Tíminn - 28.11.1976, Qupperneq 10
10
Sunnudagur 28. nóvember 1976
CONCERTONE
Fyrsta jflokks
AMERfSKAR
„KASETTUR"
d hagstæðu
verði:
C-90 kr. 580
C-60 kr. 475
Sendum gegn
^^^aóstkröfu hvert á land sem er
c.o^
4i
ARAAULA 7 - SIMI 84450
1 ,l“ 1 ' 1 ..................
CAVIHOLSET
Notið ykkur
þjónustu
okkar á
CÁV OG
HOLSET FORÞJÖPPUM
—IILOSSB—
Skipholti 35 • Símar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa
Estroger
Dr. Alexander M. Schmidt:
„Sérhvert lyf hefur vissar á-
hættur i för meö sér jafnt og
gagnsemi.”
►
Lyfja- og matvælaeftirlitiö i
Bandarikjunum (FDA) birti
ekki alls fyrir löngu i fjölmiöl-
um þær upplýsingar, aö lyf sem
jnnihalda estrogen, heföu all-
miklu meiri hliöarverkanir en
álitiö var til skamms tima. Upp-
hringingum og fyrirspurnum til
stofnunarinnar hefur ekki linnt
frá þvi þetta koma fram, og
hundruö þúsund kvenna hafa
ráöfært sig viö lækna sina, um
hvort þær ættu aö halda áfram
aö taka slik lyf eöa hætta þvi.
Yfir fimmtán milljón konur
taka estrogen lyf dag hvern öll
fulloröinsár sin og taka áhættu
þá, sem þau geta haft i för meö
sér, —þaöer því full ástæöra fyr-
ir þær aö spyrja.
Þær aukaverkanir sem hér
,um ræöir er m.a. hjartaáfall af
völdum getnaöarvarnarpillunn-
ar og krabbamein i móöurllfi af
völdum estrogena, sem notuö
eru á breytingaskeiöinu og eftir
þaö, en margar konur taka
þannig lyf á þessu timabili þvi
þeim finnst þeim liöi betur, liti
betur út og séu á allan hátt
hressari meö aöstoö þeirra.
Sérhverju lyfi fylgja vissar á-
hættur og gagnsemi bg estrogen
er engin undantekning. En þaö
veröur bara hver og einn aö
gera þaö upp viö sig, hvort hon-
um finnstvera þyngra ámetun-
um.
P-pillan er öruggasta getnaö-
arvörnin fyrir utan hreinlifi eöa
að gera annan aöilann ófrjóan.
Þegar hún er notuð á réttan
hátt, er hún örugg I niutiu og niu
prósent tilfella. Hún er þvi
nokkru öruggari en lykkjan og
töluvert öruggari en aörar
getnaöarvarnir t.d. hettan eöa
verjan. Pillan og lykkjan hafa
þá kosti umfram þær siöar-
nefndu að þær eru langtum auö-
veldari i notkun. Pillan getur
einnig hjálpaö til viö aö koma
reglu á tiöarhringinn, ef hann
hefur veriö óreglujegur, og
flestar konur finna ekki fyrir
nema smávægilegum auka-
verkunum.
Alvarlegustu aukaverkanirn-
ar, sem stafaö geta af notkun
estrogen lyfja sem getnaöar-
vörn, er aö likur á myndun
blóötappa aukast. Þegar tappi
myndast i stórum æöum á fót-
leggjum eöa mjöömum, er
hætta á, aö hann losni og fari til
lungnanna, sem getur oröiö
banvænt. Þá geta slikir tappar
myndazt i æðum, sem leiöa til
hjartans eða heilans, og valdiö
heilablóöfalli eða hjartaáfalli.
Ef pillan bregzt og konan
verðurófrisk á meöan hún tekur
pilluna getur þaö skaöaö fóstriö,
nema hún hætti pillutökunni. Ef
konu sem tekur pilluna, grunar
aö hún sé orðin þunguö, ætti hún
tafárlaust að tala við lækni.
1 örfáum tilfellum er vitaö til,
aö pillan hafi orsakaö lifraræxli,
þó i flestum tilfelllum ekki ill-
kynjuð. En þrátt fyrir að þau
séu i sjálfu sér ekki hættuleg,
geta blæöingar samfara þeim
valdið dauöa. Of hár blóöþryst-
ingur orsakast stundum af töku
pillunnar, en þaö jafnar sig
venjulega er henni er hætt. Þá
tvöfaldar getnáöarvarnarpillan
hættuna á gallsteinamyndun.
En I rauninni eru þær konur,
sem veröa fyrir alvarlegum
hliöarverkunum, sárafáar. Þaö
veröur að bera áhættu samfara
pillunni saman viö þær áhættur
sem fylgja öðrum geröum getn-
aöarvarna og þungun: Af öllum
konum á aldrinum fimmtán til
fjörutiu og fjögurra , sem taka
pilluna, láta þrjár af hverjum
hundraö þúsund lifiö á ári, en
aftur á móti ein af hverjum
hundrað þúsund af völdum
lykkjunnar. Þær getnaðarvarn-
'ir, sem hafa minnsta hættu I för
með sér, eru hettan og verjan,
en dánartalan er innan viö eina
afhverjum eitthundrab þúsund