Tíminn - 28.11.1976, Side 39

Tíminn - 28.11.1976, Side 39
Sunnudagur 28. nóvember 1976 39 flokksstarfið Skipulags- mál Reykjavíkur Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavfk, gengst fyrir fundi um skipulagsmál Reykjavfkur, aö Hótel Esju, miöviku- daginn 1. des. kl. 20.30: Framsögumenn Helgi Hjálmarsson og Guðmundur G. Þórarinsson. Allir velkomnir. Borgfirðingar Framsóknarfélag Borgarfjaröarsýsiu heldur fund i Brún i Bæjasveit föstudagskvöldiö 3. des. kl. 9 Dagskrá: Aöalfundarstörf. Halldór E. Sigurðsson ráöherra flytur ávarp og svar- ar fyrirspurnum. — Stjórnin. vimmn veggstrigu' náttúrulegum litum 90 sm breidd PIOXlíliR korkveggklœöning i veggfóffursformi 90 sm breidd KÓPAVOGS SF NÝBViAVEGI 8 SÍMt:41000 | Auglýsið í Tímanum | © Vík í Mýrdal Alvarlegt ástand i rafmagnsmálum Mjög alvarlegt ástand er i raf- magnsmálum i Vik, vegna þess ab aðflutningslinur að þorpinu geta ekki flutt næga orku. Þetta hefur orðið til þess, að ekki er hægt að fá rafmagn til húshitun- ar, og ný iðnfyrirtæki er ekki hægt að setja upp, vegna skorts á raforku. Mikill hugur er þó i mönnum að gera atvinnulifið fjöl- breyttara, en nú er, en forsenda þess, að það sé hægt, er að fá meiri orku. Hreppsnefndin hefur tekið þessi mál tilmeðferðar og sent áskorun til stórnar Rafmagnsveitna rikis- ins, þingmanna Suðurlands og fjárveitinganefndar Alþingis þess efnis, að þegar verði hafizt handa um að bæta þetta alvarlega á- stand. Leggur hreppsnefndin áherzlu á, að raflinan frá Hvolsvelli til Vikur verði endurbyggð hið fyrsta. Verst er ástandið á raflin- unni frá Markarfljóti að Skógum og vill hreppsnefndin þvi leggja sérstaka áherzlu á að sú lina verði endurbyggð, en aðrir kaflar teknir að þeirri framkvæmd lok- inni. Þá óskar hreppsnefndin mjög eindregið eftir þvi, að til þess að firra vandræðum i vetur, verði sett upp 500 kw diselrafstöð í Vik. Vilja jarðstöð i Vik Nú mun verða ákveðið, að lóranstöðin á Reynisfjalli verði lögð niður um áramótin 1977-1978. Þetta hefur það i för með sér, að 10 heimilisfeður i Vik missa at- vinn u sina, en á þessum heimilum eru samtals 58 manns. Verði ekki önnur atvinna fyrir hendi handa þessum mönnum, er hætt við aö þetta fólk alltflytji burt, en hér er um 16% af ibúum þorpsins að ræða. Sr. Ingimar sagði, að hrepps- nefndin hefði sent frá sér áskorun til stjórnvalda um, að ef tækni- lega væri unnt, yrði jarðstöðinni, sem nú er talað um að reisa hér á landi, valinn staður i nágrenni við Vik. Benti hann á, að til þess að reka svona stöð, þyrfti um 15-18 manna starfslið og einmitt menn með sömu tækniþekkingu og þeir, sem starfa i lóranstöðinni hafa. Ibúðir fyrir þetta starfslið eru fyrir hendi við lóranstöðina, og vel er hugsanlegt, að eitthvað af þeim byggingum, sem þar eru nú þegar, mætti nýta i þágu jarð- stöðvar. Vantar meiri fjölbreytni i atvinnulifiö Sr. Ingimar sagði að ibúar i Vik hefðu mikinn áhuga á að auka fjölbreytni atvinnulifsins á staðn- um. Stöðugt væri unnið að þvi að leita nýrra fyrirtækja, sem hent- að gætu, og ekki mætti samdrátt- ur verða i neinni þeirri starfsemi, sem fyrir væri. Kvaðst Ingimar vona, að rikisvaldið styddi við bakið á þeim, sem efla vildu at- vinnulifiðí Vik, og bentiá, að ekki hefði rikið þurft að leggja fram