Tíminn - 28.11.1976, Page 31
Sunnudagur 28. nóvember 1976
31
The Best Of New Riders And
The Purple Sage
Columbia PC 34367 — FACO
HeUu <Á
goMQA dStU' eS
ÍSk»&kuM\
chjÁum ?
A6 undanförnu hefur veriö
uppi orörómur um þaö, aö
fjármáiaráöuneytiö og toll-
stjóraembættiö væru i þann
veginn aö setja mikla auka-
tolla á islenzkar hljómplötur.
Héldu menn, aö þessir tollar
gengu svo langt, aö islenzk
hljómplötuframleiösia væri
dauöadæmd. En þannig er
ekki i pottinn búiö. Samkvæmt
upplýsingum, sem Nú-timinn
hefur aflaö sé'r hjá fjármála-
ráöuneytinu eru þessir ,,nýju
tollar” fólgnir i þvf, aö harö-
ara en áöur veröur gengiö eft-
ir þvi aö hljómplötuútgefend-
ur gefi upp alla kostnaöarliöi
viö gerö piatna erlendis, enda
er allur eriendur kostnaöur
tollskyidur.
Þaö munu hafa veriö nokkur
brögö aö þvi hjá hljómplötuút-
gefendum, aö þeir hafi ekki
gefið upp alla kostnaöarliði,
sem á plötuna hafa komið er-
lendis, en samkvæmt reglum,
sem gilt hafa i mörg ár, er
| skylt aö greiða toll af erlend-
um kostnaði. Hér er þvi aöeins
um að ræöa aukiö eftirlit meö
þessum reglum — og aö eftir
þeim sé fariö — en ekki neinar
nýjar tollálögur.
1 raun er hér verið aö styöja
við bakiö á islenzkum plötu-
iönaöi, ef grannt er skoöaö.
Þaö er veriö aö beina þeim til-
mælum til hljómplötuútgef-
enda — óbeint — aö þeir vinni
plöturnar sem mest hér
heima. Pressun og skurö á
plötum, veröur aö visu aö
vinna erlendis, en aöra þætti
viö gerö platna er hægt aö
vinna hér heima — og af þeirri
vinnu greiðast engir tollar.
Þaö eru nokkur dæmi þess,
aö plötur hafa að hluta til ver-
iö teknar upp erlendis, og þá
er skylt aö greiöa tolla af
vinnulaunum hljóöfæraleik-
ara og upptökukostnaði. — En
slikt er bara óþarfi. Hér hefur
risið upp mjög gott stúdió,
Hljóöriti, sem erlendir
kunnáttumenn hæla á hvert
reipi — og þvi ætti aö vera
ónauðsynlegt aö fara til út-
landa og taka þar upp plötu.
Þá er annaö stúdió hér, Tón-
tækni, sem þykir ágætt.
Tal um, að tollskylda ætti
kaffikostnaö I islenzku stúdiói,
meðanupptaka færi fram (DB
á miðvikudaginn) er þvi
þvættingur. Engir tollar
greiðast af islenzkri vinnu.
Varekki einhveraö tala um,
að efla ætti islenzkan iönað?
Nú-timinn fær ekki betur séð
en þetta sé viðleitni i þá átt.
★ ★ ★ ★
Bandariska Cosmic country
rokk hljómsveitin New Rid-
ers Of The Purple Sage var
stofnuö áriö 1970 af John
„Marmaduke” Dawson í sam-
ráöi viö Jerry Garcia, leiötoga
Grateful Dead. Auk Dowson,
sem spilar og syngur, voru
þeir David Nelson, rafmagns-
gítar, og Dave Torbert, bassi,
i hljómsveitinni og Garcia,
sem lék á stálgitar (fetii
gitar).
Hljómsveitin byrjaöi sinn
feril sem upphitunarhljóm-
sveit á hljómleikum hjá
Grateful Dead, enda varla
annað hægt, þar sem Garcia
var í báðum hljómsveitunum.
Einnig voru þeir trommu-
leikaralausir og lék þvi
trommari Dead meö, ef svo
bar undir. New Riders gefa
svo út sina fyrstu plötu 1971,
sem heitir einfaldlega
N.R.P.S.
