Tíminn - 28.11.1976, Side 30

Tíminn - 28.11.1976, Side 30
30 Sunnudagur 28. nóvember 1976 Jazz- kvöld NYJAR PLÖTUR þegar nektardansmærin forfallaðist Mánudaginn 29. nóv. n.k. heldur klúbburinn Jazzvakn- ing annaö jazzkvöld sitt á þessum vetri, I veitingahúsinu Glæsibæ Þar koma fram 3 hljómsveitir, skipaöar 16 hljóö færaleikurum alls. Þær eru: Trió Karls Möller, Pnin, og Jazz-sveit skipuö gömlu kempunum Birni R. Einars- syni, Gunnari Ormslev, Jóni Möller, Jóni Sigurössyni (trompet), Guömundi Stein- grimssyni, og Arna Scheving. I hljómsveitinni Pnin eru: Arnþór Jónsson — pianó og celló, Freyr Sigurjónsson — flauta, Steingrimur Guö- mundsson — slagverk, Hans Jóhannsson — gitar, Gunnar Hrafnsson — bassi og Björn Leifsson — saxófónn. Þeir flytja frumsamiö efni. Klúbburinn Jazzvakning hefur á stefnuskrá sinni efl- ingu Isl. jazzlífs, eins og frek- ast er unnt, meö jazzkvöldum, kynningum o.fl. Formaöur klúbbsins, Jónatan Garöars- son, hefur ásamt hljómsveit- inni Jazzmönnum fariö i tvo skóla á höfuöborgarsvæöinu meö jazzkynningu. Mun ætlunin aö halda slikri starf- semi áfram og fara mjög viöa á komandi ári. Er þaö von Jazzvakningar, aö sem flestir kunni að meta þessa starf- semi, og sýni þaö i verki. I^AÐ VAKTI mikla at- hygli fyrir skömmu þeg- ar eitt veitingahúsið i Reykjavík auglýsti í einu dagblaðanna á laugardegi, að íslenzk nektardansmey, að nafni ,,Nína", myndi skemmta gestum í há- deginu og um kvöldið. Margir Reykjavíkur- sveinar fjölmenntu á staðinn og hugsuðu gott til glóðarinnar, enda nokkuð um liðið síðan danskar nektardans- meyjar tröllriðu veit- ingastöðum höfuðborg- arinnar.' — Það var lítið sem ,,Nina" bauð upp á, hún dansaði um á bikiniföt- um, sem hún var ófáan- leg úr, sagði einn þeirra sem fóru að horfa á ,,Ninu", þegar hún birt- ist fyrst á fjölum veit- ingahússins. Þessi heiöursmaður, sem sagöi okkur frá þessu, kvaöst hafa rætt viö ,,NInu” eftir dansinn, og þá hefði stúlkan sagt honum, að hún heföi aldrei ráðið sig til þess að fækka fötum. — Ég er aöeins „go-go stúlka” sagði hún. En hvaö um þaö. „Nina” fékk ekki góöar móttökur hjá áhorfendum, sem komu til aö sjá hana striplast um á evu- klæðunum. Hún átti einnig aö sýna um kvöldið, en ekkert varð úr þeirri sýningu, þar eð móðir hennar hafði frétt af til- tæki stúlkunnar — mætti á íslenzka nektardans-l mevjan ( Nína skemmtir í hádeginu í dag og í kvöld staðinn og stöövaöi allan frek- ari dans dótturinnar. Nú-timinn hefur frétt, að forráöamenn hússins hafi sið- an vaknaö upp viö vondan draum á þriöjudegi, þegar þeir uppgötvuöu, að þeir hefðu auglýst „Ninu” einnig i þriöjudagsblaöinu. Nú voru góð ráö dýr. En þeir dóu ekki ráöalausir. Þeir fengu ræstingakonu staö- arins til þess aö hlaupa i skarðið og skemmti hún gest- um i staðinn fyrir „Ninu”. Ekki var ræstingakonan þó til- kippileg til þess aö halda tvær sýningar, þvi um kvöldiö var tilkynnt, að „Nina” væri veik! Þegar þetta var tilkynnt, varð einum gestanna aö oröi: „Ætli blessuö stúlkan hafi ekki for- kelast?” Að lokum má geta þess, aö stúlkan sem kallar sig „Ninu”, hefur stundaö nektar- dans I Kaupmannahöfn og einnig haldið sýningar á Keflavikurflugvelli, en móöir hennar mun ekki hafa vitað um þaö. ACTING LIKE A FOOL — plata meö lögum og textum eftir Axel Einarsson gitarleik- ara, sem lék m.a. meö Tilveru og Icecross fyrir mögum ár- um, en dvaldi síðan erlendis alllengi. Axel