Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 39

Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 5. desember 1976 39 tiew Ll flokksstarfið Hörpukonur, Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi Jólafagnaður Hörpu verður haldinn í Iðnaðarhúsinu I Hafnar- firði þriðjudaginn 14. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu Sunnubraut 21 Akranesi sunnudaginn 5. des. kl. 16.00. Þetta er þriöja vistin I þriggja kvölda keppni og siðasta vistin fyrir jól. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. LOKSINS Hoppuboltarnir eru komnir. Vinsamlega póstpantið tímanlega fyrir jól. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806 og Iðnaðarhúsinu v/lngólfsstræti © J. Bukdahl allt þetta kom að litlu haldi, ef það gat ekki stuðzt við eitt aðal- tré, sem kallaðist burðarásinn. En buröarásinn i þeim harða leik, sem tók allt að fjórðung aldar, var enginn annar en Jörgen Buk- dahl og dönsku lýðháskóiarnir. An þeirrar öflugu hreyfingar, sem þessum mönnum tókst að skapa i Danmörku, hefðu engin handrit komið til íslands og eng- in væru á leiðinni þangað. 1 fyrsta sinn i sameiginlegri sögu Danmerkur og tslands, var það ekki höfðingjavaldið i Höfn, sem stýrði hlutunum heldur danska þjóðin, sem stýröi höfðingjavald- inu. Okkur ætti lengi að vera það minnisstætt hverjir unnu lengst og bezt aö þeirri byltingu. Merk- astur þeirra allra er Jörgen Buk- dahl. Þess vegna ber okkur, aö senda honum vináttukveðjur, desember. Heimilisfang hans er: þegar hann verður áttræður 8. Askov, Vejen, Danmark. f 1 Sængurfatnaður — Sængur — Koddar — Handklæði Vandaðar vörur i fiölbreyttu úrvali VERIÐ NJÁLSGATA 86 — SÍMI 20-978 Sérverzlun sem veitir margs konar þjónustu w, 1 1 Þessi glæsilegu sófasett bjóðum við bæði leðurklæda og með vönduðu áklæði eftir eigin vali. Við bjóðum ykkur velkomin að líta á þau. Sófasettin eru til sýnis í verzlun okkar, Skeifuhúsinu við Smiðjuveg. SMIÐJUVEGI6 SIMI 44544 Framsóknarfélags Reykjavíkur verður í Sigtúni við Suðurlandsbraut FIMMTUDAGINN 9. DES. kl. 8,30 Fjöldi glæsilegra vinninga og aukavinninga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.