Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur 5. desember 1976 3 Happdrætti Framsókn- arflokksins Vinningarnir i happdrættinu eru 15 aö þessu sinni kr. 1.500.000,- aö verömæti. Dregiö verður 23. desember n.k. og drætti ekki frestaö. Framsóknarfólk og aðrir, sem fengiö hafa heimsenda miða, er beöiö aö taka þátt I miðakaupum eftir fremstu möguleikum og eru trúnaöar- menn flokksins um land allt sérs.taklega hvattir til aö vinna rösklega aö sölu miðanna, hver á sinum staö. Það styttist óöum til dráttar- dags. Greiða má eftir meðfylgj- andi giróseðli i næstu peninga- stofnun, tii næsta umboðs- manns eða til happdrættis- skrifstofunnar, Rauöarárstíg 18, Rvik. (inng. Njáls- götumegin). Skrifstofan Rauöarárstig er opin til hádegis i dag, laugar- dag og til kl. 6 á kvöldin næstu daga eftir heigi. Einnig er tekið á móti uppgjöri á Af- greiðslu Timans. Aðaistræti 7 og þar eru einnig miöar til söiu. Bændafundur um kjaramdl verður haldinn í Arnesi MÓ—Reykjavik. —Á þriðjudags- kvöld boða nokkrir bændur i Ar- nessýslu til almenns bændafund- ar um kjaramál og lánamál að Arnesi i Gnúpverjahreppi. Á fundinum mæta Halldór E. Sigurðsson iandbúnaðarráð- herra, fulltrúifrá Stéttasambandi bænda og Stefán Pálsson frá Stofnlánadeild landbúnaðarins. Einnigverður Jón H. Bergs fram- kvæmdastjóri Sláturfélags Suðurlandsá fundinum og fulltrúi úr stjórn Mjólkurbús Flóamanna. Leiðréfting í FRÉTT Timans um Geirfinns- málið I gær urðu þau mistök, að út féllu nokkrar linur i fréttinni. Málsgreinin, sem brenglaðist átti að vera þannig: Birgir Þormar sagði i gær, að hægt væri að nefna ýmiss konar refsiverða háttsemi i sambandi við hvarf Geirfinns, svo Sem beina aðild að hvarfinu, eða að sá grunaði hafi komið inn i málið siðar, og þá gæti refsiverð hátt- semi átt við yfirhylmingu. — Refsiverð háttsemi, sem ég nefni svo, nær m.a. til þessara tveggja þátta, sagði Birgir. O Flugskýli helgisgæzlunnar eru þó mörg, að sögn Torfa Guðbjartssonar yfirflugvirkja, og versnar nú öll vinnuaðstaða i og við flug- skýlið til muna. Miklar tilfæringar verða á þyrlunum sérstaklega, sem hýrast munu út við dyr og hlaðið fyrir framan flugskýlið er svo litið, að þar komast báðar Fokker-vélarnar alls ekki fyrir. En nýja vélin biður ekki boðanna, og er hún væntanleg til landsins i janúar á næsta ári. Verið er að mála hana og þrir islenzkir flugvirkjar reyna tæki hennar um þessar mundir. AugWs endur Vegna mikilla anna viljum viö mælast til þess aö handrit aö auglýsingum sem vinna þarf sér- staklega berist okkur eigi siöar en 2 dögum fyr- ir birtingu og i siöasta lagi n.k. fimmtudag þær augiýsingar sem birtast eiga 1 næsta sunnu- dagsblaöi. Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fátnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaöar „ um víöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. _ipsi 'u st QyZusturstræti i AUGLYSINGADEILDIN Orðsending frá ísienzkum heimiiisiðnaði Viö eigum 25 ára afmæli um þessar mundir og höfum opnað viðbótarhúsnæði í HAFNARSTRÆTI 3 Aldrei glæsilegra úrval af handunnum íslenzkum ullarvörum Sjöl - Hyrnur - Peysur - Húfur - Vettlingar - Værðarvoðir Norræna deildin er nú á jarðhæð og við fáum daglega nýjar finnskar og sænskar vörur. íslenzkt keramik í óvenju miklu úrvali Og nýja línan frá JENS er: Skartgripir úr gulli Betri þjónusta — Meira vöruval Lítið í gluggana um helgina ISLENZKUR HEIAAILISIÐNAÐUR Karnabær nucHimi KYNNIR ABBA — Arrival — Loggins & Messina — Best of Friends DISCO-SOUL-TÓNLIST Bee Gees - Children of the World iValter Murphy— Fifth of Beethoven □ Tina Charles— Dance little lady dance Jacksons — Splunkuný Wild Cherry — Sweat City □ Sly Stone — Splunkuný □ Earth Wind & Fire-- Spirit 1 I 5000 Volts — Ný ROKK — ÝMSAR GERÐIR j Chicago — Chicago X □ Sutherland Brothers — Slipstream j Electric Light Orchestra — World Record □ Ðave Mason — Certified Live □ Boston — Boston r ! Michael Murphy — Flowing Free For- ever □ Elton John — Blue Moves □ Sailor — Third Step □ Dan Foglberg — Splunkuný □ Chip Taylor — Splunkuný □ Ringo — Rotogravure [ j Sparks — Big Beat □ David Essex — Out on the Street □ Olivia Newton John — Don't stop believin □ Rod Stewart — Night on the Town r ] 5000 Volts — Ný plata [ ] Chicago — Greatest Hits [ ] Dr. Hook — Best of □ Santana — Greatest Hits ' j America — History of □ Who — History of VINSÆLUSTU ÍSLENZKU PLÖTURNAR H Stuðmenn — Tivóli □ Diabolus In Musica — Hanastél [ j Björgvin Halldórsson og Gunnar □ bórðarson — Einu sinni var r j Lúdó og Stefán — Ólsen ólsen ofl. □ Gísli Rúnar Jónsson — Algjör Sveppur. Svo er hún komin jólaplatan með Gunnari Þórðarsyni, Björgvini Halldórssyni, Ríó, Halla og Ladda og Gísla Rúnari — Jóla- stjörnur. Nýtið ykkur hina hagkvæmu og hröðu póst- kröfu þjónustu okkar. Krossið við þær plöt- ur sem hugurinn girnist og sendið eða hringið. Karnabær — Hljómdeild Laugaveg 66 og Austurstræti 22 sími 28155 SENDUM SAMDÆGURS I PÓSTKRÖFU. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.