A umslaginu er hljómsveitin
gefin upp sem trió, Dowsons,
Nelsons, og Torberts, en Gar-
cia aöeins minnzt sem aö-
stoöarmanns, ásamt þeim
Mickey Hart, trommuleikara
Greateful Dead og Spencer
Dryden trommuleikara
Jefferson Airplane, sem
nokkru seinna gekk i New Rid-
ers ásamt Buddy Cage (fetil
gitar), og uröu þeir þar meö
fimm og fullgild hljómsveit,
sem gat fariö sinar eigin leiöir
og þurfti ekki lengur aö
treysta á G. Dead.
Tónlistin á þessari fyrstu
plötu var mjög i anda tónlistar
Grateful Dead á plötunni
American Beauty, ásamt tölu-
veröum Byrdsáhrifum. Platan
vakti nokkra athygli, enda
mjög góð og vel gerð og varö
það efalaust hvatning fyrir
Dowson aö stofna alvöru New
Riders.
önnur plata N.R. (Meö fullu
húsi manna) Powerglide, kom
út vorið 1972. A henni eru þeir
farnir að spila sitt eigiö
country rokk, eöa cosmic
country rokk, eins og þaö er
kallaö i útlandinu. Siðan koma
plöturnar með nokkuð jöfnu
m illibili. Gypsy Cowlo I
desember ’72, Adventures of
Panama Red i nóvember ’73,
Home, Home On The Road um
vorið ’74. Eftir þá plötu hættir
Dave Torbert og Skip Battin,
fyrrum bassaleikari The
Byrds kemur inn. Siöan kem-
urplatan Brujo veturinn 74 og
Oh What A Mighty Time voriö
’75.
Þá skipta þeir um plötu-
fyrirtæki og gefa út siöastliöiö
sumar plötu, sem heitir, eins
og sú fyrsta, N.R.P.S.
Þetta er i stuttu máli ferill
hljómsveitarinnar fram á
þennan dag, eöa aö plötunni
The Best Of New Riders, sem
eins og nafniö ber meö sér, á
aö innihalda beztu lög þeirra.
Takið eftir, aö ég sagöi á aö
innihalda beztu lög þeirra, en
það er einmitt það, sem hún
gerir ekki. Þó svo að ölllögin
séu mjög góö og skemmtileg,
eru til mörg önnur miklu bétri,
sem eiga frekarheima hér. Af
þeim tiu lögum, sem eru á
plötunni mættu sex þeirra al-
veg missa sig, fyrir önnur. Af
fyrstu plötunni eru f jögur lög,
af annarri eitt lag, af þriðju
. ekkert, (mættu vera 2-3), af
fjóröu tvö, (allt of litið), af
fimmtu eitt, af sjöttu eitt, sjö-
undu ekkert, enda frekar lé-
leg, og af þeirri áttundu ekk-
ert, enda hún gefin út á öðru
merki.
Þessi upptalning gefur til
kynna, aö enga heildarmynd
er hægt aö fá af tónlist þeirra
gegnum árin. Ég mæli þvi ein-
dregiö meö þvi, að þeir, sem
vilja kynnast New Riders, fái
sér fjórar fyrstu plöturnar þvi
þaö veröur enginn svikinn af
þeim.
Best Of er gjörsamlega mis-
heppnuö sem slik, þó svo aö
hún sé mjög góö, en hún er
einfaldlega ekki Best Of.
Beztu lög:
Panama Red
I Don’t Know You
Henry
Kick In The Head.
G.G.
Lífeyrissjóður
Verkalýðsféiaganna
ó Suðurlandi
auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðn-
um.
Umsóknarfrestur er til 10. desember n.k.
Nánari upplýsingar veita formenn félag-
anna og skrifstofa sjóðsins, Eyrarvegi 15,
Selfossi.
Stjórnin
SAMBAND ÍSLENZKRA SANIVINNUFÉLAGA
Iðnaðardeild • Akureyri
Tæknifræðingur
óskum eftir að ráða tæknifræðing
sem fyrst.
Reynsla i sambandi viö hagræöingarstarfsemi
æskileg.
Húsnæöi til staöar.
Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál.
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900