Tíminn - 28.11.1976, Side 9
Sunnudagur 28. nóvember 1976
9
111 sýnis
sinu
PÖNNUKÖKUR (Griddle Cakes) meö smjöri og
sírópi ásamt kaffi á aðeins 390 krónur.
Tilvalið bæöi á morgnana og um eftirmiðdaginn.
mdaritum. En starfsemi CSLP
hefur gert þeim kleift aö fylgj-
ast meö þvi sem fram fer frá
upphafi — jafnvel úr návigi. Og
þar sem þaö eru oft sérhæföir
menn, sem skrifa um þá geta
lesendur veriö vissir um ná-
kvæmni og áreiöanleik frásagn-
arinnar. Þau átta ár, sem stofn-
unin hefur starfað, hefur hún
gefiö skýrslur um meira en tólf
hundruð „skammvinn
fyrirbæri”, allt frá froskastriöi I
Malasíu til árása hvala á
blöðrusel.
Þegar stofnunin tók til starfa
árið 1968, taldi starfsliöið aöeins
einn mann, — Róbert Citron,
fyrrum visindamann viö
stjarneðlisfræðideild
Smithsonian stofnunarinnar i
Cambridge. Citron skipulagði
stofnunina og byggði grundvöll
hennar á sambandi við fjar-
stadda fréttaritara. Þessi stofn-
un hefur gert mikið til að reyna
að vekja áhuga fólks á náttúr-
unni og upplýsa það um sam-
hengið á milli mannlifsins og
umhverfisins. Eða eins og
framkvæmdastjóri hennar,
Richard Golob segir, að gera
fólki ljóst að það er annað og
meira sem gengur á i veröldinni
heldur en kosningabaráttan
milli Fords og Carters.
I áætlun er að setja upp
sýningar viðs vegar um landið,
þar sem starfsemin veröur
kynnt. Árið 1972 stofnaði CSLP
samtök, sem ná til 800 mennta-
skóla i 30 mismunandi löndum.
Markmið þessara samtaka er
að vekja áhuga skólafólks á vis-
indum, og einnig að virkja það
til starfa i þágu stofnunarinnar.
Það mætti ef til vill nota það til
að fylgjast með atferli dýra, en
æ fleiri sannanir eru fyrir þvi,
að dýrin skynji þær breytingar,
sem verða i byggingarlagi jarð-
arinnar á undan jarðskjálftum.
Kinverjar til að mynda hafa
notað þetta með góðum árangri
i skjálftarannsóknum sinum.
CSLP lætur ekkert markvert
fram hja sér fara, hvar i veröld-
inni sem það á sér staö. Þar
rikir sú skoðun, að þrátt fyrir aö
maðurinn geti byggt geimflaug-
ar og siglt til fjarlægra himin-
tungla, þá sé ennþá heilmiklu
eftir ósvarað hér á jörðu niðri.
(JB þýddi og endursagði)
ELdgos á Filippseyjum er á meðal þeirra rúmlega 1200 atburða,
sem CSLP hefur gefið áskrifendum slnum upplýsingar um á
þeim átta árum, sem stofnunin hefur starfað.
LEIGJUM
glæsilega veizlusali
fyrir hvers konar mannfagnað, svo
sem: árshátíðir, fundi, ráðstefnur,
jólatrésskemmtanir o. f I. hvort sem er
að degi til eða á kvöldin.
Upplýsingar i simum 2-33-33 & 2-33-35.
m
m
FORD CORTINA 1977
Það er komin ný gerð af Cortínu — árgerð aukabúnaður eru líka saga út af fyrir sig.
1977. Þið dæmið um útlitið. Við útskýrum Nýja Cortínan verður til sýnis í sýningarsal
breytingar, endurbætur og Svildar verða kvikinvndir 1 okkar að Skeifunni 17» lau8-
tæknilegar nýjungar. Þær J J . ardaginn 27.11 og sunnudag-
varða sparneytni, aukið út- |um ný]u Cortínuna Og fleira| inn 28.11 kl. 10.00 - 18.00
sýni, fljótvirkari loftræstingu, ljósabúnað og Til sýnis verða einnig aðrir Ford bílar sem
jöfnun á fjöðrun í samræmi við hleðslu. seldir eru á íslandi og þeirra á meðal hinn
Allt miðar að auknu öryggi og betri aksturs- stórglæsilegi Ford-Capri frá Þýskalandi.
eiginleikum. Hljóðeinangrun, klæðning og
FORD UMBOÐIÐ SKEIFUNN117 SÍMI85100
Sveinn
Egilsson hf