fé vegna skuttogarakaupa i Vik, eins og viða annars staðar. Ingimar nefndi sem þarft og vaxandi fyrirtæki i Vik Prjóna- stofuna Kötlu. Þar ganga prjóna- vélarnar dag og nótt og márgar konur vinna við að sauma úr prjónlesinu. Alls starfa 25-30 manns hjá fyrirtækinu. Nú er verið að sauma 4000 barnapeysur i Vik, en það er hluti af stórum samningi, sem Sam- band Islenzkra samvinnufélaga hefur gert um sölu á barnapeys- um til Rússlands. Þá nefndi sr. Ingimar sem mik- ið hagsmunamál þeirra, sem i Vestur-Skaftafellssýslu búa, að vegaframkvæmdir verði sem mestar og bundið slitlag verði lagt á veginn alla leið þangab austur. Miklir flutningar eru um þann veg, m.a. allir þungavöru- flutningar, meðan ekki verður gerð höfn við Dyrhólaey. Tíminn er • peningar j j AuglýsícT : | i Tímanum I : n Nýtt rit um iðnaðarmól FRJÁLST framtak hf. hefur nú hafið útgáfu á nýju blaði — Iðnað- arblaðinu. Eins og nafn blaðsins bendir til, er hér um að ræða sér- rit um iðnaðarmál, og er þvi ætl- að að f jalla um iðnaðinn á breið- ustum grundvelli, þ.e. bæði inn- lendan og erlendan iðnað, tækni- nýjungar i iðnaöi, markaðsmál, fræðslumál, og félagsmál svo nokkur dæmi séu nefnd, segir i frétt frá útgáfunni. Fyrsta tölu- blað Iðnaöarblaðsins er 100 bls. að stærð. Ritstjórar Iðnaöarblaðsins eri Jóhann Briem og Reynir Huga- son. Auglýsingastjóri er Hákon Hákonarson, ljósmyndarar eru Kristinn Benediktsson og Jóhann- es Long og útlitsteikningu annast Ami J. Gunnarsson. Iðnaðarblaðiðer þriðja sérritið um islenzka atvinnuvegi, sem Frjálst framtak hf. gefur út. Hin blöðin eru Frjáls verzlun og Sjávarfrettir. Auk nefndra blaöa gefur fyrirtækið einnig út íþrótta- blaðið i samvinnu við ÍSI. RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGUR eða UÓSMÓÐIR óskast á kvenlækn- ingadeild spitalans, D-5, nú þegar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrun- arforstjóri spitalans, simi 24160 HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast á hjúkrun- ardeild spitalans við Hátún nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi eða einstakar vaktir kemur til greina. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, simi 24160 AÐSTOÐARMAÐUR óskast til starfa við sjúkraflutninga á röntgendeild spitalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir verk- stjori flutningadeildar og yfir- hjúkrunarfræðingur á röntgen- deild. KLEPPSSPÍTALINN AÐSTOÐARMAÐUR óskast til starfa hjá félagsráðgjafa nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirfé- lagsráðgjafinn. DEILDARHJÚKRUNARFRÆÐ- INGUR óskast til starfa á spitalan- um nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Nánari-upplýsingar veitir hjúkrun- arforstjórinn simi: 38160 KENNSLUSTJÓRI. Hjúkrunar- fræðingur rneð sérgrein i geðhjúkr- unarfræði óskast til starfa sem kennslustjóri á spitalann frá 1. janúar n.k. Nánari upplýsingar veitir hjúkrun- arforstjórinn. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 12. desember n.k. HJÚ KRUNARFRÆÐIN GAR ósk- ast á næturvaktir á spitalanum nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og einstaka vaktir. Nánari upplýsingar veitir hjúkrun- arforstjórinn simi: 38160. Reykjavik, 26. nóvember 1976 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.