Tíminn - 28.11.1976, Síða 28
28
Sunnudagur 28. nóvember 1976
Nýkomnir varahlutir í:
Ford Falcon 1965
Land/Rover 1968
Foed Fairlane 1965
Austin Gipsy 1964
Plymouth Valiant 1967
Daf 44 1967
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Sendum um allt land
Fallegt lltiö torg myndaöist fyrir framan verzlun Kristjáns Siggeirssonar hf., þegar húsiö viö
Smiöjustig 6 var rifiö.
Ný húsgagnaverzlun
við Smiðjustíg
Framsóknarfélag
Reykjavíkur efnir til
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
A myndinni eru t.f.v. Hjalti Geir Kristjánsson, framkvæmda-
stjóri og Jón Helgason, verzlunarstjóri hinnar nýju húsagna-
verzlunar Kristjáns Siggeirssonar.
Vinahjólp með basar
um landhelgismál
mánudaginn 29. nóvember að
Hótel Esju kl. 20.30.
Frummælandi er
Einar Agústsson,
utanríkisráðherra
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir
F.I. Reykjavik — Kristján Sig-
geirsson hf. hefur opnað nýja
húsgagnaverzlun að Smiðjustig
4a. Verzlun fyrirtækisins að
Laugavegi 13 verður rekin á-
fram og er þvi um verulega
stækkun á verzlunarhúsnæði að
ræða. Nýja verzlunarhúsið er á
tveimur hæðum, samtals 700
fermetra gólfflötur, sem tekið
er undir verzlunar- og lagerhús-
næði.
SU mikla húsnæðisaukning,
sem fyrirtækið tekur nú i notk-
un, býðuruppá þá möguleika að
opna tvær nýjar deildir. Eru
þær báðar til húsa í nýja
verzlunarhúsinu við Smiðjustig.
Á annarri hæð verður sérdeild
fyrir skrifstofuhúsgögn. Er þar
komið fyrir miklu úrvali af
hvers kyns skrifstofuhúsgögn-
um, svo sem skrifborðum, skáp-
um og fundarstólum. Fyrirtæk-
ið er nú að hefja framleiðslu á
nýjum fundarstól, sem fram-
kvæmdastjóri þess, Hjalti Geir
Kristjánsson hefur hannað.
A fyrstu hæð hefur verið opn-
uð ný deild, þar sem seld eru
svonefnd ■ „Innovator” húsgögn
frá Sviþjóð. Hér er um að ræða
nýjung, en húsgögn þessi eru
oftast nefnd „pakka-húsgögn”
og eru mun ódýrari en þau hús-
gögn, sem áður hafa verið hér á
markaði. Húsgögnin er hægt að
fá keypt i pökkum og geta
kaupendur siðan sett þau saman
sjálfir.
Kristján Siggeirsson hefur um
árabil verið einn stærsti hús-
gagnaframleiðandi landsins og
hafa margar framleiðslu-
tegundir náð miklum vinsæld-
um. Má sem dæmi nefna, að
VARIA skápa- og hillusamstæð-
an, hefur selzt i um 45 þús.
einingum, sem samsvarar einni
einingu á hverja fjölskyldu i
landinu.
ARLEGUR basar „Vinahjálpar” konum verða á boöstólum, enn-
verður að Hótel Sögu á sunnudag- fremur happdrætti og sælgæti,
inn. Vörur, handunnar af félags-
Aðalfundur
Hraðfrystihúss Grundarfjarðar h.f.,
verður haldinn laugardaginn 11.
desember 1976 og hefst kl. 4.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.