Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 34

Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 5. desember 1976 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman i hjónaband, Kristjana Maggdis Hermannsdóttir og Jan P r ild Björdal, Heim- ili þeirra er 5927 Bjarndal Noregi. Nýlega voru gefin saman i hjónahand i Laugarnes- kirkju af séra Garöari Svavarssyni, Jóhanna Maria Ingvadóttir og Sigursteinn Smári Karlsson. Heimili þeirra er aö Laugateig 30. Reykjavik. Ljósm. Siguröar Guðmundssonar. Þann 2. nóv. voru gefin saman I Hallgrimskirkju af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Alfhildur Benediktsdóttir og Ragnar Jóhann Halldórs- son. Heimili þeirra er aö Flókagötu 12. . Nýja Myndastofan Nýlega voru gefin saman I Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen Metta Kristin Friðriksdóttir og Jón Sigurösson. Heimili þeirra er aö Skólavöröustlg 44 R. Nýja Myndastofan Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af sr. óskari J. Þorlákssyni Heiöa S. Stefánsdóttir og Jón Sigfússon. Heimili þeirra er aö Skipholti 36. Nýja Myndastofan Þann 6. nóv. voru gefin saman I Langholtskirkju af sr. Areliusi Nielssyni Elsa Jónsdóttir og Guömundur Ragnarsson. Heimili þeirra er aö Sæviöarsundi 35 R. Nýja Myndastofan AAORGUN gjafir BRÚÐAR- gjafir Jens Guðjónsson gullsmiður Laugavegi 60 og Suðurveri Gleðjið með gjöffrá gullsmið Þetta er okkar merki MEMBER OF THE ICELANDIC C3C1UIOVIITH ASSOCIATIDN Skiptið við félagsmenn Hreint ^land fagurt land TAROT SPÁ-SPIL 4 tegundir einnig LENORMAND SPÁSPIL FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN i Skólavörðustig 21A Simi 21170 LANDVERND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.