Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. desember 1976
5
Arftaki
hennar
finna blindan mann, sem fylgir Gus á
ferðum hans. Þá hafa fjöimörg sam-
kvæmi verið haldin Gus til heiðurs, og
margar af frægustu stjörnum kvik-
myndaheimsins verið þar viðstaddar.
Við hjáum hér myndir af Gus, sem
teknar eru við ýmiss tækifæri. Til
dæmis er hann þarna með Mae West,
Bill Roberts og Alice Cooper. Á svipn-
um á þeirri mynd að dæma virðist
hann litið hrifinn af tónlistarmannin-
um.
Það ráku margir upp stór augu þegar
þeir fréttu að Paramount kvikmynda-
fyrirtækið hafði látið þriggja ára
gamlan „leikara”, Augustus von
Schumacer, eða Gus eins og hann er
kallaður, fá aðalhlutverkið i einni
mynda sinna. Gus leikurWon Ton Ton
i samnefndri kvikmynd og má geta
þess að hann er hundur, — einn hinn
fegursti þýzki Shepherd-hundur sem
sézt hefur lengi. Faðir hans er þzykur
en móðirin amerisk. Karl Miller heitir
þjálfari hans og hefur hann átt Gus al-
veg frá þvi hann var smáhvolpur.
Hundaþjálfun er næstum eins og að ala
upp börn. Við notum lika sálfræði þeg-
ar við þjálfum hunda. Gus þykir takast
alveg sérlega vel upp I sinni fyrstu
kvikmynd, og vinnur hann ýmsar
hetjudáðir, brýzt t.d. i gegnum glugga
og i einu atriðinu i kvikmyndinni verð-
ur hann augafullur. 1 rauninni er þetta
allt „blöff”, þvi að við gætum þess
mjög vel að dýr verði ekki fyrir nein-
um meiðslum við kvikmyndatökur
segir þjálfarinn. Annars má segja aö
Gus sé fæddur leikari. Þegar byrjað
var aö-taka upp myndina hætti hann að
vera Gus og varð Won Ton Ton, og all-
an timann i myndatökum gegndi hann
aðeins nafninu Won Ton Ton. En utan
þess gegndi hann Gus-nafninu. Sfðan
Gus varð frægur hefur hann verið á
þeytingi um öll Bandarikin, og ferðast
hann ávallt flugleiðis, — og auðvitað á
fyrsta farrými. Fyrst i stað var þetta
vandamál þar sem reglugerð flugfé-
laganna segir, að aðeins megi hafa
hunda um borö í farþegarýmunum, ef
þeireruí fylgd meö blindum. En fljót-
lega var leyst úr þessu með því að
— Þúgamli. Iivernigá ég að festa
þetta öryggisbelti?