Tíminn - 28.11.1976, Qupperneq 25

Tíminn - 28.11.1976, Qupperneq 25
Sunnudagur 28. nóvember 1976 25 Kápur með og án hettu Stærðir 86-146 Drengjaföt úr sléttu flaueli Stærðir 2-6 og margt fleira af jólafatnaði á börn og unglinga BARNAFATAVERZLUN Glæsibæ Álfheimum 74 - Sími 3-38-30 Auglýsið í Tímanum Laugardaginn 27. nóvember kl. 4 verðwr opnuð samsýning i Galleri SÚM, Vatnsstig 3b i Reykjavik. A sýningunni eru verk eftir þessa myndlistarmenn: Jón Gunnar Árnason, Kristinn G. Harðarson, Magnús Tómasson, Þór Vigfússon, Kristján Kristjánsson, Tryggvi Ólafsson, Niels Hafstein, Róska, Árni Ingólfsson, Bjarni Þórarinsson, Ólafur Lárusson, Birgir Adrés- son, Sigurður Þórir Sigurðsson, Sigurjón Jóhannesson, Arnar Herbertsson, Helgi Þ. Friðjóns- son,MagnúsPálsson, JanVoss og Steingrimur E. Kristmundsson. Verkin á sýningunni eru flest nýgerð: teikningar, upplimingar, skúlptúrar, kort, kvikmynd, ljós- myndir og performans (mynd- rænt atferli), eitt verkið verður til með þátttöku gesta. Samsýningin i Galleri SÚM verður opin daglega frá kl. 4-8 út þennan mánuð og eitthvað fram i desember. Orkurit frá Alþýðu- bandalaginu KOMIÐ ER út á vegum Alþýðu- bandalagsins rit um Islenzk orku- mál. Bókin er um 200 blaðsiður og er samin af fimm manna orku- nefnd flokksins, en að auki hefur hún að geyma samþykktflokks- ráðsfundar Alþýðubandalagsins um orkumál. Orkunefndin var kosin af mið- stjórn i desember 1974, og áttu sæti i henni Hjörleifur Guttorms- son, formaður, Tryggvi Sigur- bjarnarson, Páll Bergþórsson, Ragnar Arnalds og Þröstur Ólafsson. Falsaðar og ógjaldgengar ávísanir í umferð IUMFERÐ hafa komizt stoln- ar og falsaðar ávisanir úr hlaupareikningshefti frá tima Sparisjóðs Aiþýðu. Hlaupa- reikningseyðublöðin voru prentuð með reikningsnúmer- inu 93 og nafni og merki Verkamannafélagsins Dags- brúnar. Eyðublöðin i heftinu eru nr. 56251-56275. Ávisanir á Spari- sjóð Alþýðu eru ekki gjald- gengar lengur og hafa ekki verið siðan 1971. Þetta vildum vér láta koma fram borgurunum til viðvör- unar ef þér gætuð birt frétt þessa efnis i blaði yðar. giimmibjörgunarbátíR fioíssröo^g - oíoou t .JESUS CHHIST SUPER STAR' IU«iAUbl6i. I <U» Uuyydniwn la- tjogum [rrg.MuUur LAUGAVEGI 3 a.",sK . Vandaðar vélar borga tigbezt ujero • • SPARIÐ FE OG FYRIRHOFN Léttið af ykkur áhyggjum og látið auglýsingadeild Timans hanna auglýsingarnar fyrir yður - án sérstaks aukagjalds Auglýsingadeild Timans Aðalstræti 7 I95Z3 2- 26500

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.