Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 30

Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 30
30 Sunnudagur 5. desember 1976 Nú-Tíminn ★ ★★★★★★★ Tvær plötur frá George GEORGE HARRI- SON — Fyrrum Bitill hef- ur nú sent frá sér nýja LP-plötu aö nafni „33 1/3”, og hefur platan fengiö mjög lofsamiega dóma. Auk þess- aar plötu er nú aö koma á markaöinn önnur plata meö Harrison, útgefinn af EMI-fyrirtækinu, en þaö er plata meöbeztu lögum Harr- ison til þessa, Er Ilklegt aö EMI hefji útgáfu á silkum piötum meö Bftlunum öllum, enda þeir ekki samnings- bundnir fyrirtækinu lengur. Lennon |í hljóm- lleika- ferð EFTIR margra mánaöa af- slöppun hefur John Lennon ákveöiö aö koma fram á sjónarsviöiö aö nýju. Hann hefur hóaö saman nokkrum vaiinkunnum hljóöfæraleik- urum (sem hann hefur þó ekki gefiö upp hverjir séu ennþá) og hyggst hann nota jólatimann til þess aö skemmta Ástrallubúum meö hljómleikahaldi. Mun Lenn- on þvi næsta ætla aö koma fram I Bandarikjunum og gefa út plötu meö vorinu. Gunnar Þóröarson LOKSINS er komin á markaöinn platan Einu sinni var — visur úr Visnabókinni, en aöalum- sjón meö gerö plötunnar höföu Gunnar Þóröar- son og Björgvin Halldórsson. A plötunni eru tólf þjóökunnar visur úr þessari frægu bók, og er helmingur laganna frumsaminn, en hin lögin eru öll sungin viö áöur þjóðkunn lög, sem útsett erú af Gunnari, Björgvini og Tómasi Tómassyni. Undirritaður átti þess kost aö hlýöa á þessa plötu i sumar áður en hún var send utan, og birt- ist þá þessi klásúla I Nútímanum: „Ökkur poppfréttariturum gafst tækifæri til að hlýöa á þessa plötu i vikunni, og sannast sagna þá kom hún skemmtilega á óvart, svo ekki sé sterkara að oröi kveðiö, því svo gjöróllk er hún þeim barnaplötum, sem hafa verið gefnar út hér á landi. í raun og veru er varla hægt aö tala um þessa plötu sem barnaplötu, þvi hún er ekki siöur viö hæfi fullorðinna en barna. 1 Iangan tima viröist það sjónarmiö hafa verið rikjandi hér á landi við gerð á barnaplötum, aö „allt sé nógu gott i krakkaormana” én hér hefur veriö stefnt að þvi að gera plötuna eins vel úr garði og kostur er — og árangurinn lætur ekki á sér standa. Fyrir vik- iö höföar platan til miklu stærri hóps en gengur og gerist um plötur ætlaðar börnum. Óhætt er aö fullyrða, að tónlistarlega séö, er þessi plata nokkuö fyrir ofan meöallag saman- boriö við aðrar Islenzkar plötur”. Undirritaður hefur ekki breytt um skoðun þótt svo hann hafi hlýtt rækilega á þessa plötu aö undanförnu. Gallar eru aö visu finnanlegir ef menn einblína á þá og leita eftir þeim, en þeir eru svo litlir og smávægilegir samanboriö viö alla kostina, aö þaö væri smán að ætla sér aö tl- unda þá i stuttum plötudómi. Ég lit ekki á þessa plötu sem barnaplötu fyrst og fremst, enda eru lögin ekki sniöin viö hæfi yngstu barnanna. Hins vegar leyfi ég mér aö fullyrða, að hver sá á aldrinum 4-99 ára, er yndi hefur af tónlist — hefur gaman af þessari plötu. Gunnar Þóröarson hefur enn bætt einni skraut- fjöörinni i hatt sinn, og einnig Björgvin Hall- dórsson, sem syngur flest lögin. Bókaútgáfan Iöunn hefur fariö vel af staö meö sinni fyrstu hljómplötu og væri gaman, ef hægt væri að fylgja þessari plötu eftir meö annarri plötu viö vísur úr Visnabókinni. Af nógu er aö taka. Beztu lögin: Bráöum kemur betri tíö Kvölda tekur Bokki sat I brunni Stóð ég út I tunglsljósi G.S. Björgvin Halldórsson Rúnar Júliusson 3 5' 7ISIENSKRSX3MWR HiLLIfíGftR ■ - - j, - • *'• Geimsteinn útgáiufyrirtæki Rúnars Júlfusson- ar, hefur sent frá sér safnplötu aö nafni Hilling- ar, meö yfirfyrirsögninni: 7 Islenzkir söngvarar. Þessi yfirtitill stenzt bara ekki — söngvararnir eru ekki nema sex: G. Rúnar Júliusson. Gylfi Ægisson, Maria Baldursdóttir, Engilbert Jens- en.Magnús Kjartansson ogGunnar Friöjónsson. Hver er sjöundi söngvarinn? (Svariö er kannski Björgvin Halldórsson, sem syngur bakrödd — en ég tek þá skýringu ekki gilda) Þetta er nú annars smámunasamur útúrdúr. Hillingar eru þvi miöur