Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.12.1976, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 5. desember 1976 bernskuminningar Þórarins Helgasonar tJt er komin bókin Leikir og störf — bernskuminningar úr Landbroti — eftir Þórarinn Helgason. Höfundurinn, sem er fæddur áriö 1900, ólst upp i Þykkvabæ i Landbroti og bjó þar siðan lengi, en á nú heima i Reykjavik. Hann er kunnur fyrir ritstörf, svo sem bækurnar Lárus á Klaustri, Frá heiöi til hafs, Fák- ar á ferö, (bók um skaftfellska gæðinga), Una danska o.fl. A kápu bókarinnar segir: „Þórarinn Helgason lýsir i þessari bók bernsku sinni — bernskustörfum, leikjum, hugsunum og tilfinningum .... Bernska hans var aö ýmsu leyti óvenjuleg. Um 10 ára aldur varö hann fyrir slysi, sem merkti hann ævilangt og hlaut einnig aö orka sterkt á sálarlif drengsins. Og við ferminguna gerir hann uppreisn gegn fjölskyldu sinni, sem hann ann þó mjög, og neitar aö ganga til altaris.” Leikir og störf er 175 bls. að stærð, prentuö i Prentverki Akra- ness. Er Hrafnkels soga einber skáldskapur? Ólíklegt þykir Óskari Halldórssyni það Ritgerðin: Uppruni og pema Urafnkels sögu genr nokkra j>rein J'yrir þeim skoðunum hans. Niðurstaða Oskars gengur í berhögg við ályklanir Sigurðar Nordal í hinni freegu rit- gerð Hrafnkatla (1940). Ritgerðin: Uppruni og þema Hrafnkels sögu er gefin út í kiljuformi. Hún er þriðja frœðiritið sem rannsóknarstofnun í bókmennta- frœði við Háskóla Islands stendur að. Verð til félagsmanna kr. 1600,- + s.sk. Verð til utanfélagsmanna kr. 2000,- + s.sk. Hið íslenska bókmenntafélag BISKl Sigurbjörn Einarsson biskup: Helgar og hátiðir Setberg Þetta eru 38 ræður eftir bisk- upinn. Flestar eru þær helgi- dagaprédikanir, en þó eru tæki- færisræður með: tvær biskups- vigsluræður, þjóðhátíðaræður austan hafs og vestan, vigslu- ræður frá sjúkrahúsi og hring- vegi. Alltaf er tilefni og tækifæri þannig vaxið að það er nærtækt hugsandi mönnum. Sigurbjörn biskup er ræðu- maður snjall. Veit ég ekki þann vigðan mann á Islandi nú, að ég telji honum fremri I þeirri iþrótt. Málsnjall er hann og málhagur. Það er trú min, að vandfundið muni prédikanasafn þar sem setningar eru jafn stuttar að meðaltali. Klúður i orðalagi hygg ég að finnist ekki i þessari bók. Meðferð málsins er til lærdóms og leiðbeiningar. Biskup kemur oft að þvi i ræð- um sinum, að kirkjan sé ekki metin sem skyldi. Of fáir leiti blessunar hennar. Hún eigi sér ákveðna andstæðinga. Þess er von, að þvilikt efni komi I ræöu kirkjuhöfðingja. Hann er iþróttamaður i ádeilum, hlut- gengur i strið þar sem hart er deilt. Stundum finnst mér sem fari að nálgast að mælskan beri annað ofurliði. Svo er t.d. hug- leiðing um frelsið á bls. 104. Frelsið er ekki að verða óháöur lifsskilyrðum. Það byggist ekki á þvi að náttúrulögmál séu upp hafin. Frelsið er að ráða sjálfur afstöðu sinni til þess sem að ^ ^ ^ T3®^1m Isja fyff\ ^ TM-sófasettiö er fyrir hina vandlátu. — Stór- glæsileg, íslenzk framleiðsla úr úrvals efni. TM-skiptiveggurinn er framleiddur í eining- um, sem gefa möguleika á breidd allt frá 80 280 cm og meira ef óskað er. ; MÚfcaðCiH \\ SÍDUMÓLA 30 SÍMI: 86822 Eigum mikið úrval af vönduðum húsgögnum Auk þess að framleiða stöðluð húsgögn reynum við að verða við óskum fólks um sérkröfur er varða breytingar Hæö eininganna er 205 cm. frá gólfi og upp á efri brún, þykkt er 50 cm., ef skilrúm er í miðjum skáp, er dýpt á hillu 23 cm. Barskápurinn er 30 cm. djúpur. Skápur meö viðarhurðum (S IX) er hugsaður til dæmis sem borðbúnaðarskápur og er 45 cm. á dýpt. Möguleikar á breytingum eru það margar aö unnt er að taka tillit til sér óska kauþenda um fyrirkomulag innréttínga. Vegg-húsgögn úr sýrðri eik nýkomin. Einnig mikið úrval af vegg-húsgögnum í hnotu, maghony og teak. TM-samstæðan fyrir: Hl jómf lutningstæki, plötur, sjónvarp, bækur, skrautmuni o.fl. Sannkölluð heimilisprýði. íslenzk húsgögn fyrir íslenzk heimili

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.