Tíminn - 05.12.1976, Side 22

Tíminn - 05.12.1976, Side 22
22 Sunnudagur 5. desember 1976 2359 Lóörétt Lárétt 1) Vegir 6) Lukka 8) Tind 9) Trant 10) Hár 11) Málmur 12) Straumkast 13) Vin 15) öfuga Lóörétt 2) Gamalmenna 3) Nes 4) Táning 5) Gorgeir 7) Naglar 14) Greinir Ráöning á gátu No. 2358 Lárétt 1) Fálki 6) Slæ 8) Söl 9) Róm 10) Ara 11) Ask 12) Sel 13) Unt 15) Fráir 2) Aslákur 3) LL 4) Kærasti 5) öslar 7) Smali 14) Ná Búnaðarfélag íslands óskar aö ráöa á næsta vori landnýting? ráöunaut og jarÖ- ræktarráöunaut. Upplýsingar um störfin gefur búnaöarmálastjóri. Um- sóknarfrestur er til 1. mars 1977. Búnaðarfélag íslands. Kópavogskaupslaðir K! Hús til niðurrifs — Lóð Tilboð óskast i að rifa og fjarlægja hús- eignina Hliðarvegur 11, Kópavogi. A lóðinni má byggja tveggja hæða tvi- býlishús án kjallara, grunnflatarstærð mest 140 ferm. Samkvæmt gjaldskrá er veittur afsláttur á A-gatnagerðargjöldum, ef gamalt hús vikur fyrir nýju. Tilboðum skal skila til undirritaðs á bæjarskrifstofunni i Kópavogi fyrir kl. 12 föstudaginn 10. desember. Tilboðin verða opnuð kl. 12 sama daga. Bæjarritarinn i Kópavogi. öllum þeim fjölmörgu, sem geröu sjötugsafmæli mitt aö sönnum gleöidegi meö gjöfum, heimsóknum og árnaöar- óskum, flytég mlnar einlægustu alúöarþakkir. Hafiö fyrir heila hjartans þökk. Allrar blessunar biö ég ykkur á ókomnum árum. Jakob Jónsson lögregluvaröstjóri. t Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlat og jaröarför Jóninu Karitasar Tryggvadóttur Börnin. Þökkum af alhug öllum þeim, er sýndu tryggö og vinarhug viö andlát og jaröarför Ragnars Jóhannessonar fyrrverandi skólastjóra. Ragna Jónsdóttir, Ingibjörg Ragnarsdóttir, Ragnar Ragnarsson, Guörún Ragnarsdóttir, Arni Björn Jónasson og barnabörn. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, sími 11100, Hafn- .arfjörður, simi 51100. ttafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsfngar á Slökkvistíiö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 3. til 9.desember er I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tfl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- ,daga er lokaö. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er I Lyfjabúð Breiö- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. Reykjavlk: Lögreglán simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: LÖgreglan slmi 51166, slökkviliö simi jjllOO, sjúkrabifreiöslmi 51100. ------!------*• \ Bilanatilkynningar v.------------- - Rafmagn:' I Réykjavik og Itópavogi i slma 18230. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. ^HitaveitubiIanir simi 2552L "Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnada. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 1? sfðrdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum ér svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf - Sunnudag 5/12. Kl. 11. Helgafell — Búrfell i fylgd meö Einari Þ. Guöjóhn- sen. Kl. 13; Arnarbæliog viöar meö Sólveigu Kristjánsdóttur. Frltt fyrir börn meö fullorön- um. Fariö frá B.S.I. vestan- verðu, I Hafnarfiröi við krikjugaröinn. Útivist. Sunnudagur 5. des. ki. 13.00 Gengið um Rauðhólana og ná- grenni. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 600 gr. v/bllinn. Farið frá Umferöarmiöstöö- inni (að austanverðu). Feröafólk ath. Út er komið nýtt tslandskort meö stærra og betra vegakorti á bak- hliðinni. Feröafélag tslands. Vestfirðingafélagiö hefur að- ventukaffi og basar sunnudag- inn 5. des. i Félagsheimili Bú- staöakirkju og hefst kl. 3. Ef vinir og velunnarar félagsins vildu gefa kökur eöa smámuni á basarinn, hringi þeir til eftirfarandi: Guðrúnar simi 50369, Olgu simi 21793, Þór- unnar 23279, Guðjónu simi 25668 eða Sigriðar simi 15413. Allir Vestfirðingar 67 ára og eldri eru sérstaklega boönir. BASAR — Aöventistar halda basar I Ingólfsstræti 19, sunnudaginn 5. desember kl. 2. Allur ágóði rennur til smiöi sundlaugar aö Hliöardals- skóla, sem verður tekin I notk- un innan skamms. * Kvenfélag Breiöholts. Jóla- fundur kvenfélags Breiöholts verður haldinn miövikudaginn 8. des. kl. 20.30 I anddyri Breiö- holtsskóla.,Fjölbreytt dag- skrá. Fjölmennum. — Stjórnin. Jólafundur kvenfélags