í svipuöum gæöaflokki og fyrri safnplötur Rúnars Júllussonar og fé- laga, Tónlistarsprenging, Eitthvaö sætt — og hvaö þær nú heita allar. Gallinn viö þessar plöt- ur er sá, hvaö þær eru ofboöslega misgóöar, eöa misslæmarættimaöurhelduraösegja. Sum lög- in er ekki hlustandi á, hversu góöan vilja sem menn hafa — en önnur eru stórgóö. A þessari plötu eru t.d. lög sem ekkert erindi eiga á plötu aö minum dómi, „Hennar tryggö er mér kunn” og „Ungurer og skemmti mér” bæöi eftir Gunn- ar Friöþjófsson (Gunnar I Gunnar og Dóri) og | fleiri lög eru hæpin, „Glaöur út hann gekk” eftir ! Rúnarog „Hjónin frá Kirkjusandi” Hka eftir R- Rúnar. önnur lög eru stórgóö, „There Was A Time” eftir Rúnar, „Simtalið” eftir Gylfa Ægisson, „Þaö skiptir engu máli” eftir Magnús Kjartans- son og „Soföu rótt” eftir Rúnar. Löginsem ótalin eru.flokkast því undir þaöaö vera einhvers staöar þar á milli. Hillingar hefur aö geyma tólf lög átta eftir Rúnar Júlíusson, tvö eftir Gunnar Friöþjófsson og eitt eftir Gylfa Ægisson og Magnús Kjartans- son. Gylfi hefur samiö texta viö fjögur af lögum Rúnars og syngur hann þrjú þeirra sjálfur, en Engilbert eitt — og þvl er hlutur Gylfa á þessari plötu mjög mikill, þótt hlutur Rúnars sé kannski öllu meiri. Þessir „ljúflingar”, svo notað sé orö- I alag Gylfa um hann sjálfan og Rúnar I einu lag- anna, komast sæmilega frá sínu. Rúnar er aö | vísu mistækur semur góö lög og önnur miöur góö. Gylfi semur eitt gott lag, en er furöu óstyrk-1 ur I söngnum aö þessu sinni. Gunnari Friöþjófssyni er bezt aö gleyma sem fyrst, en lag Magnúsar Kjartanssonar er gott og Engilbert Jensen syngur aö venju betur en flest-1 ir aðrir þótt lagiö sé kannski ekki alveg sniöiö aö hans rödd. Maria Baldursdóttir syngur á móti Gylfa I einu lagi og kemst illa frá sinu. Beztu lög: There Was A Time Símtaliö Þaö skiptir engu máli Sofnaðu rótt Gylfi Ægisson — GS SPEGLUN meö hljómsveitinni Eik og þeirra fyrsta LP-plata , en áöur hefur komiö út tveggja laga plata, útgefin af Dem- ant. A þessari nýju plötu eru sex lög, þrjú eingöngu leik- in, en hin þrjú einnig sungin. ! Fimm laganna eru frum- i samin, eitt erlent i útsetn- ingu hljómsveitarinnar. Textar eru 'á ensku en upp- takan fór fram I stúdiói Hljóörita I sumar. Platan er ókomin á markað. EINS OG FÆTUR |toga ÖNNUR LP-plata Júdasar, I en hin fyrri kom út fyrir síö- ustu jól. Hljómsveitin er aö vfsu hætt störfum, en hefur unnið jafnt og þétt aö plötu- geröinni frá þvi I febrúar I fyrra. A plötunni eru 10 lög, öll frumsamin eftir Magnús Kjartansson (3) Finnboga Kjartansson (3) Yngva Stein Sigtryggsson (3) og Hrólf Gunnarsson (1). Textar eru | allir á íslenzku eftir Vilhjálm Vilhjálmsson, Kristján frá Djúpalæk, Gylfa Ægisson, Þorstein Eggertsson og Tómas Guðmundsson. Ýms- ir aðstoðarhljóöfæraleikarar koma fram á plötunni. Plat- an er ókomin á markaö. HEIMA JÓLUM A — jólaplata, eins og nafniö gefur til kynna frá Geim- steins-útgáfunni. Lögin eru bæöi frumsamin og gömul en þeir sem koma fram á plöt- unni eru Engilbert Jensen, Marfa Baldursdóttir, Rúnar Júliusson. Þórir Baldursson og hljómsveitin Geimsteinn, Platan er ókomin á markaö DAGUR í LÍFI DRENGS — barnaplata frá Gfsla Rún- ari Jónssyni. Siguröur Rúnar Jónsson sá um útsetningar og hljómsveitarstjórn, og lék á flest hljóðfærin. „Palli” kemur mikiö viö sögu. tit- ge'fandi er S.G. STILL PHOTO- GRAPIIS — Lp-plata frá Magnúsi Þór Sigmundssyni, sem gefur nú út aöra LP-plötu sína á ár- inu, en Magnús var sem kunnugt er i Change. öll lög og textar eru eftir Magnús sjálfan, útgefandi er Fálkinn hf. Platan er ókomin á mark- að. SAUMASTOFAN — Þættir úr samnefndu leik- riti Kjartans Ragnarssonar, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt. A plötunni er að finna öll lög leikritsins og einnig valdir kaflar úr leik- ritinu. Kjartan Ragnarsson fer að sjálfsögðu meö aðal- hlutverkið á plötunni, en út- gefandi er Júdas hf. Platan er ókomin á markað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.