfélaginu í Vín. Það gengur mjög mikið út á elegans og svo snerpu í húmor og öðru. Þetta voru líka umbrotatímar og það kemur svolítið fram í tónlistinni. Menn voru að skrifa polka og valsa af öllu möguleg tilefni,“ segir Eggert og nefnir sem dæmi komu símans eða þegar lestirnar voru að ryðja sér til rúms. „Það má finna polka eða valsa fyrir nánast hvaða tilefni sem er. Svo geta komið krassandi innskot eins og oft má sjá á Vínartónleikum, því við erum með grín og gaman sem oft kemur mjög á óvart. Slegið er í steðja eða skotið af haglabyssu og guð má vita hvað. Þetta gerir tónlistina svolítið óvænta og sjarmerandi.“ Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 19.30 og verða þeir endurteknir á sama tíma á fimmtudags- og föstudagskvöld. Fjórðu og síðustu tónleikarnir í ár verða svo á laugardaginn kemur klukkan 17.  SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands er sannkölluð flugeldasýning þar sem búast má við óvæntum innskotum hvenær sem er. Vínartónlist er vandasöm Ásgerður Júníusdóttir verður hin blóðheita Carmen í sýningu Borgarleikhússins á söngleik, sem byggður er á hinni frægu óperu Bizets. Söngleikurinn verður frumsýndur 14. janúar á stóra sviði leikhússins. Þetta verður sannkölluð stórsýning sem sett er upp í samvinnu við Íslenska dansflokkinn. Á sviðinu verða tíu leikarar, átta dansarar og sex manna hljómsveit. Sveinn Geirsson mun leika Don José, Erlendur Eiríksson leikur Excamillo og með önnur hlutverk fara Bergur Þór Ingólfsson, Birna Hafstein, Guðmundur Ólafsson, Marta Nordal, Kristjana Skúladóttir, Pétur Einarsson og Theódór Júlíusson. Leikstjóri er Guðjón Pedersen. Önnur stór persóna mætir á stóra sviðið tólfta febrúar, en þar er á ferðinni sjálf Ronja ræningjadóttir sem Arnbjörg Hlíf Valsdóttir ætlar að leika. Í þessari sýningu, sem byggð er á síðustu bók Astrid Lindgren, fer Friðrik Friðriksson með hlutverk Birka Borkasonar, en foreldra Ronju leika Þórhallur Sigurðsson og Sóley Elíasdóttir. Eggert Þorleifsson leikur Skalla-Pétur. Hjómsveitina skipa þeir Agnar Már Magnússon á harmoniku. Ólafur Jónsson og Óskar Guðjónsson á saxófóna, Ásgeir Ásgeirsson á gítar-tambura, Erik Qvick á trommur og slagverk, Eiríkur Orri Ólafsson á trompet, Róbert Þórhallsson og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á bassa. Leikstjóri er Sigrún Edda Björnsdóttir. Carmen og Ronja koma > Ekki missa af ... ... stórtónleikum Náttúrufélags Íslands í Laugardalshöll á laugardaginn þar sem Ham, Trabant, Magga Stína, Múm, Sigur Rós, Hjálmar, KK, Rass, Björk, Zeena Parkins, Ghostigital, Damon Albarn, Egó og fleiri sýna í verki hug sinn til náttúru Íslands. ... hádegistónleikum Hlífar Péturs- dóttur sópransöngkonu og Antoniu Hevesi píanóleikara í Hafnarborg á fimmtudaginn, þar sem þær ætla að flytja franska og freistandi dagskrá. ... lokahófi í sýningarýminu Suðsuð- vestur í Keflavík á þrettándanum. Þar hefur hljómsveitin Hellvar gert sig heimakomna með allar sínar græjur og tekið upp nýja tónlist. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JANÚAR 1 2 3 4 5 6 7 Miðvikudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Austurríski bassabaritón- söngvarinn Anton Scharinger syngur á Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Stjórnandi verður Peter Guth. Þetta eru fyrstu tónleikarnir af fernum. ■ ■ SAMKOMUR  17.30 Fyrsta hláturæfing Hláturkætiklúbbsins á nýju ári verður í fundarsal heilsumiðstöðvar- innar Maður lifandi, Borgartúni 24. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Kl. 17.30 Hvað er betra en að fagna nýju ári með hressilegum hlátri. Fyrsta hláturæfing Hláturkætiklúbbsins á nýju ári verður í dag í fundarsal heilsumiðstöðvarinnar Maður lif- andi, Borgartúni 24. Hláturæfingar eru haldnar vikulega og standa í hálfa klukkustund. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega í klúbbinn né heldur að skuldbinda sig til að mæta á æfingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.