Tíminn - 28.11.1976, Side 35

Tíminn - 28.11.1976, Side 35
Sunnudagur 28. nóvember 1976 35 Kirkjudagur í Seltjarnarnessókn Velflestir vita trúlega núoröið, hvaö fyrirsögn þessara oröa merkir svo algengt gerist þaö, aö söfnuöirnir velji sér einhvern dag til sérstakra hátiöabrigba og f jár- öflunar. Ekki sizt gegna slikir dagar rikulegu hlutverki, þar sem um nýstofnaöar sóknir er aö ræöa, vanbúnar aö flestu i ytri efnum. A Seltjarnarnesi er fyrir nokkru hafiö sjálfstætt safnaöar- starf og má sjá þess nokkurn staö alla sunnudagsmorgna, en þá eru ætlö barnasamkomur eöa aörar guðsþjónustur i félagsheimilinu. Ekki verður málum hrundiö fram til heilla I bættum búnaöi og gróskumeiri verkum, nema að hönd tengist hendi I lifandi áhuga og fjöldinn láti sig þessi efni varða. Og sem betur fer, þá má greinilega merkja það i aðsókn- inni aö barnasamkomunum, bæöi á Seltjarnarnesi, sem viöar, hversu foreldrar vilja kjósa börn- um sinum veg og leiðsögn til þess staðar, þar sem Guös orö er haft um hönd og boðað. 1 trausti á þennan fúsleika fólks til aö hlúa aö þvi, sem þessu verki heyrir og leiða á til blessunar og mótunarfyrirunga sem aldna, þá er á sunnudaginn kemur efnt til fjölbreyttra samfunda kristnilifi til eflingar. Sóknarnefnd ásamt nánustu velunnurum hafa ósleiti- lega unnið aö undirbúningi á ó- sérhlifinn máta, og má vænta þess að uppskeran skili sér i al- mennri þátttöku og glöðu liösinni bæjarbúa við aö gera daginn minnilegan. Árlega skal þá fyrsti sunnudagur i aöventu veröa kirkjudagur á Seltjarnarnesi, þar sem metiö veröur af þeim sam- hug sem sýndur er, hvernig til- tókst i þvi sem aö baki er, og i annan staö horft fram og hvatt til átaka við þaö sem þarf aö verða og gerast i lifi safnaðar. öll dag- skráratriöi á sunnudaginn fara fram i félagsheimili Seltjarnar- ness og veröa sem hér segir: Guösþjónusta kl. n árdegis. Einsöngur: Þórunn ólafsdóttir. Basar kl. 15 (kl. 3) Þar má festa kaup á kökum og laufabrauöi til jólanna, marineraöri sild, aö- ventukrönsum og fl. Kórsöngur. Stjórn: Siguróli Geirsson. Aö- ventukvöldvaka kl. 8.30 siðdegis: Einsöngur og kórsöngur i umsjá Rut L. Magnússon og talað orð flytja Jónas Gislason lektor og Sigurður Pálsson skrif.st.stj. Veitingar. Seltirningar, hefjið aöventuna meö þvi að sameinast til stuön- ings viö þann boðskap sem krist- in kirkja flytur. Fyrir hennar at- beina megum viö enn horfa fram til hátiðar og heyra þau tiöindi, ,,að kóngur dýröar kemur hér — og kýs að eiga vist með þér”. Guömundur Óskar ólafsson. Punktur punktur komma strik fyrsta skáldsaga Péturs Gunnarssonar sem út kom fyrir þrem vikum er á þrotum og önnur prentun hafin „Hún (sagan) er bráðskemmtilegt verk, fulit af lífi . . . húmorinn (er) ríkt einkenni á sógunr% . . Lesi menn hana sjálfa!... Myndir Gylfa Gíslasonar eru vel gerðar og eiga sinn þátt í ferskleika verksins." Gunnar Stefánsson, Tíminn. .,. . . fyrir alla m‘uni lesið'Pétur Gunnarsson. Það' er ósvikinn rithöfundur, sem skrifar svona ... Gylfi Gíslason hefur teiknað snjallar myndir i bók- ina . . .“ Jóhann Hjálmarsson, Morgunblaðið. „Húmor er leið'arljós í frásagnargerð Pétur Gunn- arssonar . . . Það er oft hrein unun að lesa þenn- an texta . . . hrífandi skemmtileg og umfiugsunar- verð . . . dýrleg lesning." Árni Þórarinsson, Visir. Ný bók eítir Guúrim Helgatióttur höfwiú bókaima m Jón Uðúog Jón Bjarna í afahúsi Þetta er sagan um Tótu litlu, átta ára óvenju- lega bráðþroska telpu, og fólkið í afahúsi, mömmu hennar og pabba, systkini, afa og ömmu. Og á hinu leitinu er skólinn, þar sem margt bertil tíðinda, og fólkið í götunni. Sagan lýsir fjölþættu iðandi mannlífi, þar sem ekki skortir skemmtileg atvik né hnyttin tilsvör frem- ur en í fyrri bókum Guðrúnar. Báðar bækurnar um Jón Odd og Jón Bjarna eru komnar út í nýjum útgáfum og fást nú aftur hjá bóksölum Guórún Helgadóttir í afahúsi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.