Laug- arnessóknar veröur haldinn I fundarsal kirkjunnar mánu- daginn 6. desember kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Stjórnin. Orösending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Basar fé- lagsins verður haldinn 11. des. nk. Félagskonur eru vinsam- legast beðnar að koma gjöfum á basarinn sem fyrst á skrif- stofu félagsins, og er hún opin frá kl. 9-18 daglega. Afengisvarnarnefnd kvenna i Reykjavik og Hafnarfiröi heldur fulltrúafund sunnudag- inn 5. desember kl. 8 sd. að Hverfisgötu 21. Minnzt veröur 30 ára afmælis nefndarinnar. Stjórnin. Kvenfélagiö Seltjörn: Jóla- fundur verður 8. desember kl. 19.30 i félagsheimilinu. Dag- skrá: Kvennakórinn ogbarna- hljómsveit frá Tónlistarskól- anum, kvöldveröur. Látiö vita fyrirsunnudagskvöld hjá öldu sima 12637, Láru sima 20423 og Þuriði sima 18851. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur veröur i Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 7. desember kl. 20.30. Þóroddur Guömundsson skáld les upp, sr. Arngrimur Jónsson flytur hugleiöingu. Nýjar félagsiton- ur velkomnar. Basar kvenfélags óháöa safn- aöarins veröur sunnudaginn 12. desember kl. 2 I Kirkjubæ. Kvenfélag Lágafellssóknar heldurbasar i Hlégaröi sunnu- daginn 5. des. kl. 15. Jóla- fundurinn veröur aö Brúar- landi mánudaginn 6. des. kl. 8,30. Séra Birgir Asgeirsson flytur j ó 1 a h u g v e k j u , garöyrkjumaður sýnir skreytingar. Mætiö stundvis- lega. Stjórnin. Fósturfélag íslands. Félags- fundur veröur haldinn I Lindarbæ 6. des. kl. 20,30 Sigrún Sveinbjörnsd. sál- fræöingur heldur fyrirlestur um börn á forskólaaldri. Mæt- iö stundvislega. Stjórnin. Sjálfsbjörg, félag fatlaöf-a i Reykjavik, heldur árlegan basar sinn sunnudaginn 5. des. Þeir sem ætla aö styrkja bas- arinn og gefa muni, eru vin- samlegast beðnir að koma þeim I Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eöa hringja þangað i sima 17868 og gera viðvart. Safnaöarfélag Asprestakalls. Jólafundur Safnaöarfélags Asprestakalls verður haldinn sunnudaginn 5. des. aö Norö- urbrún 1 (noröurdyr) aö lokinni messu, sem hefst kl. 14. Kaffidrykkja. Kirkjukór- inn syngur. Jólasaga. og fl. Allir velkomnir. Stjórnin. Frikirkjan Hafnarfiröi. Barnasamkoma kl. 10.30 ár- degis. Safnaöarprestur. ,-------------1 - < Minningarkort ' ' __________________- Minningarkort kapellusjóös séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik I Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkubæjar- klaustri. Sunnudagur 5. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður • Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Hver er i siman- um? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjaii- og spurn- ingaþætti I beinu sambandi við hlustendur á Raufar- höfn. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa i kapeliu þáskói- ans (Hljóðr. 1. des.). Flóki Kristinsson stud. theol. predikar. Séra Arni Pálsson þjónar fyrir altari. Kór guð- fræöinema syngur, dr! Hall- grimur Helgason stj. Organleikari: Máni Sigur- jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Úr upphafssögu Banda- rikjanna. Hjálmar W. Hannesson flytur þriðja og siDasta erindið: Að semja stjórnarskrá. 14.05 Miðdegistónleikar: Frá erlendum tónlistarhátiðum. a. Þrir dansar eftir Leopold Mozart. Blokkflautusveitin i Jerúsalem leikur, Ephraim Marcus stj. b. Trió i C-dúr fyrir tvö óbó og enskt horrt op. 87 eftir Lr._!.,,6 van Beethoven. Aale Lindgren, Esa Tuoreniemi og Erkki Paananen leika. c. Klari- nettukonsert nr. 1 I E-dúr eftir Bernhard Henri Crus- ell. Kullervo Kojo og Sin- fóniuhljómsveit finnska út- varpsins leika, Ulf Söder- blom stjórnar. 15.00 Þau stóðu i sviðsljósinu. Sjöundi þáttur: Regina Þóröardóttir. Stefán Bald- ursson tekur saman og kynnir. 16.00 islcnzk einsöngslög.Sig- urður Björnsson syngur. Guðrún Kristinsdóttirleikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaður: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 útvarpssaga darnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson. Gisli Hall- dórsson leikari les (19). 17.50 Stundarkorn m eð Jacqueline du Pré sellóleik- ara. Tónieikar. TilRynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.