er nú umboðs- maöur hljómsveitarinnar Eik- ar og aðstoðar liösmenn hljómsveitarinnar umboðs- mann sinn á plötunni. Textar eru á ensku. Ókomin á mark- að. SÖNGVAR UM ASTINA — söngflokkur Eiriks Arna, sem er blandaöur kór. Lögin eru erlend með islenzkum textum, m.a. eftir Bacharach, Bitlana og fleiri. Eirikur Arni stjórnaöi kórnum og sá um raddsetningar. Platan er komin á markað. CJtgefandi er Júdas h.f. GEIMSTEINN — plata með samnefndri hljómsveit (stúdióhljóm- sveit), sem i eru Þórir Bald- ursson, Rúnar Júliusson, og Maria Baldursdóttir. Lögin eru eftir Rúnar og Þóri auk nokkurra erlendra laga. Plat- an er senn væntanleg á mark- að. Útgefandi er Geimsteinn h.f. Vinsœldalisti LP-plötur Bandaríkin íl 1 A cc > 1 1 StevieWonder — Songs In The Key Of Life.7 2 2 LedZeppelin — The Song Remains TheSame..4 3 3 Elton John — Blue Moves.................3 4 4 Boston................................ 10 5 6 Earth, Wind And Fire — Spirit...........7 6 7 RodStewart — A Night On The Town.......20 7 5 Peter Frampton — Frampton Comes Alivc..44 8 8 BeeGees — Children of The World.........9 9 9 Lynyrd Skynyrd — One More For The Road..9 10 10 Steve Miller Band — Fly Like An Eagle..27 11 11 Heart —Dreamboat Annie................34 12 18 Electric Light Orchestra — A New World Record .. 5 13 14 K. C. & The Sunshine Band — Part3......6 14 16 Gordon Lightfoot — Summertime Dream ...23 15 15 EricClapton —NoReason ToCry............7 16 17 Daryl Hall & John Oates — Bigger Than Both Of ús..................................... 14 17 12 Chicago X........................... 22 18 68 Doobie Brothers — TheBestOf............2 19 13 BozScaggs — Silk Degrees..............37 20 21 England Dan & John Ford Coley — Nights Are For- ever................................... 15 Bibi Kristina hét þessi nektardansmær, en hún var dönsk eins og fleiri stallsystur hennar f þessari stétt. Eölilega varö þvi uppi fótur og fit, þegar spuröist af hinni isienzku nektardansmey „Ninu”. BILLBOARD-LIST- INN hefur tekið litlum breytingum frá sið- ustu viku, eins og sjá má. Þó vekur athygli, að platan „Fleetwood Mac” með sam- nefndri hljómsveit sést nú ekki lengur á listanum yfir 20 mest seldu LP-plötur i Bandarikjunum — en þessi plata hefur sið- ustu mánuði setið þar sem fastast og var i siðustu viku i 19. sæti — og hafði þá verið á listanum i 69 vikur, þar af mestan hluta i einhverju af tiu efstu USS, EKKI HAFA HÁTT — plata með Jóni Ragnars- syni, fyrrum liösmanni Pops og Sálarinnar. Jón hefur ekki latiö I sér heyra i mörg ár, en lögin eru öll eftir hann, svo og textar á islenzku. Platan er komin á markað, útgefandi er S.G. hljómplötur. EINU SINNI VAR — visur úr Visnabókinni. Plata fyrir allar kynslóðir meö visum ur þessari frægu bók. Gunnar Þórðarson og Björgvin Halldórsson hafa séö um útgáfuna og eru nokkur laganna eftir Gunnar , önnur eftir Gunnar og Björgvin, eitt eftir Arnar Sigurbjörnsson og eitt eftir Jóhann Helgason. önnur lög eru gömul þjóökunn lög við vfsurnar. Útgefandi er Iðunn, platan er komin á markaö. sætunum. Platan féll nú niður i2'3. sæti. Ein plata þýtur að visu upp listann aö þessu sinni, safn- plata meö beztu lögum Doobie Brothers, fór úr 68. sæti i 18. Þá hreyfist nýja platan meö E.L.O. lika hratt upp, er núna komin i 12. sætiö. Stevie Wonder situr svo að sjálfsögöu enn á toppnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.