Tíminn - 28.11.1976, Síða 8

Tíminn - 28.11.1976, Síða 8
8 Sunnudagur 28. nóvember 1976 r mI Iþjóðarannsó saman á afmarkaö svæöi eöa aurskriöa fellur á fer frétta maður frá CSLP á staöinn til aö fylgjast með framvindu mála. Stofnunin byggir á þvi, aö hafa fregnritara staösetta viös vegar um heim, og i gegnum árin hefur hún komið upp kerfi, sem spannar allan hnött- inn — tvö þúsund fréttamenn i 144 löndum. Er þetta ólaunaö fólk, sem vinnur að framgangi visindanna. Flestir þeirra eru vísindamenn, en þó byggir stofnunin einnig starfsemi sina aö verulegu leyti á einstökum blaöamönnum. Visindamenn — áhugamenn þar með taldir — sem fá fréttablöö frá CSLP I hendur, senda frásagnir af at- hyglisveröum atburöum, sem eiga sér stáð á svæöi þeirra. Þessi sambönd viö áskrifend- urnar hafa reynzt mikilvæg fyrir framgang stofnunarinnar. Þegar tilkynningar um ein- hverja atburði berast, senda höfuöstöövarnar þegar út fyrir- spurnir til aö staöfesta þær. Ef þá kemur I ljós, aö fréttin á viö rök aðstyöjast, er hún prentuð á kort og send meö flugi til áskrif- enda. Ekki eru allir áskrifendurnir visindamenn. Ýmis fyrirtæki og stofnanir, háskólar og söfn, eru þar á meðal (ákveöiö oliufyrir- tæki greiðir eitt þúsund dali ár- lega fyrir aö fá samdægurs skil- merkilegar fregnir af þvi ef ein- hvers staðar hefur oröiö oliu- leki.) Sú hugmynd, aö þörf væri á alþjóðlegri stofnun af þessu tagi, fæddist, er eyja reis úr sæ úti fyrir strönd Islands áriö 1963. Visindamenn flykktust á staðinn til að rannsaka og fylgj- ast meö eldgosinu. Ljósmyndir og önnur gögn, sem þeir fengu þar eru ómetanlegar heimildir fyrir þvi hvernig land myndað- ist fyrst á jörðinni. Þarna sáu menn, aö árlega færu dýrmætar upplýsingar fyrir bl, og nauðsynlegt væri að koma upp viövörunar- og upplýsingakerfi, sem tilkynnti um atburðina um leiö og þeirra varð vart. Aöur fyrr leiö langur timi á milli þess aö atburöirnir áttu sér staö, þar til visindamönnum gafst færi á aö lesa um þá I vls- Gosið I Surtsey varð til þess að menn sáu nauösyn þess að koma á laggirnar stofnun eins og CSLP. Þetta hefur verið ár jarö- skjálfta. Þann fjóröa febrúar slöastliöinn jafnaöi mjög haröur jarðskjálftakippur borgina San Martin I Guatamala viö jöröu. Yfir tuttugu og fimm þúsund manns lét lífiö I landinu, þar af þrjú þúsund I San Martin. Sextánda ágúst uröu snarpir jarðskjálftar samtimis á Filippseyjum og noröur eftir, meöfram landamærum Kansu og Szechwan héraöanna I Kina. Þúsundir létust á Filippseyjum, en manntjón var þó enn meira I Klna. Ariö 1976 hefur einnig veriö ár eldgosa, flóöa og fellibylja. Fólk um allan heim horfir hjálpar- vana á, er fréttir eru sagöar I fjölmiðlum um náttúruhamfarir og björgunartilraunir. Ein fréttastofnun er þó, sem hefur önnur markmiö og vill vita meira. Hún vill vita af hverju og hvers vegna þessir atburöir gerast. Vegna þess, aö meö auknum skilningi og þekkingu má vera aö hægt veröi aö spá fyrir um náttúruhamfarir með fyrirvara, og koma meö viövör- unum I veg fyrir aö eins miklar hörmungar eigi sér staö. Þessi fréttastofnun, Center for Short-Lived Phenomena (CSLP) hafa höfuðstöövar sinar i Cambridge i Massachusetts fylki I Bandarlkjunum. Fram- lag hennar til fréttaþjónustu I heiminum er samt ekki i hlut- falli viö stæröina, þó aö hingaö til hafi hún aöallega miöaö starf sitt viö vlsindamenn, fremur en almenning. CSLP var stofnuö aö tilstuðlan Smithsonian stofnun- arinnar árið 1968, og allt frá þvi hefur hún starfað sem alþjóölegur vlsindalegur frétta- miölari, sem veitir upplýsingar um hvaöa „skammvinn fyrir- bæri”, sem fram koma og falla inn I ramma fjögurra víötækra sviöa: Jaröeölisfræöi, líffræði, stjarneölisfræöi og mengun. Hvort tveggja er aö skýrt er frá náttúrulegum fyrirbærum og eins þeim sem verða af manna- völdum (ef geislavirk efni sleppa út I andrúmsloftiö eöa olluleki veröur). Hvort sem um er aö ræöa, aö fiskar falli af himni ofan, hvalir hópi sig Tvennt af starfsliði CSLP á skrifstofunni I Cambridge.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.