Tíminn - 28.11.1976, Page 1
og lærdómsríkt
— rætt við Halldór Jónsson
á Þorvaldsstöðum — bls. 20*21
tÆNGIRf
Áætlunarstaðir:
Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 OQ 2-60-66
t3
270. tölublað — Sunnudagur — 28. nóvember—60. árgangur
BARÐA
BRYNJUR
Síðumúla 21 — Slmi 8-44-43
Geysilequr
eltinqarleikur
við ölvaðan
ökubór
F.I. Reykjavik. Lögreglan i
Reykjavik lenti i miklum elt-
ingarleik við ölvaðan öku-
mann i fyrrinótt. Ók hann
á geysihraðaum hálar göturn-
ar i vesturborginni og um Sel-
tjarnarnes, siðan aftur i
vesturbæinn og enn út á Sel-
tjarnarnes. Var hann þá búinn
að aka utan i lögreglubil,
einkabil og grindverk við
Furumel. Þegar maðurinn
kom aftur út á Seltjarnarnes
hafði verið kallað til aukið lög-
reglulið á fimm bílum og tókst
þvi að loka öllum leiðum, en sá
ölvaði ók þá út i urð á Val-
húsahæð og hljóp burt frá biln-
um.
Tókst lögreglunni þá að
handtaka manninn, sem
reyndist mjög ölvaður. Stærri
myndin sýnir bilinn á staðnum
rétt eftir handtöku mannsins
og á minni myndinni er Bjarki
Eliasson, yfirlögregluþjónn á
horni Hringbrautar og Há-
vallagötu, en þar ók sá ölvaði
á bila handan götunnar og
siðan milli Ijósastaursins og
Bjarka og utan i húsvegginn,
eins og hjólförin á myndinni
sýna.
Landbúnoðarróðherra:
Ylræktarverrísi
í Hveragerði
gébé Rvik. — Min afstaða er
sú, að umrætt ylræktarvcr
risi i Hveragcröi, ef af verö-
ur, en einnig er hugsanlcgt,
að Hollendingarnir taki þátt i
samvinnu um tvö ylræktar-
ver. en annað ylræktarverið
yröi þá i minni mynd, sagði
Halldór E. Sigurðsson land-
búnaðarráðherra I viðtali við
Timann. — Eudanlegar
niðurstööur liggja ckki enn
fyrir, en mál þctta cr i at-
hugun, svo og það, hvort
fella eigi niður öll gjöld af
tækjum þeiin og búnaði, sem
þyrfti til að reisa slikt yl-
ræktarver hér á landi, sagði
ráðherra.
— Það, sem mér finnst
skipta mestu máli, er hvort
af þessu geti oröið og hvort
það sé hagkvæmt fyrir okkur
að reisa ylræktarver hér,
sagði Halldór. Hann sagöi
ennfremur, að niðurstöður
rannsókna varðandi fram-
kvæmd slikrar ræktunar,
sem hér um ræðir, lægju enn
ekki fyrir og bjóst ekki við,
aö þær myndu gera það áður
en frestur Hollendinganna
rennur út, þann 15. desem-
ber. n.k. — Hollendingamir
eru tilbúnir að halda opnu
verðtilboði sinu til 15. des.,
eneftir þann tima gæti verö-
ið hugsanlega breytzt.
Hús
springur
á
Akranesi
F.I. Kcykjavik. — Mjög öflug
sprenging varð að Vestur-
götu 32 á Akranesi i fyrri-
nótt. Mun bilun i nætur-
hitunarkerfi hússins hafa
valdiö sprengingunniog varð
af henni geysilegt t jón. Eng-
an ibúa hússins sakaði.
Hér er um að ræða gamla
H.B og Co-húsið sem þykir
sterklega byggt. Austurhluti
hússins fór i sundur, veggir
tættust og þakhluti þeytbst
af.
-
Framkvæmdir í sveitum
minni 1975 en áður
— aukning varð þó í lagningu vatnsveitna um sveitir
MÓ-Reykjavik — Framlög
rikissjóös til jarðabóta sam-
kvæmt lögum voru árið 1975
57G millj. kr. Af þeirri upphæö
fóru rúmar 67 millj. kr. til
framkvænida við vatnsveitur i
sveitum, og varð veruleg
hækkun á þeim lið frá árinu
áður. Aðrar framkvæmdir i
sveitum, sem njóta framlaga,
samkvæmt jarðræktarlögum,
liafa dregizt saman frá fyrra
ári, neina ræktun, sem var
hcldur meiri en árið áður.
Arið 1972 voru framlög til
vatnsveitna i sveitum fyrst
tekin inn i jarðræktarlög, og
siðan hafa framlög til vatns-
veitna farið sivaxandi. Með
þeim iögum var leiðrétt mis-
réttið, sem þegnarbjuggu við,
hvað vatnsveitur áhrærði, en
fyrir þann tima styrkti rikið
og styrkir enn samveitufram-
kvæmdir, t.d. þéttbýlisstaða
eða i dreifbýli, þar sem 3 eða
fleiri voru saman um vatns-
veitu, en enginn styrkur
fékkst, þegar einstaklingar
vildu bæta úr vatnsskorti hjá
sér. Að visu finnst sumum, að
það falli ekki innan ramma
jarðræktarlaga að vera aö
bæta úr félagslegri þörf i
dreifbýli, og framlög til vatns-
veitna i dreifbýli ættu þvi ekki
að skrifast á framlög til land-
búnaðar, fremur en framlög
til vatnsveitna i þéttbýli á
framlög til sjávarútvegs, iðn-
aðar eða verzlunar.
704 km af framræsluskurð-
um voru grafnirárið 1975og er
það minna en áður hefur
verið, og verulegur sam-
dráttur varð i byggingarfram-
kvæmdum.
Árið 1975 voru byggðir 69
þús rúmm. af áburðar-
geymslum, en 113 þús rúmm,
árið 1974. Þurrheyshlöður
vorul20þús rúmm. en 161 þús.
rúmm. árið 1974. Votheys-
hlöður voru 17 þús rúmm. en
24 þús rúmm. árið 1974.
Nyræktir voru 2996 ha og
höfðu aukizt nokkuð frá árinu
áður, en þá var litið ræktað.
Siðan um 1970 hafa yfirleitt
verið ræktaöir um 3000 ha á
hverju ári. Grænfóðúrræktun
var aðeins minni en 1974, en
siðustu 10 ár hefur grænfóður-
ræktun tifaldazt.
Hlutfallslega mest af
grænfóðri er ræktað i Austur-
Skaftafellssýslu, en þar er um
tiundi hluti ræktaðs lands
grænfóðurakrar.
• Surtseyjargosið
— hvati að alþjóðasamvinnu — bls